Lagi Daða og Gagnamagnsins lekið á netið Samúel Karl Ólason skrifar 10. mars 2021 22:38 Daði Freyr Pétursson og Gagnamagnið munu stíga á svið í Rotterdam þann 20. maí. Baldur Kristjánsson Lagi Daða Freys og Gagnamagnsins fyrir Eurovision í Rotterdam í maí hefur verið lekið á netið. Lagið heitir 10 Years og verður flutt á ensku. Lagið fjallar um samband þeirra Daða Freys og Árnýjar Fjólu Ásmundsdóttur en þau hafa verið saman í tíu ár. Við fljóta skoðun athugasemda við lagið á Twitter og umræðu þar má sjá misgóðar viðtökur. Einhverjir vilja meina að lagið sé hið fínasta en margir virðast vilja bera 10 Years saman við Think About Things og segja hið síðarnefnda betra. Það verður þó að taka fram að upptakan sem var lekið er með regluleg læti sem eru einkar pirrandi. Fyrst var sagt frá lekanum á vef DV. Þar er haft eftir Daða að hann vilji ekkert tjá sig um lekann. Það sé ekkert sem hann geti gert og að lagið muni koma almennilega út á laugardaginn. Daði Freyr «10 Years» Este año al parecer es el año de las filtraciones pic.twitter.com/HBkWlCKkAY— (@escxvoila) March 10, 2021 Eurovision Tengdar fréttir Eurovision lag okkar Íslendinga komið með nafn og verður flutt á ensku Nú hefur verið tilkynnt nafn lagsins sem Daði og Gagnamagnið flytja í Eurovision í Rotterdam í maí. Lagið heitir 10 Years og verður flutt á ensku. Þetta kemur fram á vefsíðu RÚV. 24. febrúar 2021 16:13 Helstu keppinautar Daða Freys í fyrra snúa aftur og nú er þeim spáð sigri Nú liggur fyrir að sveitin The Roop mun flytja framlag Litháen í Eurovision í Rotterdam. Lagið heitir Discoteque en um er að ræða sama sveit og átti að stíga á svið fyrir Litháen í Eurovision á síðasta ári. 9. febrúar 2021 15:31 Eurovision verður ekki haldin með hefðbundnum hætti Nú hafa forsvarsmenn Eurovision gefið út að ekki verði hægt að halda keppnina með hefðbundnum hætti en skipuleggjendur höfðu áður gefið út nokkrar sviðsmyndir keppninnar. Sviðsmynd A var alltaf sú að keppnin yrði haldin eins og Evrópubúar þekkja hana. 3. febrúar 2021 12:41 Daði Freyr dansar heima í stofu í „nýju“ myndbandi Tónlistarmaðurinn Daði Freyr gaf út nýtt myndband við lagið Where We Wanna Be fyrir tveimur dögum. 28. janúar 2021 11:30 Eurovision-lag Daða Freys frumflutt 13. mars Framlag Íslands í Eurovision sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí verður frumflutt 13. mars. Daði Freyr og Gagnamagnið verða fulltrúar Íslands að þessu sinni, en líkt og alkunna er var Eurovision aflýst á síðasta ári vegna heimsfaraldursins. Daði Freyr og Gagnamagnið áttu þar að vera fulltrúar Íslands með laginu Think About Things. 27. janúar 2021 13:41 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Lagið fjallar um samband þeirra Daða Freys og Árnýjar Fjólu Ásmundsdóttur en þau hafa verið saman í tíu ár. Við fljóta skoðun athugasemda við lagið á Twitter og umræðu þar má sjá misgóðar viðtökur. Einhverjir vilja meina að lagið sé hið fínasta en margir virðast vilja bera 10 Years saman við Think About Things og segja hið síðarnefnda betra. Það verður þó að taka fram að upptakan sem var lekið er með regluleg læti sem eru einkar pirrandi. Fyrst var sagt frá lekanum á vef DV. Þar er haft eftir Daða að hann vilji ekkert tjá sig um lekann. Það sé ekkert sem hann geti gert og að lagið muni koma almennilega út á laugardaginn. Daði Freyr «10 Years» Este año al parecer es el año de las filtraciones pic.twitter.com/HBkWlCKkAY— (@escxvoila) March 10, 2021
Eurovision Tengdar fréttir Eurovision lag okkar Íslendinga komið með nafn og verður flutt á ensku Nú hefur verið tilkynnt nafn lagsins sem Daði og Gagnamagnið flytja í Eurovision í Rotterdam í maí. Lagið heitir 10 Years og verður flutt á ensku. Þetta kemur fram á vefsíðu RÚV. 24. febrúar 2021 16:13 Helstu keppinautar Daða Freys í fyrra snúa aftur og nú er þeim spáð sigri Nú liggur fyrir að sveitin The Roop mun flytja framlag Litháen í Eurovision í Rotterdam. Lagið heitir Discoteque en um er að ræða sama sveit og átti að stíga á svið fyrir Litháen í Eurovision á síðasta ári. 9. febrúar 2021 15:31 Eurovision verður ekki haldin með hefðbundnum hætti Nú hafa forsvarsmenn Eurovision gefið út að ekki verði hægt að halda keppnina með hefðbundnum hætti en skipuleggjendur höfðu áður gefið út nokkrar sviðsmyndir keppninnar. Sviðsmynd A var alltaf sú að keppnin yrði haldin eins og Evrópubúar þekkja hana. 3. febrúar 2021 12:41 Daði Freyr dansar heima í stofu í „nýju“ myndbandi Tónlistarmaðurinn Daði Freyr gaf út nýtt myndband við lagið Where We Wanna Be fyrir tveimur dögum. 28. janúar 2021 11:30 Eurovision-lag Daða Freys frumflutt 13. mars Framlag Íslands í Eurovision sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí verður frumflutt 13. mars. Daði Freyr og Gagnamagnið verða fulltrúar Íslands að þessu sinni, en líkt og alkunna er var Eurovision aflýst á síðasta ári vegna heimsfaraldursins. Daði Freyr og Gagnamagnið áttu þar að vera fulltrúar Íslands með laginu Think About Things. 27. janúar 2021 13:41 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Eurovision lag okkar Íslendinga komið með nafn og verður flutt á ensku Nú hefur verið tilkynnt nafn lagsins sem Daði og Gagnamagnið flytja í Eurovision í Rotterdam í maí. Lagið heitir 10 Years og verður flutt á ensku. Þetta kemur fram á vefsíðu RÚV. 24. febrúar 2021 16:13
Helstu keppinautar Daða Freys í fyrra snúa aftur og nú er þeim spáð sigri Nú liggur fyrir að sveitin The Roop mun flytja framlag Litháen í Eurovision í Rotterdam. Lagið heitir Discoteque en um er að ræða sama sveit og átti að stíga á svið fyrir Litháen í Eurovision á síðasta ári. 9. febrúar 2021 15:31
Eurovision verður ekki haldin með hefðbundnum hætti Nú hafa forsvarsmenn Eurovision gefið út að ekki verði hægt að halda keppnina með hefðbundnum hætti en skipuleggjendur höfðu áður gefið út nokkrar sviðsmyndir keppninnar. Sviðsmynd A var alltaf sú að keppnin yrði haldin eins og Evrópubúar þekkja hana. 3. febrúar 2021 12:41
Daði Freyr dansar heima í stofu í „nýju“ myndbandi Tónlistarmaðurinn Daði Freyr gaf út nýtt myndband við lagið Where We Wanna Be fyrir tveimur dögum. 28. janúar 2021 11:30
Eurovision-lag Daða Freys frumflutt 13. mars Framlag Íslands í Eurovision sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí verður frumflutt 13. mars. Daði Freyr og Gagnamagnið verða fulltrúar Íslands að þessu sinni, en líkt og alkunna er var Eurovision aflýst á síðasta ári vegna heimsfaraldursins. Daði Freyr og Gagnamagnið áttu þar að vera fulltrúar Íslands með laginu Think About Things. 27. janúar 2021 13:41