Rætt verður við sérfræðing um hvers gæti verið að vænta. Þá fjöllum við um kórónuveirufaraldurinn en reglulegur upplýsingafundur fór að venju fram nú fyrir hádegið. Þá segjum við frá sprengjuhótunum sem bárust fjórum stofnunum í morgun, þar á meðal Menntaskólanum í Hamrahlíð og ræðum við forsvarsmenn Eflingar og SA um dóm sem féll í héraði í gær.
Myndbandaspilari er að hlaða.