Hæð milli Íslands og Færeyja heldur lægð fjarri Atli Ísleifsson skrifar 4. mars 2021 07:30 Veður verður með rólegra móti út vikuna. Vísir/Vilhelm 1.038 millibara hæð milli Íslands og Færeyja stjórnar nú veðrinu hér á landi. Víðáttumikil og djúp lægð gengur nú yfir nærri Nýfundnalandi, en hún kemur ekki við sögu í veðrinu hér á Íslandi þar sem hæðin heldur henni fjarri. Veður verður því með rólegra móti út vikuna. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings. Þar segir að spáin í dag sé annars svohljóðandi: sunnan gola eða kaldi og dálítil væta norðvestan- og vestanlands, en bjartviðri um landið austanvert. Hiti verður víða á bilinu tvö til sjö stig yfir daginn. „Suðaustanátt á morgun, áfram gola eða kaldi að styrk. Lítilsháttar rigning af og til, en þurrt og bjart á Norður- og Austurlandi. Svipaður hiti áfram.“ Spákortið fyrir klukkan 14 eins og það leit út í morgun.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Sunnan 3-8 m/s, skýjað og sums staðar dálítil rigning, en þurrt og bjart norðaustan- og austanlands. Hiti 1 til stig. Á laugardag: Austlæg eða breytileg átt 3-8, en 8-13 með norðurströndinni. Skýjað og dálítil væta á köflum, hiti 1 til 6 stig. Stöku él norðaustantil á landinu og vægt frost þar. Á sunnudag: Sunnan 3-8 og dálítil væta á Suður- og Vesturlandi, en þurrt annars staðar. Hiti 1 til 6 stig. Á mánudag: Breytileg átt 5-13 og rigning eða slydda með köflum í flestum landshlutum. Hiti 0 til 5 stig. Á þriðjudag: Ákveðin norðaustanátt með snjókomu á norðanverðu landinu, en hægari vindur og úrkomulítið sunnantil. Frystir um mestallt land. Á miðvikudag: Útlit fyrir hvassa norðanátt með snjókomu, en úrkomulaust að mestu sunnanlands. Frost víða 0 til 5 stig. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Fleiri fréttir Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings. Þar segir að spáin í dag sé annars svohljóðandi: sunnan gola eða kaldi og dálítil væta norðvestan- og vestanlands, en bjartviðri um landið austanvert. Hiti verður víða á bilinu tvö til sjö stig yfir daginn. „Suðaustanátt á morgun, áfram gola eða kaldi að styrk. Lítilsháttar rigning af og til, en þurrt og bjart á Norður- og Austurlandi. Svipaður hiti áfram.“ Spákortið fyrir klukkan 14 eins og það leit út í morgun.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Sunnan 3-8 m/s, skýjað og sums staðar dálítil rigning, en þurrt og bjart norðaustan- og austanlands. Hiti 1 til stig. Á laugardag: Austlæg eða breytileg átt 3-8, en 8-13 með norðurströndinni. Skýjað og dálítil væta á köflum, hiti 1 til 6 stig. Stöku él norðaustantil á landinu og vægt frost þar. Á sunnudag: Sunnan 3-8 og dálítil væta á Suður- og Vesturlandi, en þurrt annars staðar. Hiti 1 til 6 stig. Á mánudag: Breytileg átt 5-13 og rigning eða slydda með köflum í flestum landshlutum. Hiti 0 til 5 stig. Á þriðjudag: Ákveðin norðaustanátt með snjókomu á norðanverðu landinu, en hægari vindur og úrkomulítið sunnantil. Frystir um mestallt land. Á miðvikudag: Útlit fyrir hvassa norðanátt með snjókomu, en úrkomulaust að mestu sunnanlands. Frost víða 0 til 5 stig.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Fleiri fréttir Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Sjá meira