Bunny Wailer fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 3. mars 2021 09:07 Bunny Wailer árið 2019. Getty Jamaíski reggítónlistarmaðurinn Bunny Wailer, sem stofnaði sveitina The Wailers ásamt þeim Bob Marley og Peter Tosh, er látinn, 73 ára að aldri. Jamaískir fjölmiðlar segja Bunny Wailer, eða Neville Livingstone eins og hann hét réttu nafni, hafa látist í kjölfar heilablóðfalls, en hann hafði dvalið á sjúkrahúsi síðan í desember. Andrew Holness, forsætisráðherra Jamaíku, minntist Livingstone í gær og sagði andlátið mikinn missi fyrir bæði Jamaíku og heim reggítónlistar. Livingstone vann á ferli sínum til þriggja Grammy-verðlauna, en The Wailers áttu smelli á borð við Simmer Down, Thank You Lord og Lonesome Feeling. Þeir Livingstone og Tosh sögðu svo skilið við sveitina til að hefja sólóferil, en Marley fékk aðra til leiðs við sveitina og hélt henni áfram sem Bob Marley and the Wailers. Á sólóferli sínum naut Livingstone áfram vinsælda og gaf hann meðal annars út plötuna Blackheart Man. Livingstone var faðir þrettán barna. Eiginkona hans, Jean Watt, hvarf sporlaust í maí 2020, en ekkert hefur til hennar spurst síðustu mánuði. Marley lést árið 1981 og Peter Tosh árið 1987. Jamaíka Andlát Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Jamaískir fjölmiðlar segja Bunny Wailer, eða Neville Livingstone eins og hann hét réttu nafni, hafa látist í kjölfar heilablóðfalls, en hann hafði dvalið á sjúkrahúsi síðan í desember. Andrew Holness, forsætisráðherra Jamaíku, minntist Livingstone í gær og sagði andlátið mikinn missi fyrir bæði Jamaíku og heim reggítónlistar. Livingstone vann á ferli sínum til þriggja Grammy-verðlauna, en The Wailers áttu smelli á borð við Simmer Down, Thank You Lord og Lonesome Feeling. Þeir Livingstone og Tosh sögðu svo skilið við sveitina til að hefja sólóferil, en Marley fékk aðra til leiðs við sveitina og hélt henni áfram sem Bob Marley and the Wailers. Á sólóferli sínum naut Livingstone áfram vinsælda og gaf hann meðal annars út plötuna Blackheart Man. Livingstone var faðir þrettán barna. Eiginkona hans, Jean Watt, hvarf sporlaust í maí 2020, en ekkert hefur til hennar spurst síðustu mánuði. Marley lést árið 1981 og Peter Tosh árið 1987.
Jamaíka Andlát Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira