Harden leiddi sögulega endurkomu Brooklyn í fjarveru hinna stjarnanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. febrúar 2021 07:31 James Harden átti frábæran leik gegn Phoenix Suns. getty/Christian Petersen Brooklyn Nets stöðvaði sex leikja sigurgöngu Phoenix Suns þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Brooklyn vann fjögurra stiga sigur, 124-128. Kevin Durant og Kyrie Irving voru ekki með Brooklyn í leiknum í nótt en þriðja stjarnan, James Harden, sýndi mátt sinn og megin. Harden skoraði 38 stig og gaf ellefu stoðsendingar fyrir Brooklyn sem lenti mest 24 stigum undir í leiknum en munurinn í hálfleik var 21 stig. Brooklyn hefur aldrei komið til baka eftir að hafa verið jafn mörgum stigum undir í hálfleik síðan félagið kom inn í NBA 1976. The Nets trailed by 21 points at halftime of tonight s victory over Phoenix, marking the largest halftime comeback for the Nets since joining the NBA in 1976. pic.twitter.com/MuZNmPsWsZ— NBA.com/Stats (@nbastats) February 17, 2021 Harden kom Brooklyn í fyrsta sinn yfir með þriggja stiga körfu þegar 31 sekúnda var eftir. Hann kláraði svo leikinn með tveimur vítaskotum. Þetta var fjórði sigur Brooklyn í röð. The Beard sparks 24-point comeback @JHarden13's 38 PTS, 7 REB, 11 AST and go-ahead three helps the @BrooklynNets storm back from 24 down to beat PHX! #BrooklynTogether pic.twitter.com/o8GfRhidcy— NBA (@NBA) February 17, 2021 Chris Paul skoraði 29 stig fyrir Phoenix, þar af sautján í 4. leikhluta. Devin Booker gerði 22 stig. Boston Celtics reif sig loks upp eftir dapurt gengi að undanförnu og vann góðan sigur á Denver Nuggets, 112-99, á heimavelli. Jaylen Brown skoraði 27 stig fyrir Boston og Jayson Tatum 21. Nikola Jokic skoraði 43 stig fyrir Denver og Jamal Murray 25. Jaylen Brown's 27 push the @celtics past Denver! #BleedGreen @FCHWPO: 27 PTS, 5 REB, 5 AST pic.twitter.com/cthrndrcD6— NBA (@NBA) February 17, 2021 Los Angeles Lakers vann Minnesota Timberwolves, 104-125, en þetta var fyrsti sigur Lakers í Minnesota síðan í mars 2015. Anthony Davis lék ekki með meisturunum vegna meiðsla. LeBron James skoraði þrjátíu stig fyrir Lakers og tók þrettán fráköst. Dennis Schröder skoraði 24 stig og Montrezl Harrell skilaði sautján stigum af bekknum. LeBron puts up 30 PTS, 13 REB, 7 AST and the @Lakers move to 22-7 on the season! #LakeShow pic.twitter.com/j19hwXUd0f— NBA (@NBA) February 17, 2021 Úrslitin í nótt Phoenix 124-128 Brooklyn Boston 112-99 Denver Minnesota 104-112 LA Lakers Memphis 113-144 New Orleans Milwaukee 113-124 Toronto Oklahoma 104-115 Portland NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Sjá meira
Kevin Durant og Kyrie Irving voru ekki með Brooklyn í leiknum í nótt en þriðja stjarnan, James Harden, sýndi mátt sinn og megin. Harden skoraði 38 stig og gaf ellefu stoðsendingar fyrir Brooklyn sem lenti mest 24 stigum undir í leiknum en munurinn í hálfleik var 21 stig. Brooklyn hefur aldrei komið til baka eftir að hafa verið jafn mörgum stigum undir í hálfleik síðan félagið kom inn í NBA 1976. The Nets trailed by 21 points at halftime of tonight s victory over Phoenix, marking the largest halftime comeback for the Nets since joining the NBA in 1976. pic.twitter.com/MuZNmPsWsZ— NBA.com/Stats (@nbastats) February 17, 2021 Harden kom Brooklyn í fyrsta sinn yfir með þriggja stiga körfu þegar 31 sekúnda var eftir. Hann kláraði svo leikinn með tveimur vítaskotum. Þetta var fjórði sigur Brooklyn í röð. The Beard sparks 24-point comeback @JHarden13's 38 PTS, 7 REB, 11 AST and go-ahead three helps the @BrooklynNets storm back from 24 down to beat PHX! #BrooklynTogether pic.twitter.com/o8GfRhidcy— NBA (@NBA) February 17, 2021 Chris Paul skoraði 29 stig fyrir Phoenix, þar af sautján í 4. leikhluta. Devin Booker gerði 22 stig. Boston Celtics reif sig loks upp eftir dapurt gengi að undanförnu og vann góðan sigur á Denver Nuggets, 112-99, á heimavelli. Jaylen Brown skoraði 27 stig fyrir Boston og Jayson Tatum 21. Nikola Jokic skoraði 43 stig fyrir Denver og Jamal Murray 25. Jaylen Brown's 27 push the @celtics past Denver! #BleedGreen @FCHWPO: 27 PTS, 5 REB, 5 AST pic.twitter.com/cthrndrcD6— NBA (@NBA) February 17, 2021 Los Angeles Lakers vann Minnesota Timberwolves, 104-125, en þetta var fyrsti sigur Lakers í Minnesota síðan í mars 2015. Anthony Davis lék ekki með meisturunum vegna meiðsla. LeBron James skoraði þrjátíu stig fyrir Lakers og tók þrettán fráköst. Dennis Schröder skoraði 24 stig og Montrezl Harrell skilaði sautján stigum af bekknum. LeBron puts up 30 PTS, 13 REB, 7 AST and the @Lakers move to 22-7 on the season! #LakeShow pic.twitter.com/j19hwXUd0f— NBA (@NBA) February 17, 2021 Úrslitin í nótt Phoenix 124-128 Brooklyn Boston 112-99 Denver Minnesota 104-112 LA Lakers Memphis 113-144 New Orleans Milwaukee 113-124 Toronto Oklahoma 104-115 Portland NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Phoenix 124-128 Brooklyn Boston 112-99 Denver Minnesota 104-112 LA Lakers Memphis 113-144 New Orleans Milwaukee 113-124 Toronto Oklahoma 104-115 Portland
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum