Rafmagnslaust í Grindavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. mars 2021 14:57 Grindvíkingar búa ekki aðeins við jarðskjálftahrinu og kvikuhreyfingar heldur er nú rafmagnslauast í bænum. Vísir/Vilhelm Rafmagnslaust hefur verið í Grindavík og nágrenni síðan klukkan 13:14 þegar leysti út spennir í tengivirkinu í Svartsengi. Landsnet leitar að orsök bilunar, segir í tilkynningu. Telja má heldur mikla óheppni að bæjarfélag sem hefur fundið hvað mest fyrir skjálftavirkninni á Reykjanesi undanfarna rúma viku missi skyndilega rafmagnið í bænum. Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, segir auðvitað slæmt þegar rafmagnið fari en vonandi verður viðgerð lokið mjög fljótlega. Um sé að ræða óheppni. „Það hittir bara svo óheppilega á,“ segir Fannar og leggur áherslu á að engin tengsl séu á milli bilunarinnar og skjálftanhrinunnar. „Þetta er ekkert sérstaklega heppilegur tími, það er það kannski aldrei, en akkurat núna hefði verið gott að vera laus við þetta.“ Bæjarstjórinn bætir við að svona sé tæknin. Hún geti alltaf strítt manni. „En fólki verður hvellt við og það hefði ekki verið gott að fá þetta um miðja nótt,“ segir Fannar. Nú sé bjartur dagur og reynt hafi verið að koma upplýsingunum á framfæri við íbúa Grindavíkur á vefsíðum bæjarins. „Þetta er slæmt en vonandi verður lagfært mjög fljótlega.“ UPPFÆRT: Bilun er í stjórnbúnaði HS Orku og veldur það rafmagnsleysi um stund Viðgerð stendur yfir. Vonandi varir þetta...Posted by Grindavíkurbær - Góður Bær on Friday, March 5, 2021 Grindavík Mest lesið Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Fleiri fréttir Veigamestu breytingarnar á útlendingalögum hafi verið á hennar vakt Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Sjá meira
Telja má heldur mikla óheppni að bæjarfélag sem hefur fundið hvað mest fyrir skjálftavirkninni á Reykjanesi undanfarna rúma viku missi skyndilega rafmagnið í bænum. Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, segir auðvitað slæmt þegar rafmagnið fari en vonandi verður viðgerð lokið mjög fljótlega. Um sé að ræða óheppni. „Það hittir bara svo óheppilega á,“ segir Fannar og leggur áherslu á að engin tengsl séu á milli bilunarinnar og skjálftanhrinunnar. „Þetta er ekkert sérstaklega heppilegur tími, það er það kannski aldrei, en akkurat núna hefði verið gott að vera laus við þetta.“ Bæjarstjórinn bætir við að svona sé tæknin. Hún geti alltaf strítt manni. „En fólki verður hvellt við og það hefði ekki verið gott að fá þetta um miðja nótt,“ segir Fannar. Nú sé bjartur dagur og reynt hafi verið að koma upplýsingunum á framfæri við íbúa Grindavíkur á vefsíðum bæjarins. „Þetta er slæmt en vonandi verður lagfært mjög fljótlega.“ UPPFÆRT: Bilun er í stjórnbúnaði HS Orku og veldur það rafmagnsleysi um stund Viðgerð stendur yfir. Vonandi varir þetta...Posted by Grindavíkurbær - Góður Bær on Friday, March 5, 2021
Grindavík Mest lesið Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Fleiri fréttir Veigamestu breytingarnar á útlendingalögum hafi verið á hennar vakt Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Sjá meira