Antetokounmpo valinn bestur í stjörnuleiknum og sló 53 ára gamalt met Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2021 07:31 Giannis Antetokounmpo var valinn besti leikmaður stjörnuleiksins í fyrsta sinn. getty/Kevin C. Cox Lið LeBrons James vann tuttugu stiga sigur á liði Kevins Durant, 170-150, í stjörnuleik NBA-deildarinnar í Atlanta í nótt. Giannis Antetokounmpo skoraði 35 stig, var valinn maður leiksins og fékk verðlaun sem hafa verið nefnd eftir Kobe Bryant heitnum. 35 PTS for @Giannis_An34 16-16 FGM (#NBAAllStar Game record)Giannis Antetokounmpo leads #TeamLeBron to victory, winning the 2021 NBA All-Star Game Kobe Bryant MVP Award! #KiaAllStarMVP pic.twitter.com/QjaUgBYY9R— NBA (@NBA) March 8, 2021 Antetokounmpo hitti úr öllum sextán skotum sínum í leiknum sem er met í stjörnuleiknum. Hal Greer átti gamla metið en hann hitti úr öllum átta skotum sínum í stjörnuleiknum 1968. Giannis Antetokounmpo scored 35 points on 16-16 shooting in the 2021 #NBAAllStar game. That is the most makes without a miss over an entire All-Star game. The previous record was held by Hal Greer going 8-8 in 1968. pic.twitter.com/Rr4AV38coS— NBA History (@NBAHistory) March 8, 2021 Lið LeBrons var með undirtökin allan leikinn og var tuttugu stigum yfir í hálfleik, 100-80. Damian Lillard skoraði 32 stig fyrir lið LeBrons og Stephen Curry 28. LeBron sjálfur var rólegur með aðeins fjögur stig. Chris Paul gaf sextán stoðsendingar fyrir lið LeBrons og hefur nú gefið flestar stoðsendingar í sögu stjörnuleiksins. @CP3 of #TeamLeBron drops 16 DIMES to move past Magic Johnson for the MOST ASSISTS in #NBAAllStar Game history! pic.twitter.com/UTI8eRHGMZ— NBA (@NBA) March 8, 2021 Bradley Beal, stigahæsti leikmaður NBA, skoraði mest fyrir lið Durants, eða 26 stig. Kyrie Irving skoraði 24 stig og gaf tólf stoðsendingar. The TOP PLAYS from the 2021 #NBAAllStar Game! pic.twitter.com/UYd1Dai0Iy— NBA (@NBA) March 8, 2021 Anfernee Simons, leikmaður Portland Trail Blazers, vann troðslukeppnina sem fór fram í hálfleik í stjörnuleiknum. Curry vann svo þriggja stiga keppnina í annað sinn á ferlinum. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira
Giannis Antetokounmpo skoraði 35 stig, var valinn maður leiksins og fékk verðlaun sem hafa verið nefnd eftir Kobe Bryant heitnum. 35 PTS for @Giannis_An34 16-16 FGM (#NBAAllStar Game record)Giannis Antetokounmpo leads #TeamLeBron to victory, winning the 2021 NBA All-Star Game Kobe Bryant MVP Award! #KiaAllStarMVP pic.twitter.com/QjaUgBYY9R— NBA (@NBA) March 8, 2021 Antetokounmpo hitti úr öllum sextán skotum sínum í leiknum sem er met í stjörnuleiknum. Hal Greer átti gamla metið en hann hitti úr öllum átta skotum sínum í stjörnuleiknum 1968. Giannis Antetokounmpo scored 35 points on 16-16 shooting in the 2021 #NBAAllStar game. That is the most makes without a miss over an entire All-Star game. The previous record was held by Hal Greer going 8-8 in 1968. pic.twitter.com/Rr4AV38coS— NBA History (@NBAHistory) March 8, 2021 Lið LeBrons var með undirtökin allan leikinn og var tuttugu stigum yfir í hálfleik, 100-80. Damian Lillard skoraði 32 stig fyrir lið LeBrons og Stephen Curry 28. LeBron sjálfur var rólegur með aðeins fjögur stig. Chris Paul gaf sextán stoðsendingar fyrir lið LeBrons og hefur nú gefið flestar stoðsendingar í sögu stjörnuleiksins. @CP3 of #TeamLeBron drops 16 DIMES to move past Magic Johnson for the MOST ASSISTS in #NBAAllStar Game history! pic.twitter.com/UTI8eRHGMZ— NBA (@NBA) March 8, 2021 Bradley Beal, stigahæsti leikmaður NBA, skoraði mest fyrir lið Durants, eða 26 stig. Kyrie Irving skoraði 24 stig og gaf tólf stoðsendingar. The TOP PLAYS from the 2021 #NBAAllStar Game! pic.twitter.com/UYd1Dai0Iy— NBA (@NBA) March 8, 2021 Anfernee Simons, leikmaður Portland Trail Blazers, vann troðslukeppnina sem fór fram í hálfleik í stjörnuleiknum. Curry vann svo þriggja stiga keppnina í annað sinn á ferlinum. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira