Lýstu John Snorra leiðina heim við Vífilsstaðavatn Kjartan Kjartansson skrifar 2. mars 2021 20:44 Frá minningarathöfninni um John Snorra Sigurjónsson við Vífilsstaðavatn í kvöld. Vísir/Vilhelm Ljósa- og bænastund til minningar um fjallgöngumanninn John Snorra Sigurjónsson sem fórst á fjallinu K2 í Pakistan var haldin við Vífilsstaðavatn í kvöld. Jóna Hrönn Bolladóttir, prestur þjóðkirkjunnar, leiddi bænastund og gengu viðstaddir með höfuð- eða vasaljós á minningarathöfninni sem vinir og fjölskylda fjallgöngumannsins skipulögðu. Ekkert hefur spurst til Johns Snorra eða samferðamanna hans frá því að þeir freistuðu þess að komast á tind fjallsins K2 í Pakistan 5. febrúar. Pakistönsk yfirvöld töldu John Snorra, Ali Sadpadra frá Pakistan og Juan Pablo Mohr frá Síle formlega af um miðjan síðasta mánuð. Lík þeirra hafa ekki fundist. Fólk gekk með höfuðljós í kringum Vífilsstaðavatn í Garðabæ og minntist Johns Snorra.Vísir/Vilhelm Einar Bárðarson, einn aðstandenda minningarathafnarinnar í kvöld, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að hugmyndin með stundinni væri að kveikja ljós til að lýsa John Snorra leiðina heim. Ljósmyndari Vísis var viðstaddur athöfnina í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir þaðan. Jóna Hrönn Bolladóttir, prestur, leiddi bænastund.Vísir/Vilhelm Frá minningarathöfn um John Snorra Sigurjónsson 2. mars 2021.Vísir/Vilhelm Frá minningarathöfn um John Snorra Sigurjónsson 2. mars 2021.Vísir/Vilhelm Frá minningarathöfn um John Snorra Sigurjónsson 2. mars 2021.Vísir/Vilhelm Frá minningarathöfn um John Snorra Sigurjónsson 2. mars 2021.Vísir/Vilhelm Frá minningarathöfn um John Snorra Sigurjónsson 2. mars 2021.Vísir/Vilhelm John Snorri á K2 Garðabær Tengdar fréttir Tendra ljós í minningu Johns Snorra við Vífilsstaðavatn Fjölskylda, vinir og vandamenn fjallgöngumannsins Johns Snorra Sigurjónssonar munu koma saman við Vífilsstaðavatn á sunnudagskvöld til að biðja fyrir honum og samferðamönnum hans Muhammad Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr. 26. febrúar 2021 06:43 Minntust Johns Snorra, Ali og Juan Pablo í Skardu Minningarathöfn fór fram í borginni Skardu í Pakistan þar sem íbúar minntust þeirra John Snorra Sigurjónssonar, Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr, en þeirra hefur verið saknað frá 5. febrúar þegar þeir reyndu að klífa K2. Pakistönsk yfirvöld tilkynntu í gær að þeir væru formlega taldir af. 19. febrúar 2021 21:48 John Snorri, Ali og Juan Pablo formlega taldir af Fjallgöngumennirnir John Snorri Sigurjónsson, Ali Sadpara frá Pakistan og Juan Pablo Mohr frá Chile hafa nú formlega verið taldir af hjá pakistönskum yfirvöldum. Þeir höfðu reynt að klífa K2, en ekkert hafði spurst til þeirra frá 5. febrúar. 18. febrúar 2021 12:48 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar Sjá meira
Jóna Hrönn Bolladóttir, prestur þjóðkirkjunnar, leiddi bænastund og gengu viðstaddir með höfuð- eða vasaljós á minningarathöfninni sem vinir og fjölskylda fjallgöngumannsins skipulögðu. Ekkert hefur spurst til Johns Snorra eða samferðamanna hans frá því að þeir freistuðu þess að komast á tind fjallsins K2 í Pakistan 5. febrúar. Pakistönsk yfirvöld töldu John Snorra, Ali Sadpadra frá Pakistan og Juan Pablo Mohr frá Síle formlega af um miðjan síðasta mánuð. Lík þeirra hafa ekki fundist. Fólk gekk með höfuðljós í kringum Vífilsstaðavatn í Garðabæ og minntist Johns Snorra.Vísir/Vilhelm Einar Bárðarson, einn aðstandenda minningarathafnarinnar í kvöld, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að hugmyndin með stundinni væri að kveikja ljós til að lýsa John Snorra leiðina heim. Ljósmyndari Vísis var viðstaddur athöfnina í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir þaðan. Jóna Hrönn Bolladóttir, prestur, leiddi bænastund.Vísir/Vilhelm Frá minningarathöfn um John Snorra Sigurjónsson 2. mars 2021.Vísir/Vilhelm Frá minningarathöfn um John Snorra Sigurjónsson 2. mars 2021.Vísir/Vilhelm Frá minningarathöfn um John Snorra Sigurjónsson 2. mars 2021.Vísir/Vilhelm Frá minningarathöfn um John Snorra Sigurjónsson 2. mars 2021.Vísir/Vilhelm Frá minningarathöfn um John Snorra Sigurjónsson 2. mars 2021.Vísir/Vilhelm
John Snorri á K2 Garðabær Tengdar fréttir Tendra ljós í minningu Johns Snorra við Vífilsstaðavatn Fjölskylda, vinir og vandamenn fjallgöngumannsins Johns Snorra Sigurjónssonar munu koma saman við Vífilsstaðavatn á sunnudagskvöld til að biðja fyrir honum og samferðamönnum hans Muhammad Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr. 26. febrúar 2021 06:43 Minntust Johns Snorra, Ali og Juan Pablo í Skardu Minningarathöfn fór fram í borginni Skardu í Pakistan þar sem íbúar minntust þeirra John Snorra Sigurjónssonar, Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr, en þeirra hefur verið saknað frá 5. febrúar þegar þeir reyndu að klífa K2. Pakistönsk yfirvöld tilkynntu í gær að þeir væru formlega taldir af. 19. febrúar 2021 21:48 John Snorri, Ali og Juan Pablo formlega taldir af Fjallgöngumennirnir John Snorri Sigurjónsson, Ali Sadpara frá Pakistan og Juan Pablo Mohr frá Chile hafa nú formlega verið taldir af hjá pakistönskum yfirvöldum. Þeir höfðu reynt að klífa K2, en ekkert hafði spurst til þeirra frá 5. febrúar. 18. febrúar 2021 12:48 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar Sjá meira
Tendra ljós í minningu Johns Snorra við Vífilsstaðavatn Fjölskylda, vinir og vandamenn fjallgöngumannsins Johns Snorra Sigurjónssonar munu koma saman við Vífilsstaðavatn á sunnudagskvöld til að biðja fyrir honum og samferðamönnum hans Muhammad Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr. 26. febrúar 2021 06:43
Minntust Johns Snorra, Ali og Juan Pablo í Skardu Minningarathöfn fór fram í borginni Skardu í Pakistan þar sem íbúar minntust þeirra John Snorra Sigurjónssonar, Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr, en þeirra hefur verið saknað frá 5. febrúar þegar þeir reyndu að klífa K2. Pakistönsk yfirvöld tilkynntu í gær að þeir væru formlega taldir af. 19. febrúar 2021 21:48
John Snorri, Ali og Juan Pablo formlega taldir af Fjallgöngumennirnir John Snorri Sigurjónsson, Ali Sadpara frá Pakistan og Juan Pablo Mohr frá Chile hafa nú formlega verið taldir af hjá pakistönskum yfirvöldum. Þeir höfðu reynt að klífa K2, en ekkert hafði spurst til þeirra frá 5. febrúar. 18. febrúar 2021 12:48