Systurnar mæta á gamla heimavöllinn í kvöld: „Mjög spennt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. mars 2021 19:13 Systurnar spila nú saman á nýjan leik. vísir/sigurjón Systurnar Sara Rún og Bríet Sif Hinriksdóttur leika nú báðar með Haukum í Domino’s deild kvenna. Þær mæta uppeldisfélaginu, Keflavík, í sjónvarpsleik umferðarinnar í kvöld. Svava Kristín Grétarsdóttir hitti systurnar í dag þar sem hún ræddi við þær í húsakynnum Keflavíkur þær sem þær leika í kvöld en báðar eru þær uppaldar í Keflavík. „Við búum hérna og við ólumst upp hérna. Þetta er heimavöllurinn en það þýðir ekki að maður getur ekki spilað með öðrum liðum hérna,“ sagði Sara Rún. „Ég er búin að gera það nokkrum sinnum og þetta er kannski annað fyrir hana,“ sagði Bríet Sif og gaf systur sinni orðið á ný: „Ég hef aldrei spilað fyrir annað lið en Keflavík svo ég var að hugsa það í morgun að sitja hinu megin á vellinum. Að sitja þar sem útiliðið. Ég veit ekki alveg hvernig það verður en ég er mjög spennt.“ Sara Sif gekk í raðir Hauka á dögunum, eftir veru í Englandi, og hún er spennt fyrir komandi tímum. „Ég er mjög spennt að spila með þessu Haukaliði. Þetta er sterkur hópur og vonandi get ég lagt mitt af mörkum og styrkt það enn meira,“ sagði Sara. Bríet var spurð hvort að systir sín gæti hjálpað Hauka-liðinu og það lá ekki á svörum: „Ég hef ekki trú á neinu öðru.“ Allt innslagið má sjá hér að neðan en leikurinn sjálfur hefst klukkan 20.15 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Klippa: Sportpakkinn - Hinriksdætur Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild kvenna Haukar Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Sjá meira
Svava Kristín Grétarsdóttir hitti systurnar í dag þar sem hún ræddi við þær í húsakynnum Keflavíkur þær sem þær leika í kvöld en báðar eru þær uppaldar í Keflavík. „Við búum hérna og við ólumst upp hérna. Þetta er heimavöllurinn en það þýðir ekki að maður getur ekki spilað með öðrum liðum hérna,“ sagði Sara Rún. „Ég er búin að gera það nokkrum sinnum og þetta er kannski annað fyrir hana,“ sagði Bríet Sif og gaf systur sinni orðið á ný: „Ég hef aldrei spilað fyrir annað lið en Keflavík svo ég var að hugsa það í morgun að sitja hinu megin á vellinum. Að sitja þar sem útiliðið. Ég veit ekki alveg hvernig það verður en ég er mjög spennt.“ Sara Sif gekk í raðir Hauka á dögunum, eftir veru í Englandi, og hún er spennt fyrir komandi tímum. „Ég er mjög spennt að spila með þessu Haukaliði. Þetta er sterkur hópur og vonandi get ég lagt mitt af mörkum og styrkt það enn meira,“ sagði Sara. Bríet var spurð hvort að systir sín gæti hjálpað Hauka-liðinu og það lá ekki á svörum: „Ég hef ekki trú á neinu öðru.“ Allt innslagið má sjá hér að neðan en leikurinn sjálfur hefst klukkan 20.15 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Klippa: Sportpakkinn - Hinriksdætur Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild kvenna Haukar Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins