Nat-vélin spilar sinn fimmtugasta landsleik í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2021 12:31 Ragnar Ágúst Nathanaelsson í leik með íslenska körfuboltalandsliðinu á móti Dönum. Vísir/Daníel Miðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson er í leikmannahóp íslenska körfuboltalandsliðsins á móti Slóvakíu í dag og þetta verður tímamótadagur á hans landsliðsferli. Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í dag fyrri leik sinn í febrúarglugganum í forkeppninni að undankeppni HM2023. Leikið er í Pristhina í Kosovó þar sem liðin fjögur í riðlinum, Ísland, Slóvakía, Kosovó og Lúxemborg eru öll saman komin og leika tvo leiki hvert gegn hvert öðru. Á laugardaginn leika strákarnir okkar lokaleikinn sinn gegn Lúxemborg. Ísland er sem stendur efst í riðlinum en einn sigur myndi gulltryggja sæti í annarri umferð sem fram fer fram í ágúst. Craig Pedersen hefur valið þá tólf leikmenn sem leika í dag gegn Slóvakíu en Ísland er með þrettán leikmenn til taks í Kosovó. Ragnar Ágúst Nathanaelsson verður í leikmannahópnum en Hjálmar Stefánsson mun hvíla í dag. Þetta verður tímamótadagur fyrir Nat-vélina sem er á sínu áttunda ári sem landsliðsmaður. Ragnar leikur sinn fimmtugasta landsleik í dag gegn Slóvakíu en hann er næstleikjahæsti leikmaður íslenska liðsins á eftir fyrirliðanum Herði Axeli Vilhjálmssyni. Ragnar lék sinn fyrsta landsleik á móti San Marínó á Smáþjóðaleikum 28. maí 2013. Hann hefur leikið alla leiki íslenska liðsins í riðlinum til þessa. Liðsskipan Íslands á móti Slóvakíu í kvöld: Elvar Már Friðriksson · BC Siauliai, Litháen (48 landsleikir) Gunnar Ólafsson · Stjarnan (22) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (86) Jón Axel Guðmundsson · Fraport Skyliners, Þýskalandi (13) Kári Jónsson · Girona Basket, Spánn (14) Kristinn Pálsson · Grindavík (15) Ólafur Ólafsson · Grindavík (38) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Haukar (49) Sigtryggur Arnar Björnsson · Real Canoe, Spánn (12) Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn (Nýliði) Tómas Hilmarsson · Stjarnan (8) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spánn (41) Körfubolti Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í dag fyrri leik sinn í febrúarglugganum í forkeppninni að undankeppni HM2023. Leikið er í Pristhina í Kosovó þar sem liðin fjögur í riðlinum, Ísland, Slóvakía, Kosovó og Lúxemborg eru öll saman komin og leika tvo leiki hvert gegn hvert öðru. Á laugardaginn leika strákarnir okkar lokaleikinn sinn gegn Lúxemborg. Ísland er sem stendur efst í riðlinum en einn sigur myndi gulltryggja sæti í annarri umferð sem fram fer fram í ágúst. Craig Pedersen hefur valið þá tólf leikmenn sem leika í dag gegn Slóvakíu en Ísland er með þrettán leikmenn til taks í Kosovó. Ragnar Ágúst Nathanaelsson verður í leikmannahópnum en Hjálmar Stefánsson mun hvíla í dag. Þetta verður tímamótadagur fyrir Nat-vélina sem er á sínu áttunda ári sem landsliðsmaður. Ragnar leikur sinn fimmtugasta landsleik í dag gegn Slóvakíu en hann er næstleikjahæsti leikmaður íslenska liðsins á eftir fyrirliðanum Herði Axeli Vilhjálmssyni. Ragnar lék sinn fyrsta landsleik á móti San Marínó á Smáþjóðaleikum 28. maí 2013. Hann hefur leikið alla leiki íslenska liðsins í riðlinum til þessa. Liðsskipan Íslands á móti Slóvakíu í kvöld: Elvar Már Friðriksson · BC Siauliai, Litháen (48 landsleikir) Gunnar Ólafsson · Stjarnan (22) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (86) Jón Axel Guðmundsson · Fraport Skyliners, Þýskalandi (13) Kári Jónsson · Girona Basket, Spánn (14) Kristinn Pálsson · Grindavík (15) Ólafur Ólafsson · Grindavík (38) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Haukar (49) Sigtryggur Arnar Björnsson · Real Canoe, Spánn (12) Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn (Nýliði) Tómas Hilmarsson · Stjarnan (8) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spánn (41)
Liðsskipan Íslands á móti Slóvakíu í kvöld: Elvar Már Friðriksson · BC Siauliai, Litháen (48 landsleikir) Gunnar Ólafsson · Stjarnan (22) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (86) Jón Axel Guðmundsson · Fraport Skyliners, Þýskalandi (13) Kári Jónsson · Girona Basket, Spánn (14) Kristinn Pálsson · Grindavík (15) Ólafur Ólafsson · Grindavík (38) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Haukar (49) Sigtryggur Arnar Björnsson · Real Canoe, Spánn (12) Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn (Nýliði) Tómas Hilmarsson · Stjarnan (8) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spánn (41)
Körfubolti Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira