Framkvæmdastjóri Icelandic Provisions segir staðhæfingar í skyr-málinu rangar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. febrúar 2021 17:22 Þessa mynd er að finna í stefnu lögmannsfyrirtækisins bandaríska en eins og sjá má kemur skýrt fram hvar skyrið er framelitt. Vísi hafa borist viðbrögð vegna fréttar um hópmálssókn gegn Icelandic Provisions vegna umbúða og markaðssetningar fyrirtækisins á skyri í Bandaríkjunum. „Á sama tíma og við hjá Icelandic Provisions og íslenskum meðstofnanda okkar MS fögnum íslenskum rótum okkar og arfleifð, þá erum við afar hreinskilin gagnvart neytendum varðandi það hvar vörur okkar eru framleiddar. Við tökum skýrt fram á öllum vörum okkar að við séum „framleidd með stolti í Bandaríkjunum úr innlendum og innfluttum hráefnum“ og tökum þetta skýrt fram í öllum boðskiptum. Ásakanir um að við gerum það ekki eru einfaldlega ósannar,“ er haft eftir Mark Alexander, framkvæmdastjóra Icelandic Provisions í yfirlýsingunni. Vísir greindi frá því fyrr í dag að bandarísk lögmannsstofa hefði höfðað hópmálsókn á hendur Icelandic Provisions fyrir hönd skjólstæðinga sinna. Í stefnu málsins er fyrirtækið sakað um að villa um fyrir neytendum með því að gefa í skyn með ýmsu móti að skyr frá fyrirtækinu sé framleitt á Íslandi þegar það er í raun og veru framleitt í New York. Það kemur hins vegar sannarlega fram á umbúðunum, eins og segir í yfirlýsingunni frá fyrirtækinu, að skyrið sé framleitt í New York. Bandaríkin Matvælaframleiðsla Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
„Á sama tíma og við hjá Icelandic Provisions og íslenskum meðstofnanda okkar MS fögnum íslenskum rótum okkar og arfleifð, þá erum við afar hreinskilin gagnvart neytendum varðandi það hvar vörur okkar eru framleiddar. Við tökum skýrt fram á öllum vörum okkar að við séum „framleidd með stolti í Bandaríkjunum úr innlendum og innfluttum hráefnum“ og tökum þetta skýrt fram í öllum boðskiptum. Ásakanir um að við gerum það ekki eru einfaldlega ósannar,“ er haft eftir Mark Alexander, framkvæmdastjóra Icelandic Provisions í yfirlýsingunni. Vísir greindi frá því fyrr í dag að bandarísk lögmannsstofa hefði höfðað hópmálsókn á hendur Icelandic Provisions fyrir hönd skjólstæðinga sinna. Í stefnu málsins er fyrirtækið sakað um að villa um fyrir neytendum með því að gefa í skyn með ýmsu móti að skyr frá fyrirtækinu sé framleitt á Íslandi þegar það er í raun og veru framleitt í New York. Það kemur hins vegar sannarlega fram á umbúðunum, eins og segir í yfirlýsingunni frá fyrirtækinu, að skyrið sé framleitt í New York.
Bandaríkin Matvælaframleiðsla Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira