Tiger vonast til að geta spilað á Masters eftir fimmtu bakaðgerðina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2021 17:31 Tiger Woods hefur fimm sinnum klæðst græna jakkanum sem sigurvegarinn á Masters mótinu fær. getty/Kevin C. Cox Tiger Woods vonast til að geta spilað á Masters mótinu í golfi í apríl eftir að hafa farið í aðgerð á baki í síðasta mánuði. „Mér líður vel. Ég er svolítið stífur. Ég á eftir að fara í eina myndatöku í viðbót og þá kemur í ljós hvort ég geti hreyft mig meira,“ sagði Tiger sem hefur lengi glímt við erfið bakmeiðsli og fór í sína fimmtu aðgerð á baki á janúar. „Ég er enn í ræktinni að gera alla þessa venjulegu hluti sem þú þarft að gera í endurhæfingu; litlu hlutina áður en ég get gert meira.“ Tiger er vongóður um að geta spilað á Masters á Augusta National vellinum í Georgíu sem hefst 8. apríl. Hann vann eftirminnilegan sigur á Masters fyrir tveimur árum en það var fyrsti sigur hans á risamóti síðan 2008. Tiger hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum. Tiger lék síðast á PNC Championship í desember þar sem hann fann fyrir eymslum í baki. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
„Mér líður vel. Ég er svolítið stífur. Ég á eftir að fara í eina myndatöku í viðbót og þá kemur í ljós hvort ég geti hreyft mig meira,“ sagði Tiger sem hefur lengi glímt við erfið bakmeiðsli og fór í sína fimmtu aðgerð á baki á janúar. „Ég er enn í ræktinni að gera alla þessa venjulegu hluti sem þú þarft að gera í endurhæfingu; litlu hlutina áður en ég get gert meira.“ Tiger er vongóður um að geta spilað á Masters á Augusta National vellinum í Georgíu sem hefst 8. apríl. Hann vann eftirminnilegan sigur á Masters fyrir tveimur árum en það var fyrsti sigur hans á risamóti síðan 2008. Tiger hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum. Tiger lék síðast á PNC Championship í desember þar sem hann fann fyrir eymslum í baki. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira