Hrífandi flutningur á Húsavík í söngvakeppni í Suður-Kóreu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. mars 2021 13:32 Keppendurnir náðu að hrífa áhorfendur með sér með flutningi á laginu Húsavík. Skjáskot/Youtube Lagið Húsavík var flutt í nýjustu þáttaröðinni af söngvakeppninni Phantom Singer: All Star í Suður-Kóreu. Fjórir keppendur áttu þar dramatískan flutning á laginu, sem finna má í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. JTBC Entertainment birti myndbandið á Youtube í síðasta mánuði en það er nú í hraðri dreifingu á samfélagsmiðlum hér á landi. Þegar þetta er skrifað hefur myndbandið verið skoðað meira en 140 þúsund sinnum. Söngvararnir ná íslenska hluta lagsins einstaklega vel eins og heyra má í spilaranum hér fyrir neðan. Einhverjir áhorfendur syngja með svo ljóst er að lagið hefur fengið einhverja spilun í Kóreu. Í gær var tilkynnt að Húsavík er tilnefnt til Óskarsverðlaunanna í ár, í flokknum besta frumsamda lagið í kvikmynd. Það þykir því líklegt að lagið veki enn frekari athygli á næstunni víða um heiminn. Savan Kotecha, Rickard Göransson og Fat Max Gsus eru höfundar lagsins Húsavík. Sænska Molly Sandén syngur lagið í myndinni fyrir persónu Rachel McAdams, Sigrit Ericksdóttir. Útgáfu kvartettsins frá Kóreu má heyra hér fyrir neðan. Óskarinn Eurovision-mynd Will Ferrell Tónlist Suður-Kórea Tengdar fréttir Húsavík tilnefnt til Óskarsins Nú fyrir stundu varð það ljóst að lagið Húsavík er tilnefnt til Óskarsverðlauna í flokknum besta frumsamda lagið í kvikmynd. 15. mars 2021 12:53 Húsvíkingar gera sig klára til að taka á móti Óskarnum Sannkallað Eurovisionæði hefur verið á Húsavík frá því að kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út síðasta sumar. 4. mars 2021 14:31 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Fleiri fréttir Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Sjá meira
JTBC Entertainment birti myndbandið á Youtube í síðasta mánuði en það er nú í hraðri dreifingu á samfélagsmiðlum hér á landi. Þegar þetta er skrifað hefur myndbandið verið skoðað meira en 140 þúsund sinnum. Söngvararnir ná íslenska hluta lagsins einstaklega vel eins og heyra má í spilaranum hér fyrir neðan. Einhverjir áhorfendur syngja með svo ljóst er að lagið hefur fengið einhverja spilun í Kóreu. Í gær var tilkynnt að Húsavík er tilnefnt til Óskarsverðlaunanna í ár, í flokknum besta frumsamda lagið í kvikmynd. Það þykir því líklegt að lagið veki enn frekari athygli á næstunni víða um heiminn. Savan Kotecha, Rickard Göransson og Fat Max Gsus eru höfundar lagsins Húsavík. Sænska Molly Sandén syngur lagið í myndinni fyrir persónu Rachel McAdams, Sigrit Ericksdóttir. Útgáfu kvartettsins frá Kóreu má heyra hér fyrir neðan.
Óskarinn Eurovision-mynd Will Ferrell Tónlist Suður-Kórea Tengdar fréttir Húsavík tilnefnt til Óskarsins Nú fyrir stundu varð það ljóst að lagið Húsavík er tilnefnt til Óskarsverðlauna í flokknum besta frumsamda lagið í kvikmynd. 15. mars 2021 12:53 Húsvíkingar gera sig klára til að taka á móti Óskarnum Sannkallað Eurovisionæði hefur verið á Húsavík frá því að kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út síðasta sumar. 4. mars 2021 14:31 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Fleiri fréttir Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Sjá meira
Húsavík tilnefnt til Óskarsins Nú fyrir stundu varð það ljóst að lagið Húsavík er tilnefnt til Óskarsverðlauna í flokknum besta frumsamda lagið í kvikmynd. 15. mars 2021 12:53
Húsvíkingar gera sig klára til að taka á móti Óskarnum Sannkallað Eurovisionæði hefur verið á Húsavík frá því að kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út síðasta sumar. 4. mars 2021 14:31