Durant og James vinsælastir Sindri Sverrisson skrifar 5. febrúar 2021 07:30 LeBron James og félagar voru bláklæddir í nótt í sigrinum gegn Denver Nuggets. Getty/Harry How LeBron James skoraði þrefalda tvennu fyrir meistara LA Lakers í nótt þegar þeir stungu Denver Nuggets af í seinni hálfleik og unnu 114-93, í NBA-deildinni í körfubolta. Þar mættust liðin sem léku til úrslita í vesturdeildinni í fyrra. James er einmitt efstur í vesturdeildinni eftir fyrsta hluta kosningar NBA-aðdáenda í stjörnuliðin. James og Stephen Curry hafa yfirburði í vesturdeildinni og eru einir með yfir tvær milljónir atkvæða en í austurdeildinni eru Kevin Durant og Giannis Antetokounmpo vinsælastir. Durant er raunar með flest atkvæði allra, þvert á deildir. Eins og staðan er núna munu því James og Durant leiða stjörnuliðin tvö en næstu tölur verða birtar 11. febrúar. James skoraði 27 stig, tók 10 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í nótt og þýski landsliðsmaðurinn Dennis Schröder skoraði 21 stig. Lakers gerðu út um leikinn með 19-0 spretti í þriðja og fjórða leikhluta þar sem Talen Horton-Tucker lét til sín taka og skoraði 12 af 17 stigum sínum. Lakers hafa nú unnið 17 leiki og tapað 6, og eru jafnir LA Clippers í 2.-3. sæti vesturdeildar. Utah Jazz er efst með 17 sigra og 5 töp, eftir 112-91 sigur á Atlanta Hawks í nótt. Úrslit næturinnar: Atlanta 91-112 Utah Dallas 116-147 Golden State Philadelphia 105-121 Portland Memphis 103-115 Houston LA Lakers 114-93 Denver NBA Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Fleiri fréttir „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Sjá meira
James er einmitt efstur í vesturdeildinni eftir fyrsta hluta kosningar NBA-aðdáenda í stjörnuliðin. James og Stephen Curry hafa yfirburði í vesturdeildinni og eru einir með yfir tvær milljónir atkvæða en í austurdeildinni eru Kevin Durant og Giannis Antetokounmpo vinsælastir. Durant er raunar með flest atkvæði allra, þvert á deildir. Eins og staðan er núna munu því James og Durant leiða stjörnuliðin tvö en næstu tölur verða birtar 11. febrúar. James skoraði 27 stig, tók 10 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í nótt og þýski landsliðsmaðurinn Dennis Schröder skoraði 21 stig. Lakers gerðu út um leikinn með 19-0 spretti í þriðja og fjórða leikhluta þar sem Talen Horton-Tucker lét til sín taka og skoraði 12 af 17 stigum sínum. Lakers hafa nú unnið 17 leiki og tapað 6, og eru jafnir LA Clippers í 2.-3. sæti vesturdeildar. Utah Jazz er efst með 17 sigra og 5 töp, eftir 112-91 sigur á Atlanta Hawks í nótt. Úrslit næturinnar: Atlanta 91-112 Utah Dallas 116-147 Golden State Philadelphia 105-121 Portland Memphis 103-115 Houston LA Lakers 114-93 Denver
Atlanta 91-112 Utah Dallas 116-147 Golden State Philadelphia 105-121 Portland Memphis 103-115 Houston LA Lakers 114-93 Denver
NBA Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Fleiri fréttir „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Sjá meira