Zlatan segir LeBron James að hætta að skipta sér af Sindri Sverrisson skrifar 26. febrúar 2021 10:31 LeBron James hefur lagt sín lóð á vogarskálarnar í réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum. Zlatan Ibrahimovic vill að hann hætti að skipta sér af pólitík. Samsett/Getty Zlatan Ibrahimovic segir að LeBron James eigi ekki að vera að blanda sér í pólitísk umræðuefni heldur halda sig við það sem hann sé góður í – að spila körfubolta. Þetta segir hinn sænski Zlatan í viðtali við Discovery+ í Svíþjóð sem vakið hefur mikla athygli. Zlatan Ibrahimovic uppskattar basketspelaren Lebron James men tycker inte att han ska lägga sig i politiken: "Lebron är fenomenal på det han gör, men jag gillar inte när folk med status lägger sig i politik" Lång intervju med Zlatan Ibrahimovic: https://t.co/oXm5gjmhKv pic.twitter.com/J3L82GWLD6— discovery+ sport (@dplus_sportSE) February 25, 2021 Zlatan er afar hrifinn af James sem körfuboltamanni og þegar Svíinn sjálfumglaði flutti til Los Angeles til að spila fótbolta sagði hann borgina eiga kóng í James. Bætti því svo við að nú ætti borgin líka guð. Zlatan er hins vegar minna hrifinn af afskiptum James af pólitík. James hefur til að mynda verið óhræddur við að gagnrýna Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, og lýsti opinberlega yfir stuðningi við Joe Biden. James sagði að það yrði frábært að heimsækja Biden í Hvíta húsið til að halda upp á NBA-meistaratitil LA Lakers en Trump fékk aldrei NBA-meistara í heimsókn þau fjögur ár sem hann var forseti. Stóru mistökin sem fólk gerir þegar það verður frægt „LeBron er einstakur í því sem hann gerir en mér líkar það ekki þegar að fólk skapar sér ákveðinn sess en fer að skipta sér af pólitík á sama tíma. Gerðu það sem þú ert góður í. Vertu í þínu fagi. Ég spila fótbolta vegna þess að ég er bestur í fótbolta. Ég skipti mér ekki af pólitík. Ef að ég væri pólitískur þá myndi ég vera í stjórnmálum,“ sagði Zlatan. „Þetta eru stóru, fyrstu mistökin sem fólk gerir þegar það verður frægt og öðlast ákveðinn sess. Haldið ykkur utan við þetta. Gerið það sem þið eruð góð í því þetta kemur ekki vel út,“ sagði Zlatan. NBA Ítalski boltinn Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Þetta segir hinn sænski Zlatan í viðtali við Discovery+ í Svíþjóð sem vakið hefur mikla athygli. Zlatan Ibrahimovic uppskattar basketspelaren Lebron James men tycker inte att han ska lägga sig i politiken: "Lebron är fenomenal på det han gör, men jag gillar inte när folk med status lägger sig i politik" Lång intervju med Zlatan Ibrahimovic: https://t.co/oXm5gjmhKv pic.twitter.com/J3L82GWLD6— discovery+ sport (@dplus_sportSE) February 25, 2021 Zlatan er afar hrifinn af James sem körfuboltamanni og þegar Svíinn sjálfumglaði flutti til Los Angeles til að spila fótbolta sagði hann borgina eiga kóng í James. Bætti því svo við að nú ætti borgin líka guð. Zlatan er hins vegar minna hrifinn af afskiptum James af pólitík. James hefur til að mynda verið óhræddur við að gagnrýna Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, og lýsti opinberlega yfir stuðningi við Joe Biden. James sagði að það yrði frábært að heimsækja Biden í Hvíta húsið til að halda upp á NBA-meistaratitil LA Lakers en Trump fékk aldrei NBA-meistara í heimsókn þau fjögur ár sem hann var forseti. Stóru mistökin sem fólk gerir þegar það verður frægt „LeBron er einstakur í því sem hann gerir en mér líkar það ekki þegar að fólk skapar sér ákveðinn sess en fer að skipta sér af pólitík á sama tíma. Gerðu það sem þú ert góður í. Vertu í þínu fagi. Ég spila fótbolta vegna þess að ég er bestur í fótbolta. Ég skipti mér ekki af pólitík. Ef að ég væri pólitískur þá myndi ég vera í stjórnmálum,“ sagði Zlatan. „Þetta eru stóru, fyrstu mistökin sem fólk gerir þegar það verður frægt og öðlast ákveðinn sess. Haldið ykkur utan við þetta. Gerið það sem þið eruð góð í því þetta kemur ekki vel út,“ sagði Zlatan.
NBA Ítalski boltinn Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira