Ár síðan WHO lýsti yfir heimsfaraldri Samúel Karl Ólason skrifar 11. mars 2021 22:01 Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður WHO, sagði fyrir ári síðan að hann hefði áhyggjur af „ógnvekjandi aðgerðaleysi“ ráðamanna á heimsvísu. EPA/Keystone Miðvikudaginn 11. mars árið 2020 lýsti Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) því yfir að jarðarbúar væru með faraldur á höndunum. Nýja kórónuveiran, sem veldur Covid-19, væri í mikilli dreifingu og þá höfðu um 120 þúsund tilfelli greinst á heimsvísu. Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður WHO, lýsti þessu yfir á blaðamannafundi og lýsti hann sömuleiðis yfir áhyggjum sínum yfir „ógnvekjandi aðgerðaleysi“ ráðamanna á heimsvísu. Sjá einnig: Covid-19 skilgreint sem heimsfaraldur Í dag eru tilfellin nokkuð fleiri en þá. Tæplega 120 milljónir manna hafa greinst smitaðir af veirunni og 2,6 milljónir hafa dáið, samkvæmt gagnagrunni Johns Hopkins háskólans, sem heldur utan um opinberar tölur. Langflestir hafa bæði smitast og dáið í Bandaríkjunum. 29,2 milljónir hafa smitast þar og 530 þúsund hafa dáið. Í Kína, þar sem veiran greindist fyrst í mönnum, hafa rúmlega hundrað þúsund smitast og um 4.800 dáið. Hér á Íslandi hafa 6.070 greinst smitaðir og 29 hafa dáið. Sé miðað við íbúafjölda hefur 161,5 dáið á hverja hundrað þúsund íbúa í Bandaríkjunum. Í Bretlandi er sú tala 188,3 á hverja hundrað þúsund og 166,8 á Ítalíu. Í Tékklandi hafa 210,7 af hverjum hundrað þúsund íbúum dáið, samkvæmt samantekt Sky News. Í Kína hafa 0,3 dáið af hverjum hundrað þúsund. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Villi Valli fallinn frá Innlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Fleiri fréttir Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Sjá meira
Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður WHO, lýsti þessu yfir á blaðamannafundi og lýsti hann sömuleiðis yfir áhyggjum sínum yfir „ógnvekjandi aðgerðaleysi“ ráðamanna á heimsvísu. Sjá einnig: Covid-19 skilgreint sem heimsfaraldur Í dag eru tilfellin nokkuð fleiri en þá. Tæplega 120 milljónir manna hafa greinst smitaðir af veirunni og 2,6 milljónir hafa dáið, samkvæmt gagnagrunni Johns Hopkins háskólans, sem heldur utan um opinberar tölur. Langflestir hafa bæði smitast og dáið í Bandaríkjunum. 29,2 milljónir hafa smitast þar og 530 þúsund hafa dáið. Í Kína, þar sem veiran greindist fyrst í mönnum, hafa rúmlega hundrað þúsund smitast og um 4.800 dáið. Hér á Íslandi hafa 6.070 greinst smitaðir og 29 hafa dáið. Sé miðað við íbúafjölda hefur 161,5 dáið á hverja hundrað þúsund íbúa í Bandaríkjunum. Í Bretlandi er sú tala 188,3 á hverja hundrað þúsund og 166,8 á Ítalíu. Í Tékklandi hafa 210,7 af hverjum hundrað þúsund íbúum dáið, samkvæmt samantekt Sky News. Í Kína hafa 0,3 dáið af hverjum hundrað þúsund.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Villi Valli fallinn frá Innlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Fleiri fréttir Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Sjá meira