Máli Eflingar gegn Mönnum í vinnu og Eldum rétt vísað frá Samúel Karl Ólason skrifar 24. febrúar 2021 15:38 Sólveig Anna Jónsdóttir er formaður Eflingar. Vísir/Vilhelm Kröfum Eflingar á hendur starfsmannaleigunnar MIV, sem áður hét Menn í vinnu, forsvarsmönnum hennar, og fyrirtækisins Eldum rétt hefur verið vísað frá dómi. Eflingu hefur verið gert að greiða fjórar milljónir í málskostnað vegna lögsóknarinnar. Ákvörðunin byggir meðal annars á því að búið var að taka MIV til gjaldþrotaskipta og fyrirtækið væri ekki til. Hildur Leifsdóttir, lögmaður Eldum rétt, segir gott að niðurstaða sé komin í málið, sem hafi tekið á alla hlutaðeigandi. Sögðu frádrátt ólögmætan og aðstæður slæmar Efling stefndi Eldum rétt og starfsmannaleigunnar MIV fyrir hönd fjögurra rúmenskra verkamanna árið 2019. Málið snerist um frádrátt af launum verkamannanna og aðstæður þeirra. Starfsmannaleigan dró frá launum verkamannanna fyrirframgreidd laun og útlagðan kostnað og hélt Efling því fram að það hefði verið ólögmætt. Sjá einnig: Efling telur engan vafa á að Eldum rétt beri að axla keðjuábyrgð Menn í vinnu var tekið til gjaldþrotaskipta sem luku í september 2019. Það var í kjölfars fjölmiðlaumfjöllunar um slæman aðbúnað erlends verkafólks hér á landi þar sem fjallað var um Menn í vinnu. Eldum rétt réði verkamennina fjóra frá MIV yfir tímabilið 9. janúar til 8. febrúar. Einn vann þó til 30. janúar. Sjá einnig: Eldum rétt taldi sig breyta rétt Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur segir að verkamennirnir hafi skrifað undir ráðningarsamning þar sem fram kom að hægt væri að draga frá launum þeirra kostnað MIV vegna flugmiða til Íslands, ógreidda leigu og annað. Þeir samningar voru yfirfarnir af Vinnumálastofnun og samþykktir athugasemdalaust. Stærstu frádráttarliðirnir vörðuðu ferðakostnað, fyrirframgreiðslur, bætur vegna ólögmætra uppsagna og leigugreiðslur. Í dómnum segir að skýringar verkamannanna séu bæði ótrúverðugar og stangist á við gögn málsins, sem hafi meðal annars komið frá þeim sjálfum. Þau staðfestu öll að MIV hefðu greitt ferðakostnað þeirra til landsins og þá sögðust tveir kannast við að hafa fengið fyrirframgreiðslur í seðlum. Aðrir töldu innborgarnir á bankayfirlitum hafa verið frá maka eða örum aðila, eða vera endurgreiðoslu á kostnaði sem þeir hefðu sjálfir lagt út fyrir MIV, þrátt fyrir að hafa áður sagst algerlega peningalausir við komuna til Íslands, eins og segir í dómnum. Sjá einnig: Segir það einlægan vilja að standa undir keðjuábyrgð Alvarlegar ásakanir um aðbúnað ekki í takt við lýsingar Þegar kemur að aðbúnaði verkamannanna segir í dómnum að ásakanir Eflingar og verkamannanna sjálfra hafi verið á reyki. Þrátt fyrir að ásakanirnar fólksins og starfsmanns Eflingar um ástand hússins sem þau bjuggu hafi verið mjög alvarlegar hafi ekki verið óskað eftir úttekt á húsinu, né kallað eftir lögreglurannsókn. Miðað við ásakanirnar hafi verið nægt tilefni til þess. Sömuleiðis hafi engin tilraun verið gerð til að leggja fram nafnalista yfir aðra sem hafi átt að vera í húsnæðinu né önnur gögn. Fólkið bjó í húsnæði við Dalveg í Kópavogi og sögðu þau aðstæður þeirra hafa verið ómannúðlegar. Meðal annars sögðu þau Sex til átta manns hafi verið saman í herbergi og að einungis eitt klósett hafi verið fyrir tuttugu manns. Frásagnir þeirra varðandi fjölda herbergja og íbúa voru þó nokkuð á reyki. Í stefnu Eflingar segir að sex til átta hafi búið í hverju herbergi en það kom hvergi fram í lýsingum verkamannanna. Milljón á mann í málskostnað Að endingu segir í dómnum að stefnendur verði að greiða málskostnað málsins og teljist hann milljón krónur til Eldum rétt og svo þrjár milljónir til þriggja starfsmanna MIV sem stefnt var. Í heildina fjórar milljónir. Vinnumarkaður Dómsmál Tengdar fréttir Rúmenarnir fengu áheyrn nefndar Evrópuþingsins Rúmlega þrjátíu Rúmenar sem störfuðu hér á landi fyrir starfsmannaleiguna Menn í Vinnu fengu áheyrn áfrýjunarnefnar Evrópuþingsins á dögunum. Þeir segja réttindi sín hafi ekki verið virt hér á landi og óska eftir aðstoð þingsins. 28. september 2020 19:00 Fréttastofa í Rúmeníu fjallar um aðbúnað verkamanna á Íslandi Rúmenskir fréttamenn ræddu meðal annars við Helga Seljan og Drífu Snædal. 13. desember 2019 15:39 ASÍ svarar meiðyrðadómi af fullri hörku Ekki búið að taka ákvörðun um hvort dómnum verði áfrýjað. 3. desember 2019 16:20 Menn í vinnu vinna meiðyrðamál gegn Maríu Lóu Nokkrir sluppu við málsókn vegna gjaldþrots fyrirtækisins. 3. desember 2019 14:01 Efling telur engan vafa á að Eldum rétt beri að axla keðjuábyrgð "Í stað þess að gangast við ábyrgð sinni hefur Eldum rétt kosið að taka upp sömu málsvörn og Menn í vinnu, nefnilega að samningarnir sem verkamennirnir undirrituðu hafi leyft frádrátt af launum,“ segir í tilkynningunni. 7. júlí 2019 15:47 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Ákvörðunin byggir meðal annars á því að búið var að taka MIV til gjaldþrotaskipta og fyrirtækið væri ekki til. Hildur Leifsdóttir, lögmaður Eldum rétt, segir gott að niðurstaða sé komin í málið, sem hafi tekið á alla hlutaðeigandi. Sögðu frádrátt ólögmætan og aðstæður slæmar Efling stefndi Eldum rétt og starfsmannaleigunnar MIV fyrir hönd fjögurra rúmenskra verkamanna árið 2019. Málið snerist um frádrátt af launum verkamannanna og aðstæður þeirra. Starfsmannaleigan dró frá launum verkamannanna fyrirframgreidd laun og útlagðan kostnað og hélt Efling því fram að það hefði verið ólögmætt. Sjá einnig: Efling telur engan vafa á að Eldum rétt beri að axla keðjuábyrgð Menn í vinnu var tekið til gjaldþrotaskipta sem luku í september 2019. Það var í kjölfars fjölmiðlaumfjöllunar um slæman aðbúnað erlends verkafólks hér á landi þar sem fjallað var um Menn í vinnu. Eldum rétt réði verkamennina fjóra frá MIV yfir tímabilið 9. janúar til 8. febrúar. Einn vann þó til 30. janúar. Sjá einnig: Eldum rétt taldi sig breyta rétt Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur segir að verkamennirnir hafi skrifað undir ráðningarsamning þar sem fram kom að hægt væri að draga frá launum þeirra kostnað MIV vegna flugmiða til Íslands, ógreidda leigu og annað. Þeir samningar voru yfirfarnir af Vinnumálastofnun og samþykktir athugasemdalaust. Stærstu frádráttarliðirnir vörðuðu ferðakostnað, fyrirframgreiðslur, bætur vegna ólögmætra uppsagna og leigugreiðslur. Í dómnum segir að skýringar verkamannanna séu bæði ótrúverðugar og stangist á við gögn málsins, sem hafi meðal annars komið frá þeim sjálfum. Þau staðfestu öll að MIV hefðu greitt ferðakostnað þeirra til landsins og þá sögðust tveir kannast við að hafa fengið fyrirframgreiðslur í seðlum. Aðrir töldu innborgarnir á bankayfirlitum hafa verið frá maka eða örum aðila, eða vera endurgreiðoslu á kostnaði sem þeir hefðu sjálfir lagt út fyrir MIV, þrátt fyrir að hafa áður sagst algerlega peningalausir við komuna til Íslands, eins og segir í dómnum. Sjá einnig: Segir það einlægan vilja að standa undir keðjuábyrgð Alvarlegar ásakanir um aðbúnað ekki í takt við lýsingar Þegar kemur að aðbúnaði verkamannanna segir í dómnum að ásakanir Eflingar og verkamannanna sjálfra hafi verið á reyki. Þrátt fyrir að ásakanirnar fólksins og starfsmanns Eflingar um ástand hússins sem þau bjuggu hafi verið mjög alvarlegar hafi ekki verið óskað eftir úttekt á húsinu, né kallað eftir lögreglurannsókn. Miðað við ásakanirnar hafi verið nægt tilefni til þess. Sömuleiðis hafi engin tilraun verið gerð til að leggja fram nafnalista yfir aðra sem hafi átt að vera í húsnæðinu né önnur gögn. Fólkið bjó í húsnæði við Dalveg í Kópavogi og sögðu þau aðstæður þeirra hafa verið ómannúðlegar. Meðal annars sögðu þau Sex til átta manns hafi verið saman í herbergi og að einungis eitt klósett hafi verið fyrir tuttugu manns. Frásagnir þeirra varðandi fjölda herbergja og íbúa voru þó nokkuð á reyki. Í stefnu Eflingar segir að sex til átta hafi búið í hverju herbergi en það kom hvergi fram í lýsingum verkamannanna. Milljón á mann í málskostnað Að endingu segir í dómnum að stefnendur verði að greiða málskostnað málsins og teljist hann milljón krónur til Eldum rétt og svo þrjár milljónir til þriggja starfsmanna MIV sem stefnt var. Í heildina fjórar milljónir.
Vinnumarkaður Dómsmál Tengdar fréttir Rúmenarnir fengu áheyrn nefndar Evrópuþingsins Rúmlega þrjátíu Rúmenar sem störfuðu hér á landi fyrir starfsmannaleiguna Menn í Vinnu fengu áheyrn áfrýjunarnefnar Evrópuþingsins á dögunum. Þeir segja réttindi sín hafi ekki verið virt hér á landi og óska eftir aðstoð þingsins. 28. september 2020 19:00 Fréttastofa í Rúmeníu fjallar um aðbúnað verkamanna á Íslandi Rúmenskir fréttamenn ræddu meðal annars við Helga Seljan og Drífu Snædal. 13. desember 2019 15:39 ASÍ svarar meiðyrðadómi af fullri hörku Ekki búið að taka ákvörðun um hvort dómnum verði áfrýjað. 3. desember 2019 16:20 Menn í vinnu vinna meiðyrðamál gegn Maríu Lóu Nokkrir sluppu við málsókn vegna gjaldþrots fyrirtækisins. 3. desember 2019 14:01 Efling telur engan vafa á að Eldum rétt beri að axla keðjuábyrgð "Í stað þess að gangast við ábyrgð sinni hefur Eldum rétt kosið að taka upp sömu málsvörn og Menn í vinnu, nefnilega að samningarnir sem verkamennirnir undirrituðu hafi leyft frádrátt af launum,“ segir í tilkynningunni. 7. júlí 2019 15:47 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Rúmenarnir fengu áheyrn nefndar Evrópuþingsins Rúmlega þrjátíu Rúmenar sem störfuðu hér á landi fyrir starfsmannaleiguna Menn í Vinnu fengu áheyrn áfrýjunarnefnar Evrópuþingsins á dögunum. Þeir segja réttindi sín hafi ekki verið virt hér á landi og óska eftir aðstoð þingsins. 28. september 2020 19:00
Fréttastofa í Rúmeníu fjallar um aðbúnað verkamanna á Íslandi Rúmenskir fréttamenn ræddu meðal annars við Helga Seljan og Drífu Snædal. 13. desember 2019 15:39
ASÍ svarar meiðyrðadómi af fullri hörku Ekki búið að taka ákvörðun um hvort dómnum verði áfrýjað. 3. desember 2019 16:20
Menn í vinnu vinna meiðyrðamál gegn Maríu Lóu Nokkrir sluppu við málsókn vegna gjaldþrots fyrirtækisins. 3. desember 2019 14:01
Efling telur engan vafa á að Eldum rétt beri að axla keðjuábyrgð "Í stað þess að gangast við ábyrgð sinni hefur Eldum rétt kosið að taka upp sömu málsvörn og Menn í vinnu, nefnilega að samningarnir sem verkamennirnir undirrituðu hafi leyft frádrátt af launum,“ segir í tilkynningunni. 7. júlí 2019 15:47