Hvassar suðvestanáttir, él og ekkert útivistarveður Atli Ísleifsson skrifar 22. mars 2021 07:12 Spákortið fyrir klukkan 14 í dag. Veðurstofan Vikan byrjar á hvössum suðvestanáttum og éljum, þrettán til tuttugu metrar á sekúndu og hvassast við Vesturströndina. Bjart er að mestu norðaustanlands og hiti núll til fimm stig. Gular viðvaranir eru í gildi á Faxaflóasvæðinu og á Suðurlandi og er ekkert útivistarveður í dag og að minnsta kosti fram á morgundaginn. Frá þessu segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. „Dálítið hægari vindur á morgun, 8-15 m/s og áfram suðvestanátt. Víða él og bjart að mestu norðaustantil. Kólnar, hiti um og yfir frostmarki.“ Gular viðvaranir eru í gildi til klukkan tvö í nótt.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Suðvestlæg átt, 8-15 m/s, en norðlægari NV-lands. Víða él, en léttskýjað NA-til. Hiti um og yfir frostmarki. Á miðvikudag: Suðlæg eða breytileg átt með slyddu eða snjókomu í fyrstu, en síðan éljum, en úrkomulítið NA-lands. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Ákveðin austlæg eða suðaustlæg átt með slyddu eða rigningu, en snjókomu á N-landi. Hiti kringum frostmark. Á föstudag og laugardag: Austlægar og norðaustlægar áttir með úrkomu í flestum landshlutum. Hiti um og yfir frostmarki syðst en vægt frost fyrir norðan. Á sunnudag (pálmasunnudagur): Útlit fyrir norðaustanátt með rigningu eða slyddu um sunnan- og austanvert landið en dálítilli snjókomu fyrir norðan. Kólnar lítillega. Veður Tengdar fréttir Svæðinu við gosið lokað vegna gasmengunar Við mælingar í morgun kom í ljós að gasmengun er á gossvæðinu í Geldingadal og er mælingin komin upp fyrir hættumörk. 22. mars 2021 06:29 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Gular viðvaranir eru í gildi á Faxaflóasvæðinu og á Suðurlandi og er ekkert útivistarveður í dag og að minnsta kosti fram á morgundaginn. Frá þessu segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. „Dálítið hægari vindur á morgun, 8-15 m/s og áfram suðvestanátt. Víða él og bjart að mestu norðaustantil. Kólnar, hiti um og yfir frostmarki.“ Gular viðvaranir eru í gildi til klukkan tvö í nótt.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Suðvestlæg átt, 8-15 m/s, en norðlægari NV-lands. Víða él, en léttskýjað NA-til. Hiti um og yfir frostmarki. Á miðvikudag: Suðlæg eða breytileg átt með slyddu eða snjókomu í fyrstu, en síðan éljum, en úrkomulítið NA-lands. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Ákveðin austlæg eða suðaustlæg átt með slyddu eða rigningu, en snjókomu á N-landi. Hiti kringum frostmark. Á föstudag og laugardag: Austlægar og norðaustlægar áttir með úrkomu í flestum landshlutum. Hiti um og yfir frostmarki syðst en vægt frost fyrir norðan. Á sunnudag (pálmasunnudagur): Útlit fyrir norðaustanátt með rigningu eða slyddu um sunnan- og austanvert landið en dálítilli snjókomu fyrir norðan. Kólnar lítillega.
Veður Tengdar fréttir Svæðinu við gosið lokað vegna gasmengunar Við mælingar í morgun kom í ljós að gasmengun er á gossvæðinu í Geldingadal og er mælingin komin upp fyrir hættumörk. 22. mars 2021 06:29 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Svæðinu við gosið lokað vegna gasmengunar Við mælingar í morgun kom í ljós að gasmengun er á gossvæðinu í Geldingadal og er mælingin komin upp fyrir hættumörk. 22. mars 2021 06:29
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent