Irving minnti Boston-menn á hversu góður hann er Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2021 07:30 Kyrie Irving á fleygiferð í leik Brooklyn Nets og Boston Celtics. getty/Al Bello Kyrie Irving skoraði fjörutíu stig gegn sínu gamla liði þegar Brooklyn Nets sigraði Boston Celtics, 121-109, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Irving hitti úr fimmtán af 23 skotum sínum og setti niður fimm þrista. James Harden skoraði 22 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar fyrir Brooklyn sem hefur unnið tólf af síðustu þrettán leikjum sínum. 40 POINTS on 23 SHOTS for KYRIE @KyrieIrving and the @BrooklynNets have won 11 of 12. pic.twitter.com/p4LNkrEkhe— NBA (@NBA) March 12, 2021 Jayson Tatum skoraði 31 stig fyrir Boston sem tapaði í fyrsta sinn í síðustu fimm leikjum sínum. Los Angeles Clippers rúllaði yfir Golden State Warriors, 130-104. Úrslitin voru ráðin eftir þrjá leikhluta en Clippers var þá með yfirburða forystu, 104-68. Kawhi Leonard skoraði 28 stig fyrir Clippers og Paul George sautján. Serge Ibaka skoraði sextán stig og tók fjórtán fráköst. Clippers hélt Stephen Curry, besta manni Golden State, í aðeins fjórtán stigum. Kawhi Leonard (28 PTS, 9 REB, 3 STL, 5 3PM) powers the @LAClippers at home! pic.twitter.com/uVSF611Ul1— NBA (@NBA) March 12, 2021 Milwaukee Bucks lagði New York Knicks örugglega að velli, 134-101. Þetta var sjöundi sigur Milwaukee í síðustu átta leikjum. Giannis Antetokounmpo var með þrefalda tvennu á aðeins 29 mínútum. Hann skoraði 24 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Milwaukee er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Triple-double for @Giannis_An34 to power the @Bucks!24 PTS 10 REB 10 AST pic.twitter.com/Tm7iTxveVU— NBA (@NBA) March 12, 2021 Úrslitin í nótt Brooklyn 121-109 Boston LA Clippers 130-104 Golden State Milwaukee 134-101 NY Knicks Charlotte 105-102 Detroit Toronto 120-121 Atlanta Miami 111-103 Orlando Chicago 105-127 Philadelphia New Orleans 105-135 Minnesota Oklahoma 116-108 Dallas Portland 121-127 Phoenix Sacramento 125-105 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Irving hitti úr fimmtán af 23 skotum sínum og setti niður fimm þrista. James Harden skoraði 22 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar fyrir Brooklyn sem hefur unnið tólf af síðustu þrettán leikjum sínum. 40 POINTS on 23 SHOTS for KYRIE @KyrieIrving and the @BrooklynNets have won 11 of 12. pic.twitter.com/p4LNkrEkhe— NBA (@NBA) March 12, 2021 Jayson Tatum skoraði 31 stig fyrir Boston sem tapaði í fyrsta sinn í síðustu fimm leikjum sínum. Los Angeles Clippers rúllaði yfir Golden State Warriors, 130-104. Úrslitin voru ráðin eftir þrjá leikhluta en Clippers var þá með yfirburða forystu, 104-68. Kawhi Leonard skoraði 28 stig fyrir Clippers og Paul George sautján. Serge Ibaka skoraði sextán stig og tók fjórtán fráköst. Clippers hélt Stephen Curry, besta manni Golden State, í aðeins fjórtán stigum. Kawhi Leonard (28 PTS, 9 REB, 3 STL, 5 3PM) powers the @LAClippers at home! pic.twitter.com/uVSF611Ul1— NBA (@NBA) March 12, 2021 Milwaukee Bucks lagði New York Knicks örugglega að velli, 134-101. Þetta var sjöundi sigur Milwaukee í síðustu átta leikjum. Giannis Antetokounmpo var með þrefalda tvennu á aðeins 29 mínútum. Hann skoraði 24 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Milwaukee er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Triple-double for @Giannis_An34 to power the @Bucks!24 PTS 10 REB 10 AST pic.twitter.com/Tm7iTxveVU— NBA (@NBA) March 12, 2021 Úrslitin í nótt Brooklyn 121-109 Boston LA Clippers 130-104 Golden State Milwaukee 134-101 NY Knicks Charlotte 105-102 Detroit Toronto 120-121 Atlanta Miami 111-103 Orlando Chicago 105-127 Philadelphia New Orleans 105-135 Minnesota Oklahoma 116-108 Dallas Portland 121-127 Phoenix Sacramento 125-105 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Brooklyn 121-109 Boston LA Clippers 130-104 Golden State Milwaukee 134-101 NY Knicks Charlotte 105-102 Detroit Toronto 120-121 Atlanta Miami 111-103 Orlando Chicago 105-127 Philadelphia New Orleans 105-135 Minnesota Oklahoma 116-108 Dallas Portland 121-127 Phoenix Sacramento 125-105 Houston
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira