Brjálað að gera í blómabúðum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. febrúar 2021 15:26 Hefð er fyrir því að gleðja konur í dag. Blóm og konfekt rjúka út. Vísir/Getty Brjálað hefur verið að gera hjá blómasölum landsins í tilefni af konudeginum sem er í dag, en hann markar upphaf góu. Konudagurinn er enn langstærsti blómasöludagur landsins þó Valentínusardagurinn sé í mikill sókn. „Við opnuðum klukkan átta og fyrstu viðskiptavinir streymdu þá inn, en þetta er búið að ganga eins og í sögu. Yndislegt veður úti og svona,“ segir Þórdís Soffía, fagstjóri blómadeildar Garðheima. Hún segir flesta kaupa blóm og konfekt. Rauðar rósir séu vinsælastar á valentínusardag en öll litaflóran á konudag. „Við erum náttúrlega nýbúin að fara í gegnum valentínusardag þar sem allt er rautt þannig að þetta er allt mjög blandað. Í raun og eru er konudagurinn stærri, en valentínusardagurinn er orðinn mjög stór hjá okkur. En ég held að á þessum tímum sem við erum búin að vera að ganga í gegnum þá séu blómin bara að gleðja. Þau segja svo mikið,“ segir Þórdís. Hún býst við að mikið verði að gera í allan dag. „Ég held að við verðum með tóma búð í lok dags, sýnist mér,“ segir hún. Það fer hins vegar enginn tómhentur út. „Við reddum öllum. Við eigum líka pottablóm. Það fer enginn tómhentur héðan út, það eru alveg hreinar línur,“ segir Þórdís, glöð í bragði. Konudagur Garðyrkja Ástin og lífið Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
„Við opnuðum klukkan átta og fyrstu viðskiptavinir streymdu þá inn, en þetta er búið að ganga eins og í sögu. Yndislegt veður úti og svona,“ segir Þórdís Soffía, fagstjóri blómadeildar Garðheima. Hún segir flesta kaupa blóm og konfekt. Rauðar rósir séu vinsælastar á valentínusardag en öll litaflóran á konudag. „Við erum náttúrlega nýbúin að fara í gegnum valentínusardag þar sem allt er rautt þannig að þetta er allt mjög blandað. Í raun og eru er konudagurinn stærri, en valentínusardagurinn er orðinn mjög stór hjá okkur. En ég held að á þessum tímum sem við erum búin að vera að ganga í gegnum þá séu blómin bara að gleðja. Þau segja svo mikið,“ segir Þórdís. Hún býst við að mikið verði að gera í allan dag. „Ég held að við verðum með tóma búð í lok dags, sýnist mér,“ segir hún. Það fer hins vegar enginn tómhentur út. „Við reddum öllum. Við eigum líka pottablóm. Það fer enginn tómhentur héðan út, það eru alveg hreinar línur,“ segir Þórdís, glöð í bragði.
Konudagur Garðyrkja Ástin og lífið Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira