Aron aftur með landsliðinu en enginn úr Olís-deildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2021 14:45 Aron Pálmarsson snýr aftur í íslenska landsliðið. vísir/vilhelm Aron Pálmarsson kemur aftur inn í íslenska handboltalandsliðið sem mætir Ísrael í undankeppni EM 2022 í næsta mánuði. Enginn leikmaður úr Olís-deildinni er í íslenska hópnum. Aron lék ekki með íslenska liðinu á HM í Egyptalandi í síðasta mánuði vegna meiðsla. Hann hefur hins vegar fengið bót meina sinna og verður með íslenska liðinu í leiknum í Ísrael 11. mars. Björgvin Páll Gústavsson, Kári Kristján Kristjánsson og Magnús Óli Magnússon, sem leika í Olís-deildinni og voru með á HM í Egyptalandi, eru ekki í hópnum sem telur sextán leikmenn. Hægri skytturnar Alexander Petersson og Kristján Örn Kristjánsson sem voru með á HM eru heldur ekki í hópnum en þeir hafa glímt við meiðsli. Einn nýliði er í hópnum, Óskar Ólafsson sem leikur með Drammen í Noregi. Hann var valinn í íslenska hópinn fyrir leikinn gegn Litáen í nóvember en var ekki á skýrslu í leiknum sjálfum. Landsliðshópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (38/1) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (22/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Lemgo (79/219) Oddur Grétarsson, Balingen-Weistetten (26/36) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (149/579) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (131/258) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Skjern (43/111) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (53/139) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (18/44) Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC (120/341) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce (36/73) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (60/75) Elliði Viðarsson, Gummersbach (13/14) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (50/23) EM 2022 í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Aron lék ekki með íslenska liðinu á HM í Egyptalandi í síðasta mánuði vegna meiðsla. Hann hefur hins vegar fengið bót meina sinna og verður með íslenska liðinu í leiknum í Ísrael 11. mars. Björgvin Páll Gústavsson, Kári Kristján Kristjánsson og Magnús Óli Magnússon, sem leika í Olís-deildinni og voru með á HM í Egyptalandi, eru ekki í hópnum sem telur sextán leikmenn. Hægri skytturnar Alexander Petersson og Kristján Örn Kristjánsson sem voru með á HM eru heldur ekki í hópnum en þeir hafa glímt við meiðsli. Einn nýliði er í hópnum, Óskar Ólafsson sem leikur með Drammen í Noregi. Hann var valinn í íslenska hópinn fyrir leikinn gegn Litáen í nóvember en var ekki á skýrslu í leiknum sjálfum. Landsliðshópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (38/1) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (22/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Lemgo (79/219) Oddur Grétarsson, Balingen-Weistetten (26/36) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (149/579) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (131/258) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Skjern (43/111) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (53/139) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (18/44) Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC (120/341) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce (36/73) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (60/75) Elliði Viðarsson, Gummersbach (13/14) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (50/23)
Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (38/1) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (22/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Lemgo (79/219) Oddur Grétarsson, Balingen-Weistetten (26/36) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (149/579) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (131/258) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Skjern (43/111) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (53/139) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (18/44) Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC (120/341) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce (36/73) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (60/75) Elliði Viðarsson, Gummersbach (13/14) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (50/23)
EM 2022 í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira