„Önnur djúp lægð er ekki langt undan“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. mars 2021 07:06 Það er ekkert sérstakt veður í kortunum í dag og á morgun. Vísir/Vilhelm Hvassviðrið og úrkoman úr lægðinni sem var rétt austan við landið í gær heldur áfram í dag enda hefur lægðin færst langt síðasta sólarhringinn að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. „Önnur djúp lægð er ekki langt undan austan við landið og því má búast við norðlægum áttum með snjókomu um norðanvert landið inn í helgina,“ segir svo í hugleiðingunum. Í dag er áfram spáð hvassviðri, norðaustan þrettán til tuttugu metrum á sekúndu, og verður hvassast á Vestfjörðum. Spáð er snjókomu um allt norðan- og austanvert landið en rigningu eða slyddu við ströndina. Þá má búast við stórhríð en þurrt að kalla og léttara sunnan heiða. „Dálítið léttari útgáfa af sama veðri svo á morgun sem gengur að mestu niður á laugardaginn,“ segir á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu: Norðaustan 13-20 m/s, hvassast á Vestfjörðum. Snjókoma norðan- og austantil en rigning eða slydda við ströndina. Áfram stórhríð á Vestfjörðum en þurrt og bjartara yfir sunnan heiða. Norðan og norðaustan 10-18 m/s á morgun og áfram snjókoma norðan- og austanlands, hvassast undir Vatnajökli, en annars bjart með köflum. Hiti yfirleitt kringum frostmark að 6 stigum með suður- og austurströndinni. Á föstudag: Norðan og norðaustan 10-18 m/s og snjókoma norðan- og austanlands, hvassast undir Vatnajökli, en annars bjart með köflum. Vægt frost víða um land, en frostlaust syðra yfir daginn. Á laugardag: Norðan 8-15 m/s og dálítil él á N-verðu landinu, en léttskýjað sunnan heiða. Frost 0 til 7 stig, minnst SA-lands. Á sunnudag: Norðlæg átt, 3-10 m/s og skýjað með köflum, en stöku él á A-landi. Kólnar dálítið norðantil. Á mánudag: Vaxandi suðaustanátt og með slyddu eða rigningu síðdegis, en þurrt fyrir norðan og austan. Hlýnandi veður. Veður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
„Önnur djúp lægð er ekki langt undan austan við landið og því má búast við norðlægum áttum með snjókomu um norðanvert landið inn í helgina,“ segir svo í hugleiðingunum. Í dag er áfram spáð hvassviðri, norðaustan þrettán til tuttugu metrum á sekúndu, og verður hvassast á Vestfjörðum. Spáð er snjókomu um allt norðan- og austanvert landið en rigningu eða slyddu við ströndina. Þá má búast við stórhríð en þurrt að kalla og léttara sunnan heiða. „Dálítið léttari útgáfa af sama veðri svo á morgun sem gengur að mestu niður á laugardaginn,“ segir á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu: Norðaustan 13-20 m/s, hvassast á Vestfjörðum. Snjókoma norðan- og austantil en rigning eða slydda við ströndina. Áfram stórhríð á Vestfjörðum en þurrt og bjartara yfir sunnan heiða. Norðan og norðaustan 10-18 m/s á morgun og áfram snjókoma norðan- og austanlands, hvassast undir Vatnajökli, en annars bjart með köflum. Hiti yfirleitt kringum frostmark að 6 stigum með suður- og austurströndinni. Á föstudag: Norðan og norðaustan 10-18 m/s og snjókoma norðan- og austanlands, hvassast undir Vatnajökli, en annars bjart með köflum. Vægt frost víða um land, en frostlaust syðra yfir daginn. Á laugardag: Norðan 8-15 m/s og dálítil él á N-verðu landinu, en léttskýjað sunnan heiða. Frost 0 til 7 stig, minnst SA-lands. Á sunnudag: Norðlæg átt, 3-10 m/s og skýjað með köflum, en stöku él á A-landi. Kólnar dálítið norðantil. Á mánudag: Vaxandi suðaustanátt og með slyddu eða rigningu síðdegis, en þurrt fyrir norðan og austan. Hlýnandi veður.
Veður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira