Hótel íslensku stelpnanna hengdi upp áritaða íslenska landsliðstreyju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2021 12:01 Hér má sjá íslensku landsliðstreyjuna komna upp á vegg. KKÍ Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er nýkomið heim eftir FIFA búbblu í Slóveníu þar sem liðið spilaði tvo leiki í undankeppni. Íslenska liðið tapaði 59-95 á móti Grikklandi og 59-96 á móti heimastúlkum í Slóveníu sem unnu riðilinn. Körfuknattleikssambandið segir frá því á miðlum sínum að hótelið sem hýsti íslenska liðið hafi lagt fram sérstaka beiðni hjá íslenska hópnum. „Slóvenar bera mjög mikla virðingu fyrir Íslandi og íslenskum körfubolta og fann hópurinn okkar það mjög sterkt í síðustu viku,“ segir í frétt á fésbókarsíðu KKÍ. „Eigandi hótelsins óskaði eftir því að fá landsliðstreyju frá okkur áritaða til að setja upp á heiðursvegg hótelsins. Þegar við gáfum honum treyjuna á síðasta kvöldið okkar í Slóveníu var hann ekki lengi að bregðast við og treyjan sett upp á nokkrum mínútum. Allar líkur á því að þetta sé í fyrsta sinn sem árituð treyja landsliðanna okkar er sett upp á heiðursvegg á hóteli erlendis,“ segir ennfremur í fréttinni. Þrettán leikmenn voru í íslenska hópnum í þessari ferð til Slóveníu. Tólf leikmenn voru á skýrslu og ein var síðan til vara ef eitthvað kæmi upp. Leikmennirnir sem skrifuðu á treyjuna eru Anna Ingunn Svansdóttir, Ásta Júlía Grímsdóttir, Bríet Sif Hinriksdóttir, Dagbjört Dögg Karlsdóttir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Guðbjörg Sverrisdóttir, Hallveig Jónsdóttir, Hildur Björg Kjartansdóttir, Isabella Ósk Sigurðardóttir, Lovísa Björt Henningsdóttir, Sara Rún Hinriksdóttir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir. Það kom einnig fram í fréttinni hjá KKÍ að forráðamenn íslenska og slóvenska körfukuknattleikssambandanna hafi sammælst um að efla enn frekar samstarf landanna og skoða ýmsa möguleika á samstarfi þegar hægist um í heimsfaraldri COVID 19. Slóvenar eru sterk körfuboltaþjóð og hafa á að skipa einu besta landsliði kvenna í Evrópu í dag og landslið karla urðu...Posted by KKÍ - Körfuknattleikssamband Íslands on Miðvikudagur, 10. febrúar 2021 Körfubolti Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Sjá meira
Íslenska liðið tapaði 59-95 á móti Grikklandi og 59-96 á móti heimastúlkum í Slóveníu sem unnu riðilinn. Körfuknattleikssambandið segir frá því á miðlum sínum að hótelið sem hýsti íslenska liðið hafi lagt fram sérstaka beiðni hjá íslenska hópnum. „Slóvenar bera mjög mikla virðingu fyrir Íslandi og íslenskum körfubolta og fann hópurinn okkar það mjög sterkt í síðustu viku,“ segir í frétt á fésbókarsíðu KKÍ. „Eigandi hótelsins óskaði eftir því að fá landsliðstreyju frá okkur áritaða til að setja upp á heiðursvegg hótelsins. Þegar við gáfum honum treyjuna á síðasta kvöldið okkar í Slóveníu var hann ekki lengi að bregðast við og treyjan sett upp á nokkrum mínútum. Allar líkur á því að þetta sé í fyrsta sinn sem árituð treyja landsliðanna okkar er sett upp á heiðursvegg á hóteli erlendis,“ segir ennfremur í fréttinni. Þrettán leikmenn voru í íslenska hópnum í þessari ferð til Slóveníu. Tólf leikmenn voru á skýrslu og ein var síðan til vara ef eitthvað kæmi upp. Leikmennirnir sem skrifuðu á treyjuna eru Anna Ingunn Svansdóttir, Ásta Júlía Grímsdóttir, Bríet Sif Hinriksdóttir, Dagbjört Dögg Karlsdóttir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Guðbjörg Sverrisdóttir, Hallveig Jónsdóttir, Hildur Björg Kjartansdóttir, Isabella Ósk Sigurðardóttir, Lovísa Björt Henningsdóttir, Sara Rún Hinriksdóttir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir. Það kom einnig fram í fréttinni hjá KKÍ að forráðamenn íslenska og slóvenska körfukuknattleikssambandanna hafi sammælst um að efla enn frekar samstarf landanna og skoða ýmsa möguleika á samstarfi þegar hægist um í heimsfaraldri COVID 19. Slóvenar eru sterk körfuboltaþjóð og hafa á að skipa einu besta landsliði kvenna í Evrópu í dag og landslið karla urðu...Posted by KKÍ - Körfuknattleikssamband Íslands on Miðvikudagur, 10. febrúar 2021
Körfubolti Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Sjá meira