Drottningin fékk lögum breytt til að sveipa auðæfi sín leyndarhjúp Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. febrúar 2021 19:47 Auður drottningarinnar hefur aldrei verið gefinn upp en hann er talinn hlaupa á hundruðum milljóna punda. epa/Will Oliver Elísabetu drottningu tókst að fá stjórnvöld til að gera breytingar á lagafrumvarpi til að koma í veg fyrir að almenningur fengi upplýsingar um persónuleg auðæfi hennar. Þetta kemur fram í minnisblöðum sem blaðamenn Guardian fundu í breska þjóðskjalasafninu. Minnisblöðin leiða í ljós að persónulegur lögmaður Elísabetar beitti ráðherra þrýstingi til að gera nauðsynlegar breytingar á fyrirliggjandi frumvarpi. Í kjölfarið var ákvæði bætt við sem gerði ríkisstjórninni kleift að veita fyrirtækjum þjóðarleiðtoga undanþágur frá nýjum reglum um gegnsæi. Samkvæmt Guardian var fyrirkomulagið, sem er sagt hafa tekið gildi á 8. áratug síðustu aldar, nýtt til að búa til skúffufyrirtæki til að sveipa eignir og fjárfestingar drottningarinnar leyndarhjúp. Draumur hagsmunavarðarins Upp komst um málið við rannsókn Guardian á fornu fyrirbæri í lögum sem kallast „samþykki drottningar“ (e. Queen's consent). Umrædd hefð kveður á um að ráðherrar láti drottninguna vita áður en frumvarp sem kann að hafa áhrif á krúnuna er tekið til atkvæðagreiðslu. Lögspekingar hafa álitið „samþykki drottningar“ ógegnsæja en skaðlausa tilhögun en Guardian segir minnisblöðin leiða í ljós að um sé að ræða glufu sem gerir drottningunni og lögmönnum hennar kleyft að lesa frumvörp áður en þau eru tekin til umræðu og hafa áhrif á innihald þeirra. Thomas Andres, sérfræðingur í stjórnskipun við Oxford University, segir minnisblöðin sýna að drottningin hafi áhrifavald sem hagsmunaverðir geta aðeins látið sig dreyma um. Ítarlega frétt um málið er að finna hjá Guardian. Kóngafólk Bretland Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Fleiri fréttir Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Sjá meira
Minnisblöðin leiða í ljós að persónulegur lögmaður Elísabetar beitti ráðherra þrýstingi til að gera nauðsynlegar breytingar á fyrirliggjandi frumvarpi. Í kjölfarið var ákvæði bætt við sem gerði ríkisstjórninni kleift að veita fyrirtækjum þjóðarleiðtoga undanþágur frá nýjum reglum um gegnsæi. Samkvæmt Guardian var fyrirkomulagið, sem er sagt hafa tekið gildi á 8. áratug síðustu aldar, nýtt til að búa til skúffufyrirtæki til að sveipa eignir og fjárfestingar drottningarinnar leyndarhjúp. Draumur hagsmunavarðarins Upp komst um málið við rannsókn Guardian á fornu fyrirbæri í lögum sem kallast „samþykki drottningar“ (e. Queen's consent). Umrædd hefð kveður á um að ráðherrar láti drottninguna vita áður en frumvarp sem kann að hafa áhrif á krúnuna er tekið til atkvæðagreiðslu. Lögspekingar hafa álitið „samþykki drottningar“ ógegnsæja en skaðlausa tilhögun en Guardian segir minnisblöðin leiða í ljós að um sé að ræða glufu sem gerir drottningunni og lögmönnum hennar kleyft að lesa frumvörp áður en þau eru tekin til umræðu og hafa áhrif á innihald þeirra. Thomas Andres, sérfræðingur í stjórnskipun við Oxford University, segir minnisblöðin sýna að drottningin hafi áhrifavald sem hagsmunaverðir geta aðeins látið sig dreyma um. Ítarlega frétt um málið er að finna hjá Guardian.
Kóngafólk Bretland Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Fleiri fréttir Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent