Segir ólíklegt að Van Dijk og Gomez spili á EM í sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 14. mars 2021 18:01 Van Dijk og Gomez í ræktinni að jafna sig á meiðslunum. Andrew Powell/Getty Virgil van Dijk og Joe Gomez varnarmenn Liverpool, munu að öllum líkindum missa af Evrópumótinu í sumar. Þetta staðfesti Jurgen Klopp, stjóri félagsins, fyrir helgi. Van Dijk er að jafna sig eftir aðgerð á hné. Hann varð fyrir meiðslunum í grannaslagnum gegn Everton í október þar sem hann var borinn af velli. Gomez meiddist með Englandi í nóvember en hann meiddist á sin. Hann þurfti einnig í aðgerð og báðir hafa þeir misst af stórum hluta tímabilsins. „Joe er ekki byrjaður að hlaupa. Virgil er byrjaður að hlaupa en þetta er erfitt,“ sagði Klopp. Evrópumótið fer fram frá ellefta júní til ellefta júlí en því var frestað um eitt ár vegna kórónuveirunnar. Hann var spurður út í þáttöku miðvarðanna á mótinu og hann svaraði: „Það er ekki þannig að ég vilji ekki láta þá fara, þetta er vegna meiðslanna. Við vonum að þeir verði klárir í slaginn á undirbúningstímabilinu.“ „Það er það sama um Matip. Þetta eru mjög alvarleg meiðsli og þetta snýst ekki um hvaða keppnir við erum að tala.“ „Ég er alltaf opin fyrir því þegar eitthvað kemur mér jákvætt á óvart og þeir séu allt í einu mættir á æfingu - en það hefur enginn sagt mér það,“ sagði Klopp. "Joe is not running, Virgil is already running but this is a real tough one."#bbcfootball #LFC— BBC Sport (@BBCSport) March 13, 2021 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Van Dijk er að jafna sig eftir aðgerð á hné. Hann varð fyrir meiðslunum í grannaslagnum gegn Everton í október þar sem hann var borinn af velli. Gomez meiddist með Englandi í nóvember en hann meiddist á sin. Hann þurfti einnig í aðgerð og báðir hafa þeir misst af stórum hluta tímabilsins. „Joe er ekki byrjaður að hlaupa. Virgil er byrjaður að hlaupa en þetta er erfitt,“ sagði Klopp. Evrópumótið fer fram frá ellefta júní til ellefta júlí en því var frestað um eitt ár vegna kórónuveirunnar. Hann var spurður út í þáttöku miðvarðanna á mótinu og hann svaraði: „Það er ekki þannig að ég vilji ekki láta þá fara, þetta er vegna meiðslanna. Við vonum að þeir verði klárir í slaginn á undirbúningstímabilinu.“ „Það er það sama um Matip. Þetta eru mjög alvarleg meiðsli og þetta snýst ekki um hvaða keppnir við erum að tala.“ „Ég er alltaf opin fyrir því þegar eitthvað kemur mér jákvætt á óvart og þeir séu allt í einu mættir á æfingu - en það hefur enginn sagt mér það,“ sagði Klopp. "Joe is not running, Virgil is already running but this is a real tough one."#bbcfootball #LFC— BBC Sport (@BBCSport) March 13, 2021
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira