Konur fyrirferðamiklar í tilnefningum til Óskarsins Stefán Árni Pálsson skrifar 15. mars 2021 14:01 Emerald Fennell og Chloé Zhao eru báðar tilnefndar sem besti leikstjórinn en aldrei áður hafa tvær konur verið í þeim flokki. Vísir/getty Í dag voru tilnefningar til Óskarsins árið 2021 kynntar í beinni útsendingu á YouTube-síðu Óskarsverðlaunanna. Það voru þau Priyanka Chopra Jonas og Nick Jonas sem sáu um útsendinguna og voru þau staðsett í London í beinu útsendingunni. Nú fer hátíðin fram tveimur mánuðum seinna en vanalega eða þann 25. apríl. Það var ákveðið vegna fárra kvikmynda sem komu út á árinu 2020. Sjötíu konur fengu tilnefningar Verðlaunahátíðin verður haldin í Dolby leikhúsinu í Los Angeles eins og undanfarin ár en þetta er í 93. skipti sem Óskarsverðlaunin eru afhent. Það má með sanni segja að Óskarinn í ár verði sá besti fyrir konur í sögunni. Sjötíu konur fengu alls 76 tilnefningar. Tvær konur eru tilnefndar sem besti leikstjórinn, þær Emerald Fennell og Chloé Zhao og hefur það aldrei áður gerst. Netflix kvikmyndin Mank fær flestar tilnefningar eða tíu alls. Þá mega Íslendingar vel við una því lagið Húsavík er tilnefnt til Óskarsverðlauna en lagið hljómaði í Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Auk þess fær stuttmyndin Já-fólkið eftir Gísla Darra Halldórsson einnig tilnefningu til Óskarsverðlaunanna og er Arnar Gunnarsson framleiðandi hennar. Hér að neðan má sjá allar þær kvikmyndir sem tilnefndar eru: Besta kvikmynd The Father Judas and the Black Messiah Mank Minari Nomadland Promising Young Woman Sound of Metal The Trial of the Chicago 7 Besta leikkonan í aukahlutverki Maria Bakalova, Borat Subsequent Moviefilm Glenn Close, Hillbilly Elegy Olivia Colman, The Father Amanda Seyfried, Mank Youn Yuh-jung, Minari Besti leikari í aukahlutverki Sacha Baron Cohen, The Trial of the Chicago 7 Daniel Kaluuya, Judas and the Black Messiah Leslie Odom Jr., One Night in Miami Paul Raci, Sound of Metal Lakeith Stanfield, Judas and the Black Messiah Besta erlenda kvikmynd Another Round - Danmörk Better Days - Hong Kong Collective - Rúmenía The Man Who Sold His Skin - Túnis Qu Vadis, Aida? - Bosnía Besta stuttheimildarmyndin Colette A Concerto Is a Conversation Do Not Split Hunger Ward A Love Song For Latasha Besta heimildarmyndin Collective Crip Camp The Mole Agent My Octopus Teacher Time Besta lag í kvikmynd Fight For You úr Judas and the Black Messiah Hear My Voice úr The Trial of the Chicago 7 Husavik úr Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga lo Sì (Seen) úr The Life Ahead (La Vita Davanti a Se) Speak Now úr One Night in Miami... Besta teiknimyndin í fullri lengd Onward Over the Moon A Shaun the Sheep Movie: Farmageddon Soul Wolfwalkers Besta handrit byggt á áður útgefnu efni Borat Subsequent MovieFilm The Father Nomadland One Night in Miami The White Tiger Besta handritið Judas and the Black Messiah Minari Promising Young Woman Sound of Metal The Trial of the Chicago 7 Besti leikari í aðalhlutverki Riz Ahmed, Sound of Metal Chadwick Boseman, Ma Rainey's Black Bottom Anthony Hopkins, The Father Gary Oldman, Mank Steven Yeun, Minari Besta leikkonan í aðalhlutverki Viola Davis, Ma Rainey's Black Bottom Andra Day, The United States vs. Billie Holiday Vanessa Kirby, Pieces of a Woman Frances McDormand, Nomadland Carey Mulligan, Promising Young Woman´ Besti leikstjórinn Thomas Vinterberg, Another Round David Fincher, Mank Lee Isaac Chung, Minari Chloe Zhao, Nomadland Emerald Fennell, Promising Young Woman Besta kvikmyndataka Sean Bobbitt, Judas and the Black Messiah Erik Messerschmidt, Mank Dariusz Wolski, News of the World Joshua James Richards, Nomadland Phedon Papamichael , The Trial of the Chicago 7 Bestu búningar Emma Ma Rainey's Blackbottom Mank Mulan Pinocchio Besta hljóðblöndun Greyhound Mank News of the World Soul Sound of Metal Besta stuttteiknimyndin Burrow Genius Loci If Anything Happens I Love You Opera Já-fólkið Besta tónlist í kvikmynd Da 5 Bloods Mank Minari News of the World Soul Bestu tæknibrellur Love and Monsters The Midnight Sky Mulan The One and Only Ivan Tenet Besta klippingin The Father Nomadland Promising Young Woman Sound of Metal The Trial of the Chicago 7 Besta hár og förðun Emma Hillbilly Elegy Ma Rainey's Black Bottom Mank Pinocchio Leikmyndahönnun The Father Ma Rainey's Black Bottom Mank News of the World Tenet - Eggert Ketilson var einn af yfirmönnum kvikmyndarinnar í leikmyndhönnum og komu margir Íslendingar að þeirri vinnu. Hér að neðan má horfa á útsendinguna í heild sinni: Óskarinn Menning Kvikmyndagerð á Íslandi Eurovision-mynd Will Ferrell Tengdar fréttir Já-fólkið hans Gísla Darra tilnefnd til Óskarsverðlauna Stuttmyndin Já-fólkið eftir Gísla Darra Halldórsson hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta stutta teiknimyndin, í flokknum „Animated Short film“. Þetta var tilkynnt rétt í þessu í beinni útsendingu Óskarsverðlaunaakademíunnar. 15. mars 2021 13:26 Húsavík tilnefnt til Óskarsins Nú fyrir stundu varð það ljóst að lagið Húsavík er tilnefnt til Óskarsverðlauna í flokknum besta frumsamda lagið í kvikmynd. 15. mars 2021 12:53 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur Menning Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Það voru þau Priyanka Chopra Jonas og Nick Jonas sem sáu um útsendinguna og voru þau staðsett í London í beinu útsendingunni. Nú fer hátíðin fram tveimur mánuðum seinna en vanalega eða þann 25. apríl. Það var ákveðið vegna fárra kvikmynda sem komu út á árinu 2020. Sjötíu konur fengu tilnefningar Verðlaunahátíðin verður haldin í Dolby leikhúsinu í Los Angeles eins og undanfarin ár en þetta er í 93. skipti sem Óskarsverðlaunin eru afhent. Það má með sanni segja að Óskarinn í ár verði sá besti fyrir konur í sögunni. Sjötíu konur fengu alls 76 tilnefningar. Tvær konur eru tilnefndar sem besti leikstjórinn, þær Emerald Fennell og Chloé Zhao og hefur það aldrei áður gerst. Netflix kvikmyndin Mank fær flestar tilnefningar eða tíu alls. Þá mega Íslendingar vel við una því lagið Húsavík er tilnefnt til Óskarsverðlauna en lagið hljómaði í Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Auk þess fær stuttmyndin Já-fólkið eftir Gísla Darra Halldórsson einnig tilnefningu til Óskarsverðlaunanna og er Arnar Gunnarsson framleiðandi hennar. Hér að neðan má sjá allar þær kvikmyndir sem tilnefndar eru: Besta kvikmynd The Father Judas and the Black Messiah Mank Minari Nomadland Promising Young Woman Sound of Metal The Trial of the Chicago 7 Besta leikkonan í aukahlutverki Maria Bakalova, Borat Subsequent Moviefilm Glenn Close, Hillbilly Elegy Olivia Colman, The Father Amanda Seyfried, Mank Youn Yuh-jung, Minari Besti leikari í aukahlutverki Sacha Baron Cohen, The Trial of the Chicago 7 Daniel Kaluuya, Judas and the Black Messiah Leslie Odom Jr., One Night in Miami Paul Raci, Sound of Metal Lakeith Stanfield, Judas and the Black Messiah Besta erlenda kvikmynd Another Round - Danmörk Better Days - Hong Kong Collective - Rúmenía The Man Who Sold His Skin - Túnis Qu Vadis, Aida? - Bosnía Besta stuttheimildarmyndin Colette A Concerto Is a Conversation Do Not Split Hunger Ward A Love Song For Latasha Besta heimildarmyndin Collective Crip Camp The Mole Agent My Octopus Teacher Time Besta lag í kvikmynd Fight For You úr Judas and the Black Messiah Hear My Voice úr The Trial of the Chicago 7 Husavik úr Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga lo Sì (Seen) úr The Life Ahead (La Vita Davanti a Se) Speak Now úr One Night in Miami... Besta teiknimyndin í fullri lengd Onward Over the Moon A Shaun the Sheep Movie: Farmageddon Soul Wolfwalkers Besta handrit byggt á áður útgefnu efni Borat Subsequent MovieFilm The Father Nomadland One Night in Miami The White Tiger Besta handritið Judas and the Black Messiah Minari Promising Young Woman Sound of Metal The Trial of the Chicago 7 Besti leikari í aðalhlutverki Riz Ahmed, Sound of Metal Chadwick Boseman, Ma Rainey's Black Bottom Anthony Hopkins, The Father Gary Oldman, Mank Steven Yeun, Minari Besta leikkonan í aðalhlutverki Viola Davis, Ma Rainey's Black Bottom Andra Day, The United States vs. Billie Holiday Vanessa Kirby, Pieces of a Woman Frances McDormand, Nomadland Carey Mulligan, Promising Young Woman´ Besti leikstjórinn Thomas Vinterberg, Another Round David Fincher, Mank Lee Isaac Chung, Minari Chloe Zhao, Nomadland Emerald Fennell, Promising Young Woman Besta kvikmyndataka Sean Bobbitt, Judas and the Black Messiah Erik Messerschmidt, Mank Dariusz Wolski, News of the World Joshua James Richards, Nomadland Phedon Papamichael , The Trial of the Chicago 7 Bestu búningar Emma Ma Rainey's Blackbottom Mank Mulan Pinocchio Besta hljóðblöndun Greyhound Mank News of the World Soul Sound of Metal Besta stuttteiknimyndin Burrow Genius Loci If Anything Happens I Love You Opera Já-fólkið Besta tónlist í kvikmynd Da 5 Bloods Mank Minari News of the World Soul Bestu tæknibrellur Love and Monsters The Midnight Sky Mulan The One and Only Ivan Tenet Besta klippingin The Father Nomadland Promising Young Woman Sound of Metal The Trial of the Chicago 7 Besta hár og förðun Emma Hillbilly Elegy Ma Rainey's Black Bottom Mank Pinocchio Leikmyndahönnun The Father Ma Rainey's Black Bottom Mank News of the World Tenet - Eggert Ketilson var einn af yfirmönnum kvikmyndarinnar í leikmyndhönnum og komu margir Íslendingar að þeirri vinnu. Hér að neðan má horfa á útsendinguna í heild sinni:
Óskarinn Menning Kvikmyndagerð á Íslandi Eurovision-mynd Will Ferrell Tengdar fréttir Já-fólkið hans Gísla Darra tilnefnd til Óskarsverðlauna Stuttmyndin Já-fólkið eftir Gísla Darra Halldórsson hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta stutta teiknimyndin, í flokknum „Animated Short film“. Þetta var tilkynnt rétt í þessu í beinni útsendingu Óskarsverðlaunaakademíunnar. 15. mars 2021 13:26 Húsavík tilnefnt til Óskarsins Nú fyrir stundu varð það ljóst að lagið Húsavík er tilnefnt til Óskarsverðlauna í flokknum besta frumsamda lagið í kvikmynd. 15. mars 2021 12:53 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur Menning Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Já-fólkið hans Gísla Darra tilnefnd til Óskarsverðlauna Stuttmyndin Já-fólkið eftir Gísla Darra Halldórsson hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta stutta teiknimyndin, í flokknum „Animated Short film“. Þetta var tilkynnt rétt í þessu í beinni útsendingu Óskarsverðlaunaakademíunnar. 15. mars 2021 13:26
Húsavík tilnefnt til Óskarsins Nú fyrir stundu varð það ljóst að lagið Húsavík er tilnefnt til Óskarsverðlauna í flokknum besta frumsamda lagið í kvikmynd. 15. mars 2021 12:53