Föstudagsplaylisti DJ Sley Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 12. febrúar 2021 15:19 Sei sley já, svei mér þá. Plötusnúðurinn og listakonan Sóley Williams Guðrúnardóttir setti saman föstudagslagalistann þessa vikuna. Hún flutti út til Hollands árið 2017 í nám og fór í kjölfarið í starfsnám í Red Light Radio í Amsterdam, sjálfstæðri útvarpsstöð sem staðsett var í fyrrum vændishúsi í Rauða hverfinu þar í borg. „Þar kynntist ég alls kyns hljóðheimum og töktum,“ segir Sóley sem datt í framhaldi af því inn í tónlistarsenuna í Amsterdam. Hún hafi heillast af DJ-kúltúrnum og fljótlega hafi hún hugsað með sér „vá hvað mig langar að byrja að dj-a“. Hún hefur í kjölfarið verið dugleg við að þeyta skífum víðs vegar bæði úti og hér heima og var einnig með þátt á áðurnefndri útvarpsstöð. Sóley setur svo saman mix mánaðarlega og hleður þeim upp á Soundcloud síðu sína. Hér má heyra eitt þeirra. Sóley sækir tóna og strauma hvaðanæva að úr heiminum, sem gefur settunum heimstónlistarlegt yfirbragð, og er lagalistinn sem hún tók saman engin undantekning. Hlusta má á hann hér að neðan. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hún flutti út til Hollands árið 2017 í nám og fór í kjölfarið í starfsnám í Red Light Radio í Amsterdam, sjálfstæðri útvarpsstöð sem staðsett var í fyrrum vændishúsi í Rauða hverfinu þar í borg. „Þar kynntist ég alls kyns hljóðheimum og töktum,“ segir Sóley sem datt í framhaldi af því inn í tónlistarsenuna í Amsterdam. Hún hafi heillast af DJ-kúltúrnum og fljótlega hafi hún hugsað með sér „vá hvað mig langar að byrja að dj-a“. Hún hefur í kjölfarið verið dugleg við að þeyta skífum víðs vegar bæði úti og hér heima og var einnig með þátt á áðurnefndri útvarpsstöð. Sóley setur svo saman mix mánaðarlega og hleður þeim upp á Soundcloud síðu sína. Hér má heyra eitt þeirra. Sóley sækir tóna og strauma hvaðanæva að úr heiminum, sem gefur settunum heimstónlistarlegt yfirbragð, og er lagalistinn sem hún tók saman engin undantekning. Hlusta má á hann hér að neðan.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira