Aron Pálmarsson og Íslendingarnir í Magdeburg með stórleiki í öruggum sigrum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. febrúar 2021 21:35 Aron átti enn einn frábæra leikinn með Barcelona. Christof Koepsel/Getty Images Aron Pálmarsson fór mikinn er Barcelona vann hans gömlu félaga í Veszprém í Meistaradeild Evrópu í kvöld, 37-30. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoruðu alls sextán mörk í stórsigri Magdeburg gegn Besiktas í Evrópudeildinni, lokatölur 41-22. Aron átti eins og áður sagði flottan leik í því sem var á endanum öruggur sigur en staðan var jöfn í hálfleik, 15-15. Börsungar hafa hins vegar verið óstöðvandi það sem af er tímabili og unnið alla leiki sína. Það kom því ekki á óvart er þeir tóku öll völd á vellinum í kvöld og unnu sjö marka sigur, lokatölur 37-30. Aron skoraði sex mörk í liði Börsunga. Aðeins Aleix Gómez Abelló skoraði fleiri mörk en Aron í liði Börsunga en hann skoraði tíu talsins. WATCH: It's so COOL seeing the ICE [land] man back on a handball court.After missing the 2021 @ihf_info Men's World Championship, Aron Palmarsson is back on court doing what he does best, for @FCBhandbol, against @telekomveszprem in the #ehfcl. pic.twitter.com/khZUZ9pBqb— EHF Champions League (@ehfcl) February 9, 2021 Barcelona trónir sem fyrr á toppi B-riðils með fullt hús stiga eftir tíu leiki. Er liðið með sjö stiga forystu á Veszprém sem er í öðru sæti. Í Evrópudeildinni fór Magdeburg mikinn í Tyrklandi en liðið vann 19 marka sigur á Besiktes, lokatölur 41-22. Ómar Ingi skoraði tíu mörk og var markahæstur í þýska liðinu. Gísli Þorgeir skoraði sex mörk í leiknum. Magdeburg er á toppi C-riðils með 10 stig að loknum sex leikjum. Ómar Ingi Magnússon skoraði tíu mörk í kvöld.vísir/eyþór Ýmir Örn Gíslason skoraði tvö mörk í góðum sigri Rhein-Neckar Löwen sem vann sex marka útisigur á Trimo Trebnje frá Slóveníu, lokatölur 35-29. Löwen er á toppi D-riðils með 11 stig að loknum sex leikjum. Þá skoraði Aron Dagur Pálsson eitt mark er sænska liðið Alingsås tapaði með fimma mörkum á útivelli gegn króatíska liðinu Nexe. Alingsås er í 5. sæti C-riðils með fjögur stig. Handbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mörk Sigvalda skiptu sköpum gegn Porto Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk í tveggja marka sigri Kielce gegn Porto í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur leiksins 32-30. 9. febrúar 2021 20:31 Öruggt hjá Viktori Gísla og félögum | Sex íslensk mörk í tapi Kristianstad Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. GOG vann öruggan sigur á Kadetten, 34-27, og Kristanstad lá á heimavelli gegn Füchse Berlin, 23-36 lokatölur. 9. febrúar 2021 19:46 Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima Sjá meira
Aron átti eins og áður sagði flottan leik í því sem var á endanum öruggur sigur en staðan var jöfn í hálfleik, 15-15. Börsungar hafa hins vegar verið óstöðvandi það sem af er tímabili og unnið alla leiki sína. Það kom því ekki á óvart er þeir tóku öll völd á vellinum í kvöld og unnu sjö marka sigur, lokatölur 37-30. Aron skoraði sex mörk í liði Börsunga. Aðeins Aleix Gómez Abelló skoraði fleiri mörk en Aron í liði Börsunga en hann skoraði tíu talsins. WATCH: It's so COOL seeing the ICE [land] man back on a handball court.After missing the 2021 @ihf_info Men's World Championship, Aron Palmarsson is back on court doing what he does best, for @FCBhandbol, against @telekomveszprem in the #ehfcl. pic.twitter.com/khZUZ9pBqb— EHF Champions League (@ehfcl) February 9, 2021 Barcelona trónir sem fyrr á toppi B-riðils með fullt hús stiga eftir tíu leiki. Er liðið með sjö stiga forystu á Veszprém sem er í öðru sæti. Í Evrópudeildinni fór Magdeburg mikinn í Tyrklandi en liðið vann 19 marka sigur á Besiktes, lokatölur 41-22. Ómar Ingi skoraði tíu mörk og var markahæstur í þýska liðinu. Gísli Þorgeir skoraði sex mörk í leiknum. Magdeburg er á toppi C-riðils með 10 stig að loknum sex leikjum. Ómar Ingi Magnússon skoraði tíu mörk í kvöld.vísir/eyþór Ýmir Örn Gíslason skoraði tvö mörk í góðum sigri Rhein-Neckar Löwen sem vann sex marka útisigur á Trimo Trebnje frá Slóveníu, lokatölur 35-29. Löwen er á toppi D-riðils með 11 stig að loknum sex leikjum. Þá skoraði Aron Dagur Pálsson eitt mark er sænska liðið Alingsås tapaði með fimma mörkum á útivelli gegn króatíska liðinu Nexe. Alingsås er í 5. sæti C-riðils með fjögur stig.
Handbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mörk Sigvalda skiptu sköpum gegn Porto Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk í tveggja marka sigri Kielce gegn Porto í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur leiksins 32-30. 9. febrúar 2021 20:31 Öruggt hjá Viktori Gísla og félögum | Sex íslensk mörk í tapi Kristianstad Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. GOG vann öruggan sigur á Kadetten, 34-27, og Kristanstad lá á heimavelli gegn Füchse Berlin, 23-36 lokatölur. 9. febrúar 2021 19:46 Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima Sjá meira
Mörk Sigvalda skiptu sköpum gegn Porto Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk í tveggja marka sigri Kielce gegn Porto í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur leiksins 32-30. 9. febrúar 2021 20:31
Öruggt hjá Viktori Gísla og félögum | Sex íslensk mörk í tapi Kristianstad Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. GOG vann öruggan sigur á Kadetten, 34-27, og Kristanstad lá á heimavelli gegn Füchse Berlin, 23-36 lokatölur. 9. febrúar 2021 19:46