Sami hópur hjá Davíð Snorra og birtist á heimasíðu UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2021 13:10 Ísak Bergmann Jóhannesson er í íslenska 21 árs hópnum en hann kom inn á í síðasta A-landsleik sem var á móti Englandi á Wembley í nóvember. Getty/ Ian Walton Davíð Snorri Jónasson, þjálfari 21 árs landsliðsins, opinberaði í dag hópinn sinn fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku. Þetta voru samt gamlar fréttir því UEFA birti hópinn á heimasíðu sinni á þriðjudaginn. Það kom líka í ljós í dag þegar hópur Davíðs var sá sami og á heimasíðu UEFA. Davíð Snorri Jónasson sagði á blaðamannafundi í dag að KSÍ hafi þurft að tilkynna hóp til UEFA á sunnudag. UEFA hafi svo birt hópinn á þriðjudaginn án vitundar KSÍ. Davíð Snorri hefur úr öllum sínum sterkustu leikmönnum að spila nema Alfonsi Sampsted og Arnóri Sigurðssyni sem eru í A-landsliðshópnum. Alfons hefur verið lykilmaður í U-21 árs liðinu undanfarin ár en Arnór hefur meira spilað með A-landsliðinu. Mótið er tvískipt, en riðlakeppnin fer fram núna í mars og átta liða úrslit, undanúrslit og úrslit í sumar. Ísland er í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi og leikur alla leiki sína í Györ í Ungverjalandi. Íslensku strákarnir hefja leik gegn Rússlandi 25. mars, mæta Dönum 28. mars og enda svo riðlakeppnina á leik gegn Frökkum 31. mars. Hópur U21 karla fyrir lokakeppni EM 2021 sem fer fram í Ungverjalandi og Slóveníu.Ísland mætir þar Rússlandi, Danmörku og Frakklandi, en allir leikir liðsins fara fram í Györ og verða í beinni útsendingu á RÚV.Our U21 men's squad for the EURO 2021.#fyririsland pic.twitter.com/16WyfQJdrC— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 18, 2021 Hópurinn hjá íslenska 21 árs landsliðinu: Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF | 10 leikir Elías Rafn Ólafsson | FC Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Finnur Tómas Pálmason | IFK Norrköping | 3 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 3 leikir Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Ari Leifsson | Stromsgodset | 17 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 15 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 4 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 3 leikir Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 13 leikir Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 21 leikur, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Öster | 18 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE | 17 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 15 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 6 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 14 leikir, 1 mark Brynjólfur Andersen Willumsson | Kristiansund BK | 12 leikir, 1 mark Valdimar Þór Ingimundarson | Stromsgodset | 8 leikir, 1 mark Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 15 leikir, 6 mörk Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Sjá meira
Það kom líka í ljós í dag þegar hópur Davíðs var sá sami og á heimasíðu UEFA. Davíð Snorri Jónasson sagði á blaðamannafundi í dag að KSÍ hafi þurft að tilkynna hóp til UEFA á sunnudag. UEFA hafi svo birt hópinn á þriðjudaginn án vitundar KSÍ. Davíð Snorri hefur úr öllum sínum sterkustu leikmönnum að spila nema Alfonsi Sampsted og Arnóri Sigurðssyni sem eru í A-landsliðshópnum. Alfons hefur verið lykilmaður í U-21 árs liðinu undanfarin ár en Arnór hefur meira spilað með A-landsliðinu. Mótið er tvískipt, en riðlakeppnin fer fram núna í mars og átta liða úrslit, undanúrslit og úrslit í sumar. Ísland er í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi og leikur alla leiki sína í Györ í Ungverjalandi. Íslensku strákarnir hefja leik gegn Rússlandi 25. mars, mæta Dönum 28. mars og enda svo riðlakeppnina á leik gegn Frökkum 31. mars. Hópur U21 karla fyrir lokakeppni EM 2021 sem fer fram í Ungverjalandi og Slóveníu.Ísland mætir þar Rússlandi, Danmörku og Frakklandi, en allir leikir liðsins fara fram í Györ og verða í beinni útsendingu á RÚV.Our U21 men's squad for the EURO 2021.#fyririsland pic.twitter.com/16WyfQJdrC— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 18, 2021 Hópurinn hjá íslenska 21 árs landsliðinu: Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF | 10 leikir Elías Rafn Ólafsson | FC Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Finnur Tómas Pálmason | IFK Norrköping | 3 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 3 leikir Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Ari Leifsson | Stromsgodset | 17 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 15 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 4 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 3 leikir Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 13 leikir Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 21 leikur, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Öster | 18 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE | 17 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 15 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 6 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 14 leikir, 1 mark Brynjólfur Andersen Willumsson | Kristiansund BK | 12 leikir, 1 mark Valdimar Þór Ingimundarson | Stromsgodset | 8 leikir, 1 mark Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 15 leikir, 6 mörk Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir
Hópurinn hjá íslenska 21 árs landsliðinu: Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF | 10 leikir Elías Rafn Ólafsson | FC Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Finnur Tómas Pálmason | IFK Norrköping | 3 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 3 leikir Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Ari Leifsson | Stromsgodset | 17 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 15 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 4 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 3 leikir Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 13 leikir Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 21 leikur, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Öster | 18 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE | 17 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 15 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 6 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 14 leikir, 1 mark Brynjólfur Andersen Willumsson | Kristiansund BK | 12 leikir, 1 mark Valdimar Þór Ingimundarson | Stromsgodset | 8 leikir, 1 mark Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 15 leikir, 6 mörk Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Sjá meira