Þjóðin bregst við fréttum af mögulegu eldgosi Stefán Árni Pálsson skrifar 3. mars 2021 15:57 Gulu vestin eru vinsæl. Vísir/vilhelm Litlir skjálftar fóru að mælast mjög þétt og stækka klukkan 14:20 suður af Keili við Litla-Hrút. Veðurstofan kallar þetta óróapúls, samfellda hrinu skjálfta sem fara vaxandi. Slík merki mælast í aðdraganda eldgosa en ekki hefur verið staðfest að eldgos sé hafið. Slíkt gæti aftur á móti gerst á næstu klukkustundum. Nú þegar er farin að skapast umræða á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér að neðan. Menn komnir með rétta lagið í gang. Það er að byrja eldgos. Því er við hæfi að þetta lag sé spilað þar sem nafni minn fer á kostum. https://t.co/YwVChatZTx— Matti Matt (@mattimatt) March 3, 2021 Ingunn Kristjánsdóttir, dóttir Kristjáns Márs Unnarssonar fréttamanns á Stöð 2 ætlar í gula vestið. Hún vinnur sem fréttamaður á Fréttablaðinu. „slík merki mælist í aðdraganda eldgosa en að ekki hafi verið staðfest að eldgos sé hafið“Ókei en hvað hef ég samt mikinn tíma til að finna GULA VESTIÐ?!https://t.co/ti2bt4bK4b— Ingunn Eitthvað (@IngaLalu) March 3, 2021 Loksins hætt að finna fyrir skjálftum, svona í tæka tíð fyrir gosið. Tilkynnist hér með að ég er hætt að finna fyrir skjálftunum, rétt í tæka tíð fyrir eldgos.— Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm) March 3, 2021 Vonandi bara lítið og dúllulegt Instagram-eldgos. Eldgos eldgos! Vonandi bara lítið og dúllulegt instagram eldgos 🌋✨ pic.twitter.com/dglRnJbBqd— Nína Richter (@Kisumamma) March 3, 2021 Menn tvítryggja sig. „Þetta getur þróast á hvorn veginn sem er, gæti stoppað áður en það kemur til yfirborðs en gæti líka náð til yfirborðs. Og ef það nær því vitum við hvað gerist,“ segir Þorvaldur. Þá verði eldgos.Tveir möguleikar í stöðunni og hann tvítryggir. Shocking.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) March 3, 2021 Súrealískt að gosið verði beint út um stofugluggann. Smá súrrealískt að það eru talsverðar líkur á því að það sjáist eldgos út um stofugluggann á næstu klukkutímim— Haukur Heiðar (@haukurh) March 3, 2021 Skiptum um framlag í Eurovision. Eða hvað? Er of seint að skipta um Eurovision framlag 2021?Matti pottþétt laus.https://t.co/pICx71tKMt— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) March 3, 2021 Fleiri sem velta fyrir sér stóra vestismálinu. Kristjáns Más vestinn rjúka út þrátt fyrir miklar verðhækkanir #eldgos #skjálftinn pic.twitter.com/ehhYTrX5e1— Mikael M. Rivera (@mikaelrivera) March 3, 2021 Og spurning hvort úlpan sé næsta skref. Það er nóg til af Kristjáns Más eldgosajökkunum í Kaupfélaginu #eldgos pic.twitter.com/bfOarm5Nhj— Mikael M. Rivera (@mikaelrivera) March 3, 2021 Það eru hvort sem er ekki neinir túristar á landinu. Allir leiðsögumenn og rútubílstjórar Íslands þegar meir heyra að það gæti komið eldgos en það eru engir túristar: pic.twitter.com/ep8zDkNaKm— Sigurður O. (@SiggiOrr) March 3, 2021 Alltaf spennandi. Eldgosið bara að byrja.Alltaf spennandi þegar það er eldgos í gangi!#eldgos— Stefán Arason (@stebbi85) March 3, 2021 Farið samt í skimun ef þið finnið fyrir einkennum. Allir: ÞAÐ ER BYRJAÐ ELDGOS ELDGOS ELDGOS!Víðir lögga: Það er líklegt gos innan nokkurra klukkustunda. Haldið ykkur heima og farið í test ef þið finnið fyrir einkennum.— Guðmundur Karl Sigurdórsson (@dullari) March 3, 2021 Sumir spá í því að fjárfesta í nýrri myndavél. spurning að fjárfesta í nýrri myndavél #eldgos— Þuríður Hearn 🖖🏻 (@Hearn83) March 3, 2021 Órapúls. Það eru margir að pæla í því hvað það sé í raun og veru. Óróapúls. What a concept— Lilja Katrín (@liljakatrin) March 3, 2021 Loksins þegar menn koma með fyndið tíst kemur eldgos og tekur alla athyglina. Frábært. Loksins þegar maður setur út gott tíst þá byrjar eldgos— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 3, 2021 Hefur þetta áhrif á gengið á bitcoin? Nú eru flestir spekingar að reyna að reikna hvaða áhrif eldgos myndi hafa á gengi bitcoins.— Örn Guðjónsson (@__gorn) March 3, 2021 Ekki hægt að veðja um eldgos. Var þetta bara bull post eða? Hvergi hægt að bet on eldgos— Gudbjorn a.k.a NightWrath88 (@SGudbjorn) March 3, 2021 Þurftu að hætta við matarboðið. Matarboðinu í kvöld hjá mömmu og pabba útí Vogum -cancelled. Ástæðan: eldgos.— Einar Örn Hallgríms (@EinarTheEagle) March 3, 2021 Keilir er hér. Ok. pic.twitter.com/ou40LBRY3l— Henry Birgir (@henrybirgir) March 3, 2021 Þessi síða gæti komið að góðum notum. „Gæti tekið nokkrar klukkustundir en þetta getur gerst fyrr eða jafnvel dregist á langinn.“Það er móttekið vinur minn. Við bíðum bara.— Tómas Árni Ómarsson (@TomasArni) March 3, 2021 Víðir var afþýddur þegar gosið var staðfest pic.twitter.com/yZLpm6T1Tn— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) March 3, 2021 Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Slík merki mælast í aðdraganda eldgosa en ekki hefur verið staðfest að eldgos sé hafið. Slíkt gæti aftur á móti gerst á næstu klukkustundum. Nú þegar er farin að skapast umræða á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér að neðan. Menn komnir með rétta lagið í gang. Það er að byrja eldgos. Því er við hæfi að þetta lag sé spilað þar sem nafni minn fer á kostum. https://t.co/YwVChatZTx— Matti Matt (@mattimatt) March 3, 2021 Ingunn Kristjánsdóttir, dóttir Kristjáns Márs Unnarssonar fréttamanns á Stöð 2 ætlar í gula vestið. Hún vinnur sem fréttamaður á Fréttablaðinu. „slík merki mælist í aðdraganda eldgosa en að ekki hafi verið staðfest að eldgos sé hafið“Ókei en hvað hef ég samt mikinn tíma til að finna GULA VESTIÐ?!https://t.co/ti2bt4bK4b— Ingunn Eitthvað (@IngaLalu) March 3, 2021 Loksins hætt að finna fyrir skjálftum, svona í tæka tíð fyrir gosið. Tilkynnist hér með að ég er hætt að finna fyrir skjálftunum, rétt í tæka tíð fyrir eldgos.— Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm) March 3, 2021 Vonandi bara lítið og dúllulegt Instagram-eldgos. Eldgos eldgos! Vonandi bara lítið og dúllulegt instagram eldgos 🌋✨ pic.twitter.com/dglRnJbBqd— Nína Richter (@Kisumamma) March 3, 2021 Menn tvítryggja sig. „Þetta getur þróast á hvorn veginn sem er, gæti stoppað áður en það kemur til yfirborðs en gæti líka náð til yfirborðs. Og ef það nær því vitum við hvað gerist,“ segir Þorvaldur. Þá verði eldgos.Tveir möguleikar í stöðunni og hann tvítryggir. Shocking.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) March 3, 2021 Súrealískt að gosið verði beint út um stofugluggann. Smá súrrealískt að það eru talsverðar líkur á því að það sjáist eldgos út um stofugluggann á næstu klukkutímim— Haukur Heiðar (@haukurh) March 3, 2021 Skiptum um framlag í Eurovision. Eða hvað? Er of seint að skipta um Eurovision framlag 2021?Matti pottþétt laus.https://t.co/pICx71tKMt— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) March 3, 2021 Fleiri sem velta fyrir sér stóra vestismálinu. Kristjáns Más vestinn rjúka út þrátt fyrir miklar verðhækkanir #eldgos #skjálftinn pic.twitter.com/ehhYTrX5e1— Mikael M. Rivera (@mikaelrivera) March 3, 2021 Og spurning hvort úlpan sé næsta skref. Það er nóg til af Kristjáns Más eldgosajökkunum í Kaupfélaginu #eldgos pic.twitter.com/bfOarm5Nhj— Mikael M. Rivera (@mikaelrivera) March 3, 2021 Það eru hvort sem er ekki neinir túristar á landinu. Allir leiðsögumenn og rútubílstjórar Íslands þegar meir heyra að það gæti komið eldgos en það eru engir túristar: pic.twitter.com/ep8zDkNaKm— Sigurður O. (@SiggiOrr) March 3, 2021 Alltaf spennandi. Eldgosið bara að byrja.Alltaf spennandi þegar það er eldgos í gangi!#eldgos— Stefán Arason (@stebbi85) March 3, 2021 Farið samt í skimun ef þið finnið fyrir einkennum. Allir: ÞAÐ ER BYRJAÐ ELDGOS ELDGOS ELDGOS!Víðir lögga: Það er líklegt gos innan nokkurra klukkustunda. Haldið ykkur heima og farið í test ef þið finnið fyrir einkennum.— Guðmundur Karl Sigurdórsson (@dullari) March 3, 2021 Sumir spá í því að fjárfesta í nýrri myndavél. spurning að fjárfesta í nýrri myndavél #eldgos— Þuríður Hearn 🖖🏻 (@Hearn83) March 3, 2021 Órapúls. Það eru margir að pæla í því hvað það sé í raun og veru. Óróapúls. What a concept— Lilja Katrín (@liljakatrin) March 3, 2021 Loksins þegar menn koma með fyndið tíst kemur eldgos og tekur alla athyglina. Frábært. Loksins þegar maður setur út gott tíst þá byrjar eldgos— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 3, 2021 Hefur þetta áhrif á gengið á bitcoin? Nú eru flestir spekingar að reyna að reikna hvaða áhrif eldgos myndi hafa á gengi bitcoins.— Örn Guðjónsson (@__gorn) March 3, 2021 Ekki hægt að veðja um eldgos. Var þetta bara bull post eða? Hvergi hægt að bet on eldgos— Gudbjorn a.k.a NightWrath88 (@SGudbjorn) March 3, 2021 Þurftu að hætta við matarboðið. Matarboðinu í kvöld hjá mömmu og pabba útí Vogum -cancelled. Ástæðan: eldgos.— Einar Örn Hallgríms (@EinarTheEagle) March 3, 2021 Keilir er hér. Ok. pic.twitter.com/ou40LBRY3l— Henry Birgir (@henrybirgir) March 3, 2021 Þessi síða gæti komið að góðum notum. „Gæti tekið nokkrar klukkustundir en þetta getur gerst fyrr eða jafnvel dregist á langinn.“Það er móttekið vinur minn. Við bíðum bara.— Tómas Árni Ómarsson (@TomasArni) March 3, 2021 Víðir var afþýddur þegar gosið var staðfest pic.twitter.com/yZLpm6T1Tn— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) March 3, 2021
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira