Framkvæmdastjóri Icelandic Provisions segir staðhæfingar í skyr-málinu rangar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. febrúar 2021 17:22 Þessa mynd er að finna í stefnu lögmannsfyrirtækisins bandaríska en eins og sjá má kemur skýrt fram hvar skyrið er framelitt. Vísi hafa borist viðbrögð vegna fréttar um hópmálssókn gegn Icelandic Provisions vegna umbúða og markaðssetningar fyrirtækisins á skyri í Bandaríkjunum. „Á sama tíma og við hjá Icelandic Provisions og íslenskum meðstofnanda okkar MS fögnum íslenskum rótum okkar og arfleifð, þá erum við afar hreinskilin gagnvart neytendum varðandi það hvar vörur okkar eru framleiddar. Við tökum skýrt fram á öllum vörum okkar að við séum „framleidd með stolti í Bandaríkjunum úr innlendum og innfluttum hráefnum“ og tökum þetta skýrt fram í öllum boðskiptum. Ásakanir um að við gerum það ekki eru einfaldlega ósannar,“ er haft eftir Mark Alexander, framkvæmdastjóra Icelandic Provisions í yfirlýsingunni. Vísir greindi frá því fyrr í dag að bandarísk lögmannsstofa hefði höfðað hópmálsókn á hendur Icelandic Provisions fyrir hönd skjólstæðinga sinna. Í stefnu málsins er fyrirtækið sakað um að villa um fyrir neytendum með því að gefa í skyn með ýmsu móti að skyr frá fyrirtækinu sé framleitt á Íslandi þegar það er í raun og veru framleitt í New York. Það kemur hins vegar sannarlega fram á umbúðunum, eins og segir í yfirlýsingunni frá fyrirtækinu, að skyrið sé framleitt í New York. Bandaríkin Matvælaframleiðsla Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Sjá meira
„Á sama tíma og við hjá Icelandic Provisions og íslenskum meðstofnanda okkar MS fögnum íslenskum rótum okkar og arfleifð, þá erum við afar hreinskilin gagnvart neytendum varðandi það hvar vörur okkar eru framleiddar. Við tökum skýrt fram á öllum vörum okkar að við séum „framleidd með stolti í Bandaríkjunum úr innlendum og innfluttum hráefnum“ og tökum þetta skýrt fram í öllum boðskiptum. Ásakanir um að við gerum það ekki eru einfaldlega ósannar,“ er haft eftir Mark Alexander, framkvæmdastjóra Icelandic Provisions í yfirlýsingunni. Vísir greindi frá því fyrr í dag að bandarísk lögmannsstofa hefði höfðað hópmálsókn á hendur Icelandic Provisions fyrir hönd skjólstæðinga sinna. Í stefnu málsins er fyrirtækið sakað um að villa um fyrir neytendum með því að gefa í skyn með ýmsu móti að skyr frá fyrirtækinu sé framleitt á Íslandi þegar það er í raun og veru framleitt í New York. Það kemur hins vegar sannarlega fram á umbúðunum, eins og segir í yfirlýsingunni frá fyrirtækinu, að skyrið sé framleitt í New York.
Bandaríkin Matvælaframleiðsla Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent