Harry og Meghan eiga von á öðru barni Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 14. febrúar 2021 20:12 Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, eiga von á sínu öðru barni. Getty/Chris Jackson Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, eiga von á sínu öðru barni. Þetta staðfestir talsmaður hjónanna sem segir að sonur þeirra Archie sé nú að verða stóri bróðir. Parið birti svarthvíta mynd af sér hvar þau sjást sitja undir tré og virðast njóta samveru hvers annars. Meghan liggur í kjöltu síns heittelskaða á myndinni og tyllir hönd sinni á óléttu-bumbuna á meðan Harry strýkur henni um höfuðið. „Við getum staðfest að Archie er að verða stóri bróðir. Hertogahjónin af Sussex eru yfir sig hamingjusöm með að eiga von á sínu öðru barni,“ segir í yfirlýsingu talsmanns þeirra að því er fram kemur í frétt Sky News. Í júlí í fyrra missti Meghan fóstur en hún greindi frá sorginni sem því fylgdi í viðtali við New York Times. Parið sagði skilið við allar konunglegar skyldur í mars í fyrra og kaus að lifa fjárhagslega sjálfstæðu lífi, án þess að þiggja konunglegar greiðslur. Þau búa nú í Montecito í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Baby news! We can confirm that Archie is going to be a big brother, says a spokesperson for Harry and Meghan. The Duke and Duchess of Sussex are overjoyed to be expecting their second child. pic.twitter.com/GrqSiBxaXa— Omid Scobie (@scobie) February 14, 2021 Bretland Bandaríkin Börn og uppeldi Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Parið birti svarthvíta mynd af sér hvar þau sjást sitja undir tré og virðast njóta samveru hvers annars. Meghan liggur í kjöltu síns heittelskaða á myndinni og tyllir hönd sinni á óléttu-bumbuna á meðan Harry strýkur henni um höfuðið. „Við getum staðfest að Archie er að verða stóri bróðir. Hertogahjónin af Sussex eru yfir sig hamingjusöm með að eiga von á sínu öðru barni,“ segir í yfirlýsingu talsmanns þeirra að því er fram kemur í frétt Sky News. Í júlí í fyrra missti Meghan fóstur en hún greindi frá sorginni sem því fylgdi í viðtali við New York Times. Parið sagði skilið við allar konunglegar skyldur í mars í fyrra og kaus að lifa fjárhagslega sjálfstæðu lífi, án þess að þiggja konunglegar greiðslur. Þau búa nú í Montecito í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Baby news! We can confirm that Archie is going to be a big brother, says a spokesperson for Harry and Meghan. The Duke and Duchess of Sussex are overjoyed to be expecting their second child. pic.twitter.com/GrqSiBxaXa— Omid Scobie (@scobie) February 14, 2021
Bretland Bandaríkin Börn og uppeldi Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira