Þar var hægt að mæta á sýninguna á bíl og skoða verk Kristínar úr bifreiðinni en vegna heimsfaraldursins ákvað Kristín að hafa þann háttinn á.
Töluvert margir létu sjá sig en hægt var að skoða verk Kristínar frá átta til níu í gærkvöldi.
Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá listasýningu Kristínar Avon.





