Suu Kyi ákærð vegna brota á lögum um náttúruhamfarir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. febrúar 2021 17:20 Munkar mótmæla valdaráninu í Mjanmar og halda uppi myndum af Aung San Suu Kyi og krefjast þess að hún verði leyst úr haldi. Getty/ Hkun Lat Aung San Suu Kyi, lýðræðislega kjörinn leiðtogi Mjanmar sem hefur verið í haldi frá því að herinn rændi völdum í byrjun febrúar, var í dag ákærð fyrir að hafa brotið lög um náttúruhamfarir. Ekki er ljóst hvað meint lögbrot varða. Suu Kyi mætti fyrir dóm í dag, í gegn um fjarfundabúnað, en hún var fyrr í mánuðinum ákærð fyrir að hafa brotið innflutningslög landsins og að hafa haft í vörslu sinni ólögleg fjarskiptatæki. Suu Kyi var tekin höndum eftir að herinn rændi völdum þann 1. febrúar síðastliðinn og hefur hún verið í gæsluvarðhaldi síðan. Herforingjastjórnin ítrekaði það fyrr í dag að hún muni efna til nýrra kosninga fljótlega, eins og hún hefur lofað, og muni í kjölfarið láta af völdum. Andstæðingar herforingjastjórnarinnar hafa undanfarnar vikur mótmælt valdaráninu og hafa hundruð þúsundir tekið þátt í mótmælunum víða um landið. Mótmælendur hafa meðal annars krafist þess að lýðræðislega kjörnum fulltrúum verði sleppt úr haldi, þar á meðal Suu Kyi. Suu Kyi hefur verið haldið í stofufangelsi og sögðu lögmenn hennar fyrir dómi í dag að henni liði vel. Mál hennar verður næst tekið fyrir í dómssal þann 1. mars. Mjanmar Tengdar fréttir Vara herforingjastjórnina við því að berja niður friðsöm mótmæli með ofbeldi Sameinuðu þjóðirnar vara herforingjastjórnina í Mjanmar við afleiðingum þess að berja niður friðsöm mótmæli í landinu með ofbeldi. 16. febrúar 2021 06:51 Suu Kyi lengur í gæsluvarðhaldi Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir Aung San Suu Kyi, kjörnum leiðtoga Mjanmar, var framlengdur í dag. Herinn hótar mótmælendum tuttugu ára fangelsisdómum. 15. febrúar 2021 19:00 Hóta því að fangelsa mótmælendur í tuttugu ár Her Mjanmar hefur varað mótmælendur í landinu við því að þeir gætu verið dæmdir til tuttugu ára fangelsisvistar. Sömuleiðis gætu mótmælendur þurft að greiða háar sektir fyrir mótmæli gegn valdaráni hersins. 15. febrúar 2021 16:56 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Suu Kyi mætti fyrir dóm í dag, í gegn um fjarfundabúnað, en hún var fyrr í mánuðinum ákærð fyrir að hafa brotið innflutningslög landsins og að hafa haft í vörslu sinni ólögleg fjarskiptatæki. Suu Kyi var tekin höndum eftir að herinn rændi völdum þann 1. febrúar síðastliðinn og hefur hún verið í gæsluvarðhaldi síðan. Herforingjastjórnin ítrekaði það fyrr í dag að hún muni efna til nýrra kosninga fljótlega, eins og hún hefur lofað, og muni í kjölfarið láta af völdum. Andstæðingar herforingjastjórnarinnar hafa undanfarnar vikur mótmælt valdaráninu og hafa hundruð þúsundir tekið þátt í mótmælunum víða um landið. Mótmælendur hafa meðal annars krafist þess að lýðræðislega kjörnum fulltrúum verði sleppt úr haldi, þar á meðal Suu Kyi. Suu Kyi hefur verið haldið í stofufangelsi og sögðu lögmenn hennar fyrir dómi í dag að henni liði vel. Mál hennar verður næst tekið fyrir í dómssal þann 1. mars.
Mjanmar Tengdar fréttir Vara herforingjastjórnina við því að berja niður friðsöm mótmæli með ofbeldi Sameinuðu þjóðirnar vara herforingjastjórnina í Mjanmar við afleiðingum þess að berja niður friðsöm mótmæli í landinu með ofbeldi. 16. febrúar 2021 06:51 Suu Kyi lengur í gæsluvarðhaldi Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir Aung San Suu Kyi, kjörnum leiðtoga Mjanmar, var framlengdur í dag. Herinn hótar mótmælendum tuttugu ára fangelsisdómum. 15. febrúar 2021 19:00 Hóta því að fangelsa mótmælendur í tuttugu ár Her Mjanmar hefur varað mótmælendur í landinu við því að þeir gætu verið dæmdir til tuttugu ára fangelsisvistar. Sömuleiðis gætu mótmælendur þurft að greiða háar sektir fyrir mótmæli gegn valdaráni hersins. 15. febrúar 2021 16:56 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Vara herforingjastjórnina við því að berja niður friðsöm mótmæli með ofbeldi Sameinuðu þjóðirnar vara herforingjastjórnina í Mjanmar við afleiðingum þess að berja niður friðsöm mótmæli í landinu með ofbeldi. 16. febrúar 2021 06:51
Suu Kyi lengur í gæsluvarðhaldi Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir Aung San Suu Kyi, kjörnum leiðtoga Mjanmar, var framlengdur í dag. Herinn hótar mótmælendum tuttugu ára fangelsisdómum. 15. febrúar 2021 19:00
Hóta því að fangelsa mótmælendur í tuttugu ár Her Mjanmar hefur varað mótmælendur í landinu við því að þeir gætu verið dæmdir til tuttugu ára fangelsisvistar. Sömuleiðis gætu mótmælendur þurft að greiða háar sektir fyrir mótmæli gegn valdaráni hersins. 15. febrúar 2021 16:56