Skotinn til bana við upptöku Youtube-hrekks Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2021 19:29 Lögreglan í Nashville rannsakar nú hvort banaskotið flokkist sem sjálfsvörn. Getty/Raymond Boyd Lögreglan í Nashville í Bandaríkjunum hefur til rannsóknar atvik þar sem ungur maður var skotinn til bana við að taka upp hrekk sem til stóð að birta á Youtube. Maðurinn og vinur hans þóttust ætla að ræna annan mann sem hélt að um raunverulegt rán væri að ræða og dró upp byssu. Hinn 20 ára gamli Timothy Wilks var skotinn til bana á bílastæði við trampólíngarð í Nashville á föstudaginn. Hann var með stóran gervihníf og vinur hans sömuleiðis. Vinur Wilks sagði að þeir hefðu ætlað að þykjast ræna fólk. Um hrekk væri að ræða sem þeir hefðu ætlað að birta á Youtube. Þegar þeir nálguðust David Starnes Jr. skaut hann Wilks til bana. Hann sagði lögreglu að hann hefði ekki vitað að um gervihnífa væri að ræða og hafi talið sig og aðra í hættu. Starnes hefur ekki verið handtekinn og samkvæmt Washington Post er lögregla að rannsaka hvort banaskotið flokkist sem sjálfsvörn. Í frétt BBC segir að ránshrekkir séu temmilega vinsælir á Youtube. Forsvarsmenn myndbandaveitunnar breyttu reglum miðilsins fyrir tveimur árum á þann veg að myndbönd sem þessi séu bönnuð. Var það gert í kjölfar nokkurra umdeildra atvika. Þar á meðal eftir að tvítug kona skaut kærasta sinn til bana. Þá voru þau að taka myndband þar sem hann hélt á bók og töldu þau að byssukúlan færi ekki í gegnum bókina. Sjá einnig: Dæmd í sex mánaða fangelsi fyrir mannskæðan YouTube-hrekk Í fyrra voru svo tveir ungir menn ákærðir fyrir bankaránshrekk þeirra. Þá voru þeir að taka upp myndbönd þar sem þeir þóttust vera að ræna banka. Það endaði með því að vegfarendur hringdu á lögregluna. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Google Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Hinn 20 ára gamli Timothy Wilks var skotinn til bana á bílastæði við trampólíngarð í Nashville á föstudaginn. Hann var með stóran gervihníf og vinur hans sömuleiðis. Vinur Wilks sagði að þeir hefðu ætlað að þykjast ræna fólk. Um hrekk væri að ræða sem þeir hefðu ætlað að birta á Youtube. Þegar þeir nálguðust David Starnes Jr. skaut hann Wilks til bana. Hann sagði lögreglu að hann hefði ekki vitað að um gervihnífa væri að ræða og hafi talið sig og aðra í hættu. Starnes hefur ekki verið handtekinn og samkvæmt Washington Post er lögregla að rannsaka hvort banaskotið flokkist sem sjálfsvörn. Í frétt BBC segir að ránshrekkir séu temmilega vinsælir á Youtube. Forsvarsmenn myndbandaveitunnar breyttu reglum miðilsins fyrir tveimur árum á þann veg að myndbönd sem þessi séu bönnuð. Var það gert í kjölfar nokkurra umdeildra atvika. Þar á meðal eftir að tvítug kona skaut kærasta sinn til bana. Þá voru þau að taka myndband þar sem hann hélt á bók og töldu þau að byssukúlan færi ekki í gegnum bókina. Sjá einnig: Dæmd í sex mánaða fangelsi fyrir mannskæðan YouTube-hrekk Í fyrra voru svo tveir ungir menn ákærðir fyrir bankaránshrekk þeirra. Þá voru þeir að taka upp myndbönd þar sem þeir þóttust vera að ræna banka. Það endaði með því að vegfarendur hringdu á lögregluna.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Google Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira