Heimildin er ég sjálfur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2021 14:32 J.J. Watt #99 var einkar óheppinn með meiðsli á síðustu árum sínum með Houston Texans en ætti að eiga nokkur góð ár eftir. Getty/Carmen Mandato JJ Watt, varnarmaðurinn frábæri í NFL-deildinni, hefur fundið sér nýtt lið í ameríska fótboltanum og hann skaut aðeins á „skúbbarana“ þegar hann tilkynnti þetta. JJ Watt fékk sig lausan frá Houston Texans á dögunum en hann hafði spilað með liðinu í níu ár og á þeim tíma verið meðal annars þrisvar sinnum kosinn varnarmaður ársins. Nú var hins vegar komið að nýjum kafla á ferli Watt og hann var laus allra mála hjá Houston Texans. .@JJWatt is controlling his own narrative.He broke the news of his release from the Houston Texans on his own Twitter account.17 days later he broke the news that he is joining the Arizona Cardinals. pic.twitter.com/vVOYJNQn5U— Front Office Sports (@FOS) March 1, 2021 Watt fékk því að kanna markaðinn og finna sér nýtt lið. Það var Arizona Cardinals sem vann það kapphlaup með því að bjóða honum 31 milljón Bandaríkjadali fyrir næstu tvö tímabil þar af 23 milljónir tryggðar. Watt fær því 3,95 milljarða í laun næstu tvær leiktíðir. JJ Watt sagði frá samningnum sjálfur með því að birta mynd af sér á samfélagmiðlum í æfingartreyju Arizona Cardinals. Undir stóð: Heimildin er ég sjálfur. source: me. pic.twitter.com/1Y6okQBUy5— JJ Watt (@JJWatt) March 1, 2021 Það er mikið um það í bandarískum fjölmiðlum að blaðamenn fái staðfestingar á fréttum eftir ónefndum heimildarmönnum og JJ Watt skaut þarna aðeins á „skúbbarana“ í gær. Það er samt óhætt að segja að þetta hafi komið nokkuð á óvart. Sumir sem voru að leyfa fólki að veðja á hvar JJ Watt myndi enda gáfu upp eftirtalda möguleika: Pittsburgh, Tampa Bay, Green Bay, Baltimore, Chicago, Dallas, New England, Buffalo, Miami, Cleveland og Tennessee. Arizona Cardinals liðið var ekki á þeim lista. NFL Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
JJ Watt fékk sig lausan frá Houston Texans á dögunum en hann hafði spilað með liðinu í níu ár og á þeim tíma verið meðal annars þrisvar sinnum kosinn varnarmaður ársins. Nú var hins vegar komið að nýjum kafla á ferli Watt og hann var laus allra mála hjá Houston Texans. .@JJWatt is controlling his own narrative.He broke the news of his release from the Houston Texans on his own Twitter account.17 days later he broke the news that he is joining the Arizona Cardinals. pic.twitter.com/vVOYJNQn5U— Front Office Sports (@FOS) March 1, 2021 Watt fékk því að kanna markaðinn og finna sér nýtt lið. Það var Arizona Cardinals sem vann það kapphlaup með því að bjóða honum 31 milljón Bandaríkjadali fyrir næstu tvö tímabil þar af 23 milljónir tryggðar. Watt fær því 3,95 milljarða í laun næstu tvær leiktíðir. JJ Watt sagði frá samningnum sjálfur með því að birta mynd af sér á samfélagmiðlum í æfingartreyju Arizona Cardinals. Undir stóð: Heimildin er ég sjálfur. source: me. pic.twitter.com/1Y6okQBUy5— JJ Watt (@JJWatt) March 1, 2021 Það er mikið um það í bandarískum fjölmiðlum að blaðamenn fái staðfestingar á fréttum eftir ónefndum heimildarmönnum og JJ Watt skaut þarna aðeins á „skúbbarana“ í gær. Það er samt óhætt að segja að þetta hafi komið nokkuð á óvart. Sumir sem voru að leyfa fólki að veðja á hvar JJ Watt myndi enda gáfu upp eftirtalda möguleika: Pittsburgh, Tampa Bay, Green Bay, Baltimore, Chicago, Dallas, New England, Buffalo, Miami, Cleveland og Tennessee. Arizona Cardinals liðið var ekki á þeim lista.
NFL Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira