Liverpool goðsögn lést í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2021 10:00 Ian St John átti flottan feril hjá Liverpool þar sem hann spilaði á árunum 1961 til 1971. Getty/Peter Robinson Liverpool fjölskyldan og aðrir minnast nú goðsagnarinnar Ian St John sem er lést í gærkvöldi 82 ára gamall. Liverpool greindi frá fráfalli fyrrum leikmanns félagsins á samfélagsmiðlum sínum en St John hafði glímt við veikindi. Í framhaldinu hafa margir fyrrum leikmenn Liverpool sent samúðarkveðjur og falleg orð um magnaðan mann. We are deeply saddened by the passing of a true Anfield legend, Ian St John.The thoughts of everyone at Liverpool Football Club are with Ian's family and friends at this sad and difficult time.Rest in peace, Ian St John 1938-2021.— Liverpool FC (@LFC) March 2, 2021 Ian St John var ekki aðeins öflugur fótboltamaður á sínum ferli heldur einnig mjög vinsæll sjónvarpsmaður í Bretlandi. Ian St John varð tvisvar sinnum enskur meistari með Liverpool undir stjórn Bill Shankly (1963-64 og 1965-66) og skoraði auk þess sigurmarkið í enska bikarúrslitaleiknum árið 1965. Ian St John lék 26 landsleiki fyrir Skotland en hann var líka knattspyrnustjóri hjá Motherwell sem var hans æskufélag. Á níunda og tíunda áratug síðustu aldar þá stjórnaði hann vinsælum fótboltaþætti á BBC með annarri goðsögn Jimmy Greaves en þátturinn hét „Saint and Greavsie“. BREAKING: Liverpool legend and former Scotland striker Ian St John has died at the age of 82 https://t.co/doAQVsWpb4 pic.twitter.com/3yHVwXJm2W— MailOnline Sport (@MailSport) March 2, 2021 Liverpool keypti St. John frá Motherwell og koma hans markaði tímamót hjá liðinu undir stjórn Bill Shankly. St John myndaði frábært framherjapar með Roger Hunt og liðið komst upp í efstu deild á ný á hans fyrsta ári. Nokkrum árum síðar var Liverpool orðið besta lið Englands og þetta markaði upphafið að frábærum árangri liðsins á næstu áratugum. St John skoraði alls 118 mörk í 425 leikjum fyrir Liverpool. Enski boltinn Andlát Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Sjá meira
Liverpool greindi frá fráfalli fyrrum leikmanns félagsins á samfélagsmiðlum sínum en St John hafði glímt við veikindi. Í framhaldinu hafa margir fyrrum leikmenn Liverpool sent samúðarkveðjur og falleg orð um magnaðan mann. We are deeply saddened by the passing of a true Anfield legend, Ian St John.The thoughts of everyone at Liverpool Football Club are with Ian's family and friends at this sad and difficult time.Rest in peace, Ian St John 1938-2021.— Liverpool FC (@LFC) March 2, 2021 Ian St John var ekki aðeins öflugur fótboltamaður á sínum ferli heldur einnig mjög vinsæll sjónvarpsmaður í Bretlandi. Ian St John varð tvisvar sinnum enskur meistari með Liverpool undir stjórn Bill Shankly (1963-64 og 1965-66) og skoraði auk þess sigurmarkið í enska bikarúrslitaleiknum árið 1965. Ian St John lék 26 landsleiki fyrir Skotland en hann var líka knattspyrnustjóri hjá Motherwell sem var hans æskufélag. Á níunda og tíunda áratug síðustu aldar þá stjórnaði hann vinsælum fótboltaþætti á BBC með annarri goðsögn Jimmy Greaves en þátturinn hét „Saint and Greavsie“. BREAKING: Liverpool legend and former Scotland striker Ian St John has died at the age of 82 https://t.co/doAQVsWpb4 pic.twitter.com/3yHVwXJm2W— MailOnline Sport (@MailSport) March 2, 2021 Liverpool keypti St. John frá Motherwell og koma hans markaði tímamót hjá liðinu undir stjórn Bill Shankly. St John myndaði frábært framherjapar með Roger Hunt og liðið komst upp í efstu deild á ný á hans fyrsta ári. Nokkrum árum síðar var Liverpool orðið besta lið Englands og þetta markaði upphafið að frábærum árangri liðsins á næstu áratugum. St John skoraði alls 118 mörk í 425 leikjum fyrir Liverpool.
Enski boltinn Andlát Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Sjá meira