Eiginkona Kim Jong-un birtist aftur opinberlega í fyrsta sinn í rúmt ár Atli Ísleifsson skrifar 17. febrúar 2021 10:30 Ríkisfjölmiðill í Norður-Kóreu birti í gær myndir af Ri Sol-ju þar sem hún situr við hlið eiginmanns síns á tónleikum sem haldnir voru í Mansudae-listasalnum í Pyonyang í tilefni af fæðingardegi Kim Jong-il. AP Ri Sol-ju, eiginkona Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, hefur birst opinberlega í fyrsta sinn í rúmt ár. Ríkisfjölmiðill í Norður-Kóreu birti í gær myndir af Ri Sol-ju þar sem hún situr við hlið eiginmanns síns á tónleikum sem haldnir voru í Mansudae-listasalnum í Pyonyang í tilefni af fæðingardegi Kim Jong-il, fyrrverandi leiðtoga landsins og föður Kim Jong-un. Eru þau sögð hafa komið inn í salinn undir dynjandi lófataki og fögnuði annarra gesta. Ri hefur oft birst með eiginmanni sínum á stærri viðburðum, síðast í janúar á síðasta ári og hafði því ekkert hafði til hennar spurst opinberlega í rúmt ár. Fjarverandi vegna Covid-19 Fjarvera Ri Sol-ju hafði vakið upp spurningar um hvort hún væri að glíma við vanheilsu eða hvort hún væri barnshafandi. Leyniþjónusta Suður-Kóreu hafði áður greint suður-kóreskum þingmönnum frá því að Ri hafi forðast að koma fram vegna áhyggna af Covid-19 og að hún vildi verja sem mestum tíma með börnum þeirra hjóna. Samkvæmt opinberum gögnum eru engin skráð kórónuveirutilfelli í Norður-Kóreu þó að sérfræðingar telji fullvíst að það sé ekki rétt. Þó að ýmislegt sé á huldu varðandi Ri Sol-ju þá er hún talin vera 31 árs gömul, en hún hafði áður starfað sem söngkona í Unhasu-hljómsveitinni, sérstakrar sveitar þar sem meðlimir eru handvaldir af fulltrúum ríkisvaldsins. Þau Ri og Kim gengu í hjónaband árið 2009 og er talið að þau eigi saman þrjú börn. Norður-Kórea Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Ríkisfjölmiðill í Norður-Kóreu birti í gær myndir af Ri Sol-ju þar sem hún situr við hlið eiginmanns síns á tónleikum sem haldnir voru í Mansudae-listasalnum í Pyonyang í tilefni af fæðingardegi Kim Jong-il, fyrrverandi leiðtoga landsins og föður Kim Jong-un. Eru þau sögð hafa komið inn í salinn undir dynjandi lófataki og fögnuði annarra gesta. Ri hefur oft birst með eiginmanni sínum á stærri viðburðum, síðast í janúar á síðasta ári og hafði því ekkert hafði til hennar spurst opinberlega í rúmt ár. Fjarverandi vegna Covid-19 Fjarvera Ri Sol-ju hafði vakið upp spurningar um hvort hún væri að glíma við vanheilsu eða hvort hún væri barnshafandi. Leyniþjónusta Suður-Kóreu hafði áður greint suður-kóreskum þingmönnum frá því að Ri hafi forðast að koma fram vegna áhyggna af Covid-19 og að hún vildi verja sem mestum tíma með börnum þeirra hjóna. Samkvæmt opinberum gögnum eru engin skráð kórónuveirutilfelli í Norður-Kóreu þó að sérfræðingar telji fullvíst að það sé ekki rétt. Þó að ýmislegt sé á huldu varðandi Ri Sol-ju þá er hún talin vera 31 árs gömul, en hún hafði áður starfað sem söngkona í Unhasu-hljómsveitinni, sérstakrar sveitar þar sem meðlimir eru handvaldir af fulltrúum ríkisvaldsins. Þau Ri og Kim gengu í hjónaband árið 2009 og er talið að þau eigi saman þrjú börn.
Norður-Kórea Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira