Corden var á því að það þyrfti að sýna Harry svæðið eins og það er í raun og veru og skelltu þeir sér út saman og brölluðu ýmislegt.
Corden vildi meina að svona væri lífið í Kaliforníu alla daga en það eru sennilega smá ýkjur eins og sjá má hér að neðan.