Snorri Steinn: Ég er grautfúll Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 17. mars 2021 20:02 Snorri Steinn, þjálfari Vals var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í dag. Vísir: Vilhelm „Ég er grautfúll. Við köstuðum þessu frá okkur og ég er mjög svekktur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals eftir naumt tap gegn ÍBV í kvöld. Valsmenn voru með leikinn í sínum höndum bróðurpart leiksins en þegar um stundarfjórðungur var eftir hleyptu þeir Eyjamönnum inn í leikinn, sem sigruðu svo að lokum. „Seinni hálfleikurinn er ekki góður og við gerum hrikalega mikið af tæknifeilum, ég er ekki með töluna á því en það var alveg yfir 10. Það er nátturulega ekki nógu gott.“ Mikið af mörkum ÍBV komu í seinni hálfleik þar sem að mark Valsmanna var tómt. „Við vorum í undirtölu og tókum markmanninn útaf. Við eigum að gera betur.“ Næsti leikur Vals er KFUM slagur við Hauka og er margt sem þarf að fara yfir fyrir hann. „Við erum að fara að spila á móti besta liði landsins og vorum að tapa í dag þannig það er ýmislegt sem þarf að fara yfir,“ sagði Snorri Steinn að lokum. Íslenski handboltinn Handbolti Valur Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - ÍBV 28-29 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals ÍBV stöðvuðu sigurgöngu Vals þegar þeir unnu 28-29 í vægast sagt ótrúlegum leik. 17. mars 2021 19:35 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Valsmenn voru með leikinn í sínum höndum bróðurpart leiksins en þegar um stundarfjórðungur var eftir hleyptu þeir Eyjamönnum inn í leikinn, sem sigruðu svo að lokum. „Seinni hálfleikurinn er ekki góður og við gerum hrikalega mikið af tæknifeilum, ég er ekki með töluna á því en það var alveg yfir 10. Það er nátturulega ekki nógu gott.“ Mikið af mörkum ÍBV komu í seinni hálfleik þar sem að mark Valsmanna var tómt. „Við vorum í undirtölu og tókum markmanninn útaf. Við eigum að gera betur.“ Næsti leikur Vals er KFUM slagur við Hauka og er margt sem þarf að fara yfir fyrir hann. „Við erum að fara að spila á móti besta liði landsins og vorum að tapa í dag þannig það er ýmislegt sem þarf að fara yfir,“ sagði Snorri Steinn að lokum.
Íslenski handboltinn Handbolti Valur Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - ÍBV 28-29 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals ÍBV stöðvuðu sigurgöngu Vals þegar þeir unnu 28-29 í vægast sagt ótrúlegum leik. 17. mars 2021 19:35 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - ÍBV 28-29 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals ÍBV stöðvuðu sigurgöngu Vals þegar þeir unnu 28-29 í vægast sagt ótrúlegum leik. 17. mars 2021 19:35
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti