NBA dagsins: Phoenix Suns er komið upp fyrir bæði Los Angeles liðin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2021 15:00 Chris Paul hefur gerbreytt hinu unga liði Phoenix Suns en hér fagnar hann með Deandre Ayton. Getty/Hannah Foslien Phoenix Suns er heitasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta og eftir síðustu leikina fyrir Stjörnuleikinn þá eru Suns menn komnir upp í annað sætið í Vesturdeildinni. Phoenix Suns þakkaði pent fyrir sig á móti Golden State Warriors en Golden State menn mættu til leiks án þeirra Stephen Curry, Draymond Green og Kelly Oubre Jr. Suns liðið vann leikinn örugglega 120-98 og hefur þar með unnið sextán af síðustu nítján leikjum sínum. Velgengin hófst 28. janúar síðastliðinn og nú er liðið komið upp fyrir bæði Los Angeles Lakers og Los Angeles Clippers. Aðeins Utah Jazz er með betra sigurhlutfall í Vesturdeildinni. Cameron Payne skoraði 17 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Phoenix og Devin Booker var með 16 stig en alls skoruðu sjö leikmenn liðsins yfir tíu stig. Jae Crowder var þannig með 14 stig, Deandre Ayton bætti við 11 stigum og 10 frálöstum, Chris Paul skoraði tíu stig og þeir Abdel Nader (14 stig) og Dario Saric (13 stig) komu sterkir inn af bekknum með fyrrnefndum Payne. Boston Celtics fer inn í Stjörnuhelgina með fjóra sigra í röð eftir 132-125 sigur á Toronto Raptors og Washington Wizards vann Los Angeles Clippers 119-117 þökk sé stjörnuleik frá þeim Bradley Beal (33 stig) og Russell Westbrook (27 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst). Það má sjá svipmyndir frá þessum leikjum sem og flottustu tilþrif næturinnar hér fyrir neðan. Klippa: NBA dagsins (frá 4. mars 2021) NBA Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Sjá meira
Phoenix Suns þakkaði pent fyrir sig á móti Golden State Warriors en Golden State menn mættu til leiks án þeirra Stephen Curry, Draymond Green og Kelly Oubre Jr. Suns liðið vann leikinn örugglega 120-98 og hefur þar með unnið sextán af síðustu nítján leikjum sínum. Velgengin hófst 28. janúar síðastliðinn og nú er liðið komið upp fyrir bæði Los Angeles Lakers og Los Angeles Clippers. Aðeins Utah Jazz er með betra sigurhlutfall í Vesturdeildinni. Cameron Payne skoraði 17 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Phoenix og Devin Booker var með 16 stig en alls skoruðu sjö leikmenn liðsins yfir tíu stig. Jae Crowder var þannig með 14 stig, Deandre Ayton bætti við 11 stigum og 10 frálöstum, Chris Paul skoraði tíu stig og þeir Abdel Nader (14 stig) og Dario Saric (13 stig) komu sterkir inn af bekknum með fyrrnefndum Payne. Boston Celtics fer inn í Stjörnuhelgina með fjóra sigra í röð eftir 132-125 sigur á Toronto Raptors og Washington Wizards vann Los Angeles Clippers 119-117 þökk sé stjörnuleik frá þeim Bradley Beal (33 stig) og Russell Westbrook (27 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst). Það má sjá svipmyndir frá þessum leikjum sem og flottustu tilþrif næturinnar hér fyrir neðan. Klippa: NBA dagsins (frá 4. mars 2021)
NBA Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Sjá meira