Mat sóttvarnalæknis að ráðast megi í vægar afléttingar sem fyrst Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. febrúar 2021 12:10 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir Ríkisstjórnin fundar nú um tillögur sóttvarnalæknis að vægum afléttingum innanlands í ljósi batnandi stöðu í faraldrinum. Ætla má að heilbrigðisráðherra bregðist við tillögunum að loknum fundi. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, skilaði Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra minnisblaði með tillögum um vægar afléttingar innanlands, seint í gærkvöldi. „Já, þetta eru svona vægar tillögur og ég veit alveg að sumum mun örugglega mislíka að það skuli ekki vera aðeins frjálslegri opnanir og svo öðrum of geyst sé farið eins og venjulega er í kringum þessar tillögur.“ Þórólfur vildi að svo stöddu síður greina frá því hvaða svið samfélagsins afléttingarnar snerta en að hans mati gætu afléttingarnar tekið gildi sem fyrst. Það væri rétt að leyfa heilbrigðisráðherra að bregðast við tillögunum opinberlega fyrst. „Ég var ekki með neina dagsetningu en ég tel að það geti gerst sem fyrst, eða eftir því sem ráðuneytið telur heppilegast og lagði til að þær myndu gilda til næstu mánaðamóta. Hvort ráðuneytið ákveður að láta þær taka gildi eftir helgi eða hvernig það verður, það er eitthvað sem ráðuneytið á eftir að gefa út.“ Áfram þurfi þó að fara að öllu með gát. „Sérstaklega með hliðsjón af útbreiðslu faraldursins erlendis og með tilliti til nýrra afbrigða kórónuveirunnar. Þess vegna þurfum við að fara verlega í þetta til að við náum að viðhalda þessum árangri.“ Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, skilaði Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra minnisblaði með tillögum um vægar afléttingar innanlands, seint í gærkvöldi. „Já, þetta eru svona vægar tillögur og ég veit alveg að sumum mun örugglega mislíka að það skuli ekki vera aðeins frjálslegri opnanir og svo öðrum of geyst sé farið eins og venjulega er í kringum þessar tillögur.“ Þórólfur vildi að svo stöddu síður greina frá því hvaða svið samfélagsins afléttingarnar snerta en að hans mati gætu afléttingarnar tekið gildi sem fyrst. Það væri rétt að leyfa heilbrigðisráðherra að bregðast við tillögunum opinberlega fyrst. „Ég var ekki með neina dagsetningu en ég tel að það geti gerst sem fyrst, eða eftir því sem ráðuneytið telur heppilegast og lagði til að þær myndu gilda til næstu mánaðamóta. Hvort ráðuneytið ákveður að láta þær taka gildi eftir helgi eða hvernig það verður, það er eitthvað sem ráðuneytið á eftir að gefa út.“ Áfram þurfi þó að fara að öllu með gát. „Sérstaklega með hliðsjón af útbreiðslu faraldursins erlendis og með tilliti til nýrra afbrigða kórónuveirunnar. Þess vegna þurfum við að fara verlega í þetta til að við náum að viðhalda þessum árangri.“
Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira