LeBron ósáttur með að stjörnuleikurinn fari fram í miðjum heimsfaraldri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. febrúar 2021 12:30 LeBron James er nákvæmlega núll spenntur fyrir stjörnuleiknum í NBA-deildinni. getty/Keith Birmingham LeBron James er ósáttur með að NBA-deildin ætli að vera með hinn árlega stjörnuleik í miðjum heimsfaraldri. Samkvæmt fréttum vestanhafs á stjörnuleikurinn að fara fram í Atlanta 7. mars. Fyrir tímabilið var ekki gert ráð fyrir því að hann færi fram. LeBron hefur engan áhuga á að spila stjörnuleikinn ef hann fer fram. „Ég er ekkert spenntur fyrir stjörnuleik. Ég er ekki ánægður með þetta. Ef ég verð valinn spila ég en hugurinn verður annars staðar,“ sagði LeBron sem var með þrefalda tvennu þegar Los Angeles Lakers sigraði Denver Nuggets, 114-93, í nót. LeBron skoraði 27 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Því miður fyrir LeBron eru verður hann valinn í stjörnuleikinn. Hann er nefnilega efstur í Vesturdeildinni eftir fyrsta hluta kosningar aðdáenda NBA í stjörnuliðin. LeBron hefur spilað sextán stjörnuleiki í röð, eða síðan 2005, á hans öðru tímabili í NBA. LeBron hafði hlakkað til að geta kastað mæðinni eftir álag síðustu mánaða. „Við fengum 71 dags langt undirbúningstímabil og þegar tímabilið hófst var okkur tjáð að það yrði enginn stjörnuleikur svo við fengjum frí. Síðan bæta þeir stjörnuleiknum við sisvona,“ sagði LeBron. „Þetta er köld vatnsgusa framan í okkur. Við erum enn að kljást við heimsfaraldur og förum síðan allir inn í borg sem er opin.“ De'Aaron Fox, stærsta stjarna Sacramento Kings, gekk enn lengra en LeBron og sagði að það væri hreinlega heimskt að stjörnuleikurinn væri fram í ár. Hann ætlar þó að spila ef hann verður valinn. „Þú átt að spila og ef sleppir því og ert ekki meiddur færðu háa sekt svo ég mun taka þátt,“ sagði Fox sem hefur ekki enn verið valinn til að spila í stjörnuleiknum á ferlinum. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Samkvæmt fréttum vestanhafs á stjörnuleikurinn að fara fram í Atlanta 7. mars. Fyrir tímabilið var ekki gert ráð fyrir því að hann færi fram. LeBron hefur engan áhuga á að spila stjörnuleikinn ef hann fer fram. „Ég er ekkert spenntur fyrir stjörnuleik. Ég er ekki ánægður með þetta. Ef ég verð valinn spila ég en hugurinn verður annars staðar,“ sagði LeBron sem var með þrefalda tvennu þegar Los Angeles Lakers sigraði Denver Nuggets, 114-93, í nót. LeBron skoraði 27 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Því miður fyrir LeBron eru verður hann valinn í stjörnuleikinn. Hann er nefnilega efstur í Vesturdeildinni eftir fyrsta hluta kosningar aðdáenda NBA í stjörnuliðin. LeBron hefur spilað sextán stjörnuleiki í röð, eða síðan 2005, á hans öðru tímabili í NBA. LeBron hafði hlakkað til að geta kastað mæðinni eftir álag síðustu mánaða. „Við fengum 71 dags langt undirbúningstímabil og þegar tímabilið hófst var okkur tjáð að það yrði enginn stjörnuleikur svo við fengjum frí. Síðan bæta þeir stjörnuleiknum við sisvona,“ sagði LeBron. „Þetta er köld vatnsgusa framan í okkur. Við erum enn að kljást við heimsfaraldur og förum síðan allir inn í borg sem er opin.“ De'Aaron Fox, stærsta stjarna Sacramento Kings, gekk enn lengra en LeBron og sagði að það væri hreinlega heimskt að stjörnuleikurinn væri fram í ár. Hann ætlar þó að spila ef hann verður valinn. „Þú átt að spila og ef sleppir því og ert ekki meiddur færðu háa sekt svo ég mun taka þátt,“ sagði Fox sem hefur ekki enn verið valinn til að spila í stjörnuleiknum á ferlinum. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum