Ráðuneytið óskar eftir frekari upplýsingum frá Landspítala og afhendir ekki svörin þangað til Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. mars 2021 20:04 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm „Ráðuneytið er að yfirfara bréf Landspítalans og telur ljóst að óska þurfi eftir frekari upplýsingar frá spítalanum varðandi málið. Ráðuneytið mun á næstu dögum óska eftir viðbótarupplýsingum frá Landspítala um þessi efni og mun ekki afhenda umrætt bréf fyrr en nánari upplýsingar liggja fyrir.“ Þannig hljóðar svar heilbrigðisráðuneytisins við beiðni Vísis um að fá afrit af svörum Landspítala við fyrirspurn ráðherra um það hvort og hvernig spítalinn sæi fyrir sér að annast rannsóknir á leghálssýnum í tengslum við skimanir fyrir leghálskrabbameinum. Ráðherra óskaði eftir upplýsingunum 2. mars síðastliðinn og barst svar að kvöldi 15. mars. RÚV hefur eftir ónafngreindum heimildarmönnum að svar spítalans hafi verið jákvætt. Þetta er í takt við svör spítalans við fyrirspurn frá forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í nóvember síðastliðinum, sem Vísir fjallaði um fyrr í dag. Þar kom fram að spítalinn gæti séð um HPV rannsóknir og frumusýnarannsóknirnar sömuleiðis, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Var þar meðal annars talað um fjármögnun, samninga um lán á aðstöðu Krabbameinsfélagsins og að nógu margir starfsmenn KÍ væru reiðubúnir til að ráða sig til Landspítalans. Í því svari kom fram að kostnaður við HPV rannsóknirnar væri um 3.481 krónur á próf en erfitt væri að meta kostnað við frumurannsóknirnar, þar sem forsendur lægju ekki fyrir. Var hann því áætlaður um 5.500 til 6.000 krónur á sýni. Þá átti eftir að gera ráð fyrir stofnkostnaði. Þess má geta að samkvæmt heimildum Vísis hefur verið gert ráð fyrir því að kostnaðurinn við HPV rannsóknirnar muni lækka eftir að nýr tækjabúnaður var tekinn í notkun. Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Landspítalinn Heilsugæsla Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Þannig hljóðar svar heilbrigðisráðuneytisins við beiðni Vísis um að fá afrit af svörum Landspítala við fyrirspurn ráðherra um það hvort og hvernig spítalinn sæi fyrir sér að annast rannsóknir á leghálssýnum í tengslum við skimanir fyrir leghálskrabbameinum. Ráðherra óskaði eftir upplýsingunum 2. mars síðastliðinn og barst svar að kvöldi 15. mars. RÚV hefur eftir ónafngreindum heimildarmönnum að svar spítalans hafi verið jákvætt. Þetta er í takt við svör spítalans við fyrirspurn frá forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í nóvember síðastliðinum, sem Vísir fjallaði um fyrr í dag. Þar kom fram að spítalinn gæti séð um HPV rannsóknir og frumusýnarannsóknirnar sömuleiðis, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Var þar meðal annars talað um fjármögnun, samninga um lán á aðstöðu Krabbameinsfélagsins og að nógu margir starfsmenn KÍ væru reiðubúnir til að ráða sig til Landspítalans. Í því svari kom fram að kostnaður við HPV rannsóknirnar væri um 3.481 krónur á próf en erfitt væri að meta kostnað við frumurannsóknirnar, þar sem forsendur lægju ekki fyrir. Var hann því áætlaður um 5.500 til 6.000 krónur á sýni. Þá átti eftir að gera ráð fyrir stofnkostnaði. Þess má geta að samkvæmt heimildum Vísis hefur verið gert ráð fyrir því að kostnaðurinn við HPV rannsóknirnar muni lækka eftir að nýr tækjabúnaður var tekinn í notkun.
Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Landspítalinn Heilsugæsla Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira