Þórhildur Sunna, Álfheiður og Björn Leví í efstu sætum í prófkjöri Pírata Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. mars 2021 16:57 Þórhildur Sunna, Álfheiður og Björn Leví höfnuðu í fyrsta sæti á sínum listum. Píratar Úrslit úr prófkjöri Pírata í Suðvesturkjördæmi, Suðurkjördæmi og báðum Reykjavíkurkjördæmum liggja nú fyrir. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, alþingismaður flokksins, leiðir lista flokksins í Suðvesturkjördæmi, en Álfheiður Eymarsdóttir varaþingmaður í Suðurkjördæmi. Samkvæmt tilkynningu frá Pírötum var sameiginlegt prófkjör í Reykjavík og mun endanleg skipting frambjóðenda milli suðurs og norðurs liggja fyrir eftir helgi. Í efstu þremur sætunum eru þingmennirnir Björn Leví Gunnarsson, Halldóra Mogensen og Andrés Ingi Jónsson, en sá síðastnefndi gekk til liðs við þingflokk Pírata í febrúar síðastliðnum, eftir að hafa setið sem óháður þingmaður frá því í nóvember 2019, þegar hann sagði skilið við Vinstri græn. Hér að neðan má sjá nöfn þeirra sem höfnuðu á efstu sætum lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, auk Suðvestur- og Suðurkjördæmis. Niðurstöðurnar úr norðaustur- og norðvesturkjördæmum eru væntanlegar að viku liðinni, laugardaginn 20. mars. Reykjavík: 1. Björn Leví Gunnarsson2. Halldóra Mogensen3. Andrés Ingi Jónsson4. Arndís Anna Kristíndardóttir Gunnarsdóttir5. Halldór Auðar Svansson6. Lenya Rún Taha Karim7. Valgerður Árnadóttir8. Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir9. Oktavía Hrund Jónsdóttir10. Sara Oskarsson Suðvesturkjördæmi 1. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir2. Gísli Rafn Ólafsson3. Eva Sjöfn Helgadóttir4. Indriði Ingi Stefánsson5. Gréta Ósk Óskarsdóttir Suðurkjördæmi 1. Álfheiður Eymarsdóttir2. Lind Völundardóttir3. Hrafnkell Brimar Hallmundsson4. Eyþór Máni Steinþórsson5. Guðmundur Arnar Guðmundsson Píratar Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Reykjavíkurkjördæmi norður Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Veðmálasíður „heillandi heimur“ fyrir börnin Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
Samkvæmt tilkynningu frá Pírötum var sameiginlegt prófkjör í Reykjavík og mun endanleg skipting frambjóðenda milli suðurs og norðurs liggja fyrir eftir helgi. Í efstu þremur sætunum eru þingmennirnir Björn Leví Gunnarsson, Halldóra Mogensen og Andrés Ingi Jónsson, en sá síðastnefndi gekk til liðs við þingflokk Pírata í febrúar síðastliðnum, eftir að hafa setið sem óháður þingmaður frá því í nóvember 2019, þegar hann sagði skilið við Vinstri græn. Hér að neðan má sjá nöfn þeirra sem höfnuðu á efstu sætum lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, auk Suðvestur- og Suðurkjördæmis. Niðurstöðurnar úr norðaustur- og norðvesturkjördæmum eru væntanlegar að viku liðinni, laugardaginn 20. mars. Reykjavík: 1. Björn Leví Gunnarsson2. Halldóra Mogensen3. Andrés Ingi Jónsson4. Arndís Anna Kristíndardóttir Gunnarsdóttir5. Halldór Auðar Svansson6. Lenya Rún Taha Karim7. Valgerður Árnadóttir8. Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir9. Oktavía Hrund Jónsdóttir10. Sara Oskarsson Suðvesturkjördæmi 1. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir2. Gísli Rafn Ólafsson3. Eva Sjöfn Helgadóttir4. Indriði Ingi Stefánsson5. Gréta Ósk Óskarsdóttir Suðurkjördæmi 1. Álfheiður Eymarsdóttir2. Lind Völundardóttir3. Hrafnkell Brimar Hallmundsson4. Eyþór Máni Steinþórsson5. Guðmundur Arnar Guðmundsson
Píratar Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Reykjavíkurkjördæmi norður Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Veðmálasíður „heillandi heimur“ fyrir börnin Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira