Lagi Daða og Gagnamagnsins lekið á netið Samúel Karl Ólason skrifar 10. mars 2021 22:38 Daði Freyr Pétursson og Gagnamagnið munu stíga á svið í Rotterdam þann 20. maí. Baldur Kristjánsson Lagi Daða Freys og Gagnamagnsins fyrir Eurovision í Rotterdam í maí hefur verið lekið á netið. Lagið heitir 10 Years og verður flutt á ensku. Lagið fjallar um samband þeirra Daða Freys og Árnýjar Fjólu Ásmundsdóttur en þau hafa verið saman í tíu ár. Við fljóta skoðun athugasemda við lagið á Twitter og umræðu þar má sjá misgóðar viðtökur. Einhverjir vilja meina að lagið sé hið fínasta en margir virðast vilja bera 10 Years saman við Think About Things og segja hið síðarnefnda betra. Það verður þó að taka fram að upptakan sem var lekið er með regluleg læti sem eru einkar pirrandi. Fyrst var sagt frá lekanum á vef DV. Þar er haft eftir Daða að hann vilji ekkert tjá sig um lekann. Það sé ekkert sem hann geti gert og að lagið muni koma almennilega út á laugardaginn. Daði Freyr «10 Years» Este año al parecer es el año de las filtraciones pic.twitter.com/HBkWlCKkAY— (@escxvoila) March 10, 2021 Eurovision Tengdar fréttir Eurovision lag okkar Íslendinga komið með nafn og verður flutt á ensku Nú hefur verið tilkynnt nafn lagsins sem Daði og Gagnamagnið flytja í Eurovision í Rotterdam í maí. Lagið heitir 10 Years og verður flutt á ensku. Þetta kemur fram á vefsíðu RÚV. 24. febrúar 2021 16:13 Helstu keppinautar Daða Freys í fyrra snúa aftur og nú er þeim spáð sigri Nú liggur fyrir að sveitin The Roop mun flytja framlag Litháen í Eurovision í Rotterdam. Lagið heitir Discoteque en um er að ræða sama sveit og átti að stíga á svið fyrir Litháen í Eurovision á síðasta ári. 9. febrúar 2021 15:31 Eurovision verður ekki haldin með hefðbundnum hætti Nú hafa forsvarsmenn Eurovision gefið út að ekki verði hægt að halda keppnina með hefðbundnum hætti en skipuleggjendur höfðu áður gefið út nokkrar sviðsmyndir keppninnar. Sviðsmynd A var alltaf sú að keppnin yrði haldin eins og Evrópubúar þekkja hana. 3. febrúar 2021 12:41 Daði Freyr dansar heima í stofu í „nýju“ myndbandi Tónlistarmaðurinn Daði Freyr gaf út nýtt myndband við lagið Where We Wanna Be fyrir tveimur dögum. 28. janúar 2021 11:30 Eurovision-lag Daða Freys frumflutt 13. mars Framlag Íslands í Eurovision sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí verður frumflutt 13. mars. Daði Freyr og Gagnamagnið verða fulltrúar Íslands að þessu sinni, en líkt og alkunna er var Eurovision aflýst á síðasta ári vegna heimsfaraldursins. Daði Freyr og Gagnamagnið áttu þar að vera fulltrúar Íslands með laginu Think About Things. 27. janúar 2021 13:41 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Lagið fjallar um samband þeirra Daða Freys og Árnýjar Fjólu Ásmundsdóttur en þau hafa verið saman í tíu ár. Við fljóta skoðun athugasemda við lagið á Twitter og umræðu þar má sjá misgóðar viðtökur. Einhverjir vilja meina að lagið sé hið fínasta en margir virðast vilja bera 10 Years saman við Think About Things og segja hið síðarnefnda betra. Það verður þó að taka fram að upptakan sem var lekið er með regluleg læti sem eru einkar pirrandi. Fyrst var sagt frá lekanum á vef DV. Þar er haft eftir Daða að hann vilji ekkert tjá sig um lekann. Það sé ekkert sem hann geti gert og að lagið muni koma almennilega út á laugardaginn. Daði Freyr «10 Years» Este año al parecer es el año de las filtraciones pic.twitter.com/HBkWlCKkAY— (@escxvoila) March 10, 2021
Eurovision Tengdar fréttir Eurovision lag okkar Íslendinga komið með nafn og verður flutt á ensku Nú hefur verið tilkynnt nafn lagsins sem Daði og Gagnamagnið flytja í Eurovision í Rotterdam í maí. Lagið heitir 10 Years og verður flutt á ensku. Þetta kemur fram á vefsíðu RÚV. 24. febrúar 2021 16:13 Helstu keppinautar Daða Freys í fyrra snúa aftur og nú er þeim spáð sigri Nú liggur fyrir að sveitin The Roop mun flytja framlag Litháen í Eurovision í Rotterdam. Lagið heitir Discoteque en um er að ræða sama sveit og átti að stíga á svið fyrir Litháen í Eurovision á síðasta ári. 9. febrúar 2021 15:31 Eurovision verður ekki haldin með hefðbundnum hætti Nú hafa forsvarsmenn Eurovision gefið út að ekki verði hægt að halda keppnina með hefðbundnum hætti en skipuleggjendur höfðu áður gefið út nokkrar sviðsmyndir keppninnar. Sviðsmynd A var alltaf sú að keppnin yrði haldin eins og Evrópubúar þekkja hana. 3. febrúar 2021 12:41 Daði Freyr dansar heima í stofu í „nýju“ myndbandi Tónlistarmaðurinn Daði Freyr gaf út nýtt myndband við lagið Where We Wanna Be fyrir tveimur dögum. 28. janúar 2021 11:30 Eurovision-lag Daða Freys frumflutt 13. mars Framlag Íslands í Eurovision sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí verður frumflutt 13. mars. Daði Freyr og Gagnamagnið verða fulltrúar Íslands að þessu sinni, en líkt og alkunna er var Eurovision aflýst á síðasta ári vegna heimsfaraldursins. Daði Freyr og Gagnamagnið áttu þar að vera fulltrúar Íslands með laginu Think About Things. 27. janúar 2021 13:41 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Eurovision lag okkar Íslendinga komið með nafn og verður flutt á ensku Nú hefur verið tilkynnt nafn lagsins sem Daði og Gagnamagnið flytja í Eurovision í Rotterdam í maí. Lagið heitir 10 Years og verður flutt á ensku. Þetta kemur fram á vefsíðu RÚV. 24. febrúar 2021 16:13
Helstu keppinautar Daða Freys í fyrra snúa aftur og nú er þeim spáð sigri Nú liggur fyrir að sveitin The Roop mun flytja framlag Litháen í Eurovision í Rotterdam. Lagið heitir Discoteque en um er að ræða sama sveit og átti að stíga á svið fyrir Litháen í Eurovision á síðasta ári. 9. febrúar 2021 15:31
Eurovision verður ekki haldin með hefðbundnum hætti Nú hafa forsvarsmenn Eurovision gefið út að ekki verði hægt að halda keppnina með hefðbundnum hætti en skipuleggjendur höfðu áður gefið út nokkrar sviðsmyndir keppninnar. Sviðsmynd A var alltaf sú að keppnin yrði haldin eins og Evrópubúar þekkja hana. 3. febrúar 2021 12:41
Daði Freyr dansar heima í stofu í „nýju“ myndbandi Tónlistarmaðurinn Daði Freyr gaf út nýtt myndband við lagið Where We Wanna Be fyrir tveimur dögum. 28. janúar 2021 11:30
Eurovision-lag Daða Freys frumflutt 13. mars Framlag Íslands í Eurovision sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí verður frumflutt 13. mars. Daði Freyr og Gagnamagnið verða fulltrúar Íslands að þessu sinni, en líkt og alkunna er var Eurovision aflýst á síðasta ári vegna heimsfaraldursins. Daði Freyr og Gagnamagnið áttu þar að vera fulltrúar Íslands með laginu Think About Things. 27. janúar 2021 13:41