Látum verkin tala Stefán Már Gunnlaugsson skrifar 5. febrúar 2021 09:30 Nú hefur verið brotið í blað í sögu Hafnarfjarðar. Í bænum hefur verið stöðug fjölgun íbúa allt frá árinu 1939 - þar til núna. Íbúum Í Hafnarfirði fækkaði um 1% á síðasta ári, þrátt fyrir öra fólksfjölgun í öllum nágrannasveitarfélögunum. Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið burðarás í meirihluta við stjórn bæjarins s.l. sjö ár. Fólksfækkunin er minnisvarði um þá stjórn og fer í sögubækur. Íbúum fjölgar ekki í Hafnarfirði þó forystumenn meirihlutans stígi fram á ritvöllinn og telji sér trú um að allt sé í fínu lagi hjá þeim, en einhverjir aðrir séu að leggja stein í götu þeirra. Nú boða þeir að gripið skuli til nýrra vinnubragða og ætla að virkja fólkið í bænum með sér til verka. Þetta er einmitt það sem Samfylkingin hefur aftur og aftur lagt til, m.a. með því að standa við skipulag, sem unnið hefur verið í samráði við fólkið í bænum, en fulltrúar meirihluta Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks gjarnan snúist gegn á síðustu stundu og vilja umturna. Það er dæmigert fyrir hringlandann og stöðnunina í skipulagsmálum bæjarins. Nú er ráð að láta verkin tala. Við megum ekki við öðru ári þar sem íbúum heldur áfram að fækka í Hafnarfirði. Þar mun Samfylkingin ekki láta deigan síga í nánu samstarfi við fólkið í bænum. Höfundur er varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði og fulltrúi í skipulags- og byggingaráði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hafnarfjörður Stefán Már Gunnlaugsson Mest lesið „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson Skoðun Halldór 22.12.2024 Halldór Baldursson Halldór Þarf alltaf að vera svín? Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun Skoðun Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun III Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmalaust mál Sigursteinn Másson skrifar Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar Sjá meira
Nú hefur verið brotið í blað í sögu Hafnarfjarðar. Í bænum hefur verið stöðug fjölgun íbúa allt frá árinu 1939 - þar til núna. Íbúum Í Hafnarfirði fækkaði um 1% á síðasta ári, þrátt fyrir öra fólksfjölgun í öllum nágrannasveitarfélögunum. Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið burðarás í meirihluta við stjórn bæjarins s.l. sjö ár. Fólksfækkunin er minnisvarði um þá stjórn og fer í sögubækur. Íbúum fjölgar ekki í Hafnarfirði þó forystumenn meirihlutans stígi fram á ritvöllinn og telji sér trú um að allt sé í fínu lagi hjá þeim, en einhverjir aðrir séu að leggja stein í götu þeirra. Nú boða þeir að gripið skuli til nýrra vinnubragða og ætla að virkja fólkið í bænum með sér til verka. Þetta er einmitt það sem Samfylkingin hefur aftur og aftur lagt til, m.a. með því að standa við skipulag, sem unnið hefur verið í samráði við fólkið í bænum, en fulltrúar meirihluta Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks gjarnan snúist gegn á síðustu stundu og vilja umturna. Það er dæmigert fyrir hringlandann og stöðnunina í skipulagsmálum bæjarins. Nú er ráð að láta verkin tala. Við megum ekki við öðru ári þar sem íbúum heldur áfram að fækka í Hafnarfirði. Þar mun Samfylkingin ekki láta deigan síga í nánu samstarfi við fólkið í bænum. Höfundur er varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði og fulltrúi í skipulags- og byggingaráði.
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar