Þykir óviðeigandi að stytta verði reist af sér Sylvía Hall skrifar 18. febrúar 2021 23:42 Dolly Parton. Getty/John Lamparski Söngkonan Dolly Parton hefur biðlað til ríkisþingsins í Tennessee að fresta áformum um að reisa styttu af sér. Til stóð að stytta af söngkonunni myndi rísa nærri þinghúsinu til þess að heiðra framlag hennar til ríkisins. Parton hefur látið gott af sér leiða í kórónuveirufaraldrinum og vakti það mikla athygli þegar hún gaf eina milljón dollara, sem samsvarar um 130 milljónu íslenskra króna, til til rannsóknarmiðstöðvar Vanderbilt-háskólans í Nashville. Miðstöðin lék stórt hlutverk í rannsóknum og þróun bóluefnis bandaríska lyfjafyrirtækisins Moderna gegn kórónuveirunni. Á Twitter-síðu sinni í kvöld sagði söngkonan það vera mikinn heiður að frumvarp um fyrirhugaða styttu hefði verið lagt fram, en henni þætti óviðeigandi að draga athyglina að sér í ljósi alls þess sem gengi nú á í heiminum. ❤️ pic.twitter.com/qD9yGODWtT— Dolly Parton (@DollyParton) February 18, 2021 „Ég vona samt að eftir einhver ár, jafnvel eftir minn tíma, að ykkur finnist ég enn eiga það skilið og þá mun ég standa stolt við okkar stórkostlega þinghús sem stoltur íbúi Tennessee,“ skrifar Parton. Þangað til ætli hún að halda áfram að reyna að láta gott af sér leiða í þágu ríkisins. Parton greindi frá því fyrr í mánuðinum að hún hefði í tvígang hafnað frelsisorðu forseta Bandaríkjanna frá Donald Trump, fyrrverandi forseta. Hún hafi ekki tekið við henni þar sem eiginmaður hennar var veikur og hún gat ekki ferðast sökum kórónuveirufaraldursins. Bandaríkin Hollywood Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir „Mig langaði bara að gera góðverk“ Tónlistarkonan Dolly Parton segir að hún hafi einfaldlega viljað láta gott af sér leiða með fjárframlagi sínu til rannsóknarmiðstöðvar Vanderbilt-háskólans. 18. nóvember 2020 09:23 „Mig langaði bara að gera góðverk“ Tónlistarkonan Dolly Parton segir að hún hafi einfaldlega viljað láta gott af sér leiða með fjárframlagi sínu til rannsóknarmiðstöðvar Vanderbilt-háskólans. 18. nóvember 2020 09:23 Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Fleiri fréttir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Sjá meira
Parton hefur látið gott af sér leiða í kórónuveirufaraldrinum og vakti það mikla athygli þegar hún gaf eina milljón dollara, sem samsvarar um 130 milljónu íslenskra króna, til til rannsóknarmiðstöðvar Vanderbilt-háskólans í Nashville. Miðstöðin lék stórt hlutverk í rannsóknum og þróun bóluefnis bandaríska lyfjafyrirtækisins Moderna gegn kórónuveirunni. Á Twitter-síðu sinni í kvöld sagði söngkonan það vera mikinn heiður að frumvarp um fyrirhugaða styttu hefði verið lagt fram, en henni þætti óviðeigandi að draga athyglina að sér í ljósi alls þess sem gengi nú á í heiminum. ❤️ pic.twitter.com/qD9yGODWtT— Dolly Parton (@DollyParton) February 18, 2021 „Ég vona samt að eftir einhver ár, jafnvel eftir minn tíma, að ykkur finnist ég enn eiga það skilið og þá mun ég standa stolt við okkar stórkostlega þinghús sem stoltur íbúi Tennessee,“ skrifar Parton. Þangað til ætli hún að halda áfram að reyna að láta gott af sér leiða í þágu ríkisins. Parton greindi frá því fyrr í mánuðinum að hún hefði í tvígang hafnað frelsisorðu forseta Bandaríkjanna frá Donald Trump, fyrrverandi forseta. Hún hafi ekki tekið við henni þar sem eiginmaður hennar var veikur og hún gat ekki ferðast sökum kórónuveirufaraldursins.
Bandaríkin Hollywood Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir „Mig langaði bara að gera góðverk“ Tónlistarkonan Dolly Parton segir að hún hafi einfaldlega viljað láta gott af sér leiða með fjárframlagi sínu til rannsóknarmiðstöðvar Vanderbilt-háskólans. 18. nóvember 2020 09:23 „Mig langaði bara að gera góðverk“ Tónlistarkonan Dolly Parton segir að hún hafi einfaldlega viljað láta gott af sér leiða með fjárframlagi sínu til rannsóknarmiðstöðvar Vanderbilt-háskólans. 18. nóvember 2020 09:23 Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Fleiri fréttir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Sjá meira
„Mig langaði bara að gera góðverk“ Tónlistarkonan Dolly Parton segir að hún hafi einfaldlega viljað láta gott af sér leiða með fjárframlagi sínu til rannsóknarmiðstöðvar Vanderbilt-háskólans. 18. nóvember 2020 09:23
„Mig langaði bara að gera góðverk“ Tónlistarkonan Dolly Parton segir að hún hafi einfaldlega viljað láta gott af sér leiða með fjárframlagi sínu til rannsóknarmiðstöðvar Vanderbilt-háskólans. 18. nóvember 2020 09:23