Námslánin eru ekki að sinna sínu hlutverki Laufey Lind Sigþórsdóttir McClure skrifar 22. mars 2021 21:45 Námslán eru eitthvað sem að flestir stúdentar þurfa einhvern tímann að pæla í. Það er yfirgnæfandi fjöldi fólks sem þarf á námslánum að halda til þess að geta stundað háskólanám og annað nám. Þannig er mál með vexti að framfærslulánin sem eru í boði sinna ekki nógu vel því hlutverki sem þau eiga að sinna. Upphæðin er ekki nógu há til þess að stúdentar geti framfleytt sér áhyggjulaust. Það gerir það að verkum að stúdentar þurfa margir hverjir að vinna hlutastarf með skólanum, sem getur haft áhrif á námsárangur. Ásamt því eru þeir að keyra sig út á sumrin til þess að safna sér pening til að lifa næsta skólaár af. Frítekjumarkið sem er á námslánum er ekki nógu hátt til að gera ráð fyrir þessu. Námslán eru skert verulega ef unnið er „of mikið” og í kjölfarið verða framfærslulánin ennþá lægri. Þetta veldur stúdentum miklum kvíða og erfiðleikum og það er ekki boðlegt. Þegar öllu er á botninn hvolft eru þetta auðvitað lán en ekki styrkur þannig að það er fáránlegt að takmarka þau að þessu leyti. Ég hef persónulega verið að taka námslán frá því árið 2018, fyrst í flugnámi og núna fyrir háskólann. Ég veit hvað kerfið er ósanngjarnt og hvað það er erfitt að eiga við það. Það er svo ótrúlega mikilvægt að bæta þetta og stuðla að bættri andlegri heilsu og fjárhagsöryggi allra nemenda. Elsku stúdentar, við í Vöku munum berjast fyrir því að hækka frítekjumarkið og framfærslulánin sem eru í boði fyrir ykkur svo allir hafi tækifæri á því að stunda nám á áhyggjulausan máta. Það á enginn að þurfa að fresta eða sleppa því alfarið að mennta sig vegna fjárhagsörðuleika. Höfundur er nemi í vélaverkfræði og skipar 1. sæti á lista Vöku á verkfræði- og náttúruvísindasviði fyrir stúdentaráðskosningar Háskóla Íslands 2021. Student loans are not serving their purpose Student loans are something that most students need to think about at some point. There is an overwhelming amount of people that need student loans to be able to attend university or focus on other studies. Currently, the maintenance loans available do not serve the purpose they are meant to well enough. The amount is not enough for students to be able to support themselves without worry. This leads to many students having to work part-time jobs along with their studies, which can affect academic performance. Additionally, students are working overtime during the summer to earn enough money to survive the coming school year. The income threshold for student loans is too low to account for this. Loans are significantly reduced if one works “too much” and as such the maintenance loans become even lower. This causes students much difficulty and stress, and is wholly not acceptable. When all is said and done, these are loans, not grants, and as such it’s unreasonable to restrict them in this manner. I have personally been taking student loans since 2018, first when studying to be a pilot and now at university. I know how unfair the system is and how difficult it is to deal with. It is so incredibly important to improve this, and in that way contribute to bettering both the mental and financial well-being of students. Dear students, we at Vaka will fight for raising the income threshold and the maintenance loans on offer for us, so that everyone can have an opportunity to study without having to worry too much about financial matters. No one should have to postpone or drop their studies due to financial difficulty. Laufey is studying Mechanical Engineering and is in 1st place on Vaka’s list on the School of Engineering and Natural Sciences for the student council elections at the University of Iceland 2020. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hagsmunir stúdenta Mest lesið Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir Skoðun Bjánarnir úti á landi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 1/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Hvað kostar EES samningurinn þjóðina? Sigurbjörn Svavarsson Skoðun Ráðherra og valdníðsla í hans nafni Örn Pálmason Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun En hvað með loftslagið? Emma Soffía Elkjær Emilsdóttir,Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir Skoðun Ef þetta eru hægriöfgaskoðanir, þá er ég stoltur hægriöfgamaður Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Bjánarnir úti á landi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað kostar EES samningurinn þjóðina? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun En hvað með loftslagið? Emma Soffía Elkjær Emilsdóttir,Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Ráðherra og valdníðsla í hans nafni Örn Pálmason skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 1/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Er fótbolti að verða vélmennafótbolti? Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðisþjónusta og fiskur – er einhver tenging? Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í hjúkrun Ólafur Guðbjörn Skúlason skrifar Skoðun Tölum um endurhæfingu! Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Dýrafræði hlutabréfamarkaðarins Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Alvöru mamma Anna Margrét Hrólfsdóttir skrifar Skoðun Í nafni skilvirkni – á kostnað menntunar Simon Cramer Larsen skrifar Skoðun Var þetta planið í geðheilbrigðisþjónustu? Berglind Sunna Bragadóttir skrifar Skoðun Ef þetta eru hægriöfgaskoðanir, þá er ég stoltur hægriöfgamaður Davíð Bergmann skrifar Skoðun Heimsmet í sjálfhverfu Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Atvinnuleysisbætur sem hluti af velferðarkerfinu Steinar Harðarson skrifar Skoðun Viska þarf að standa vörð um sérfræðinga á vinnumarkaði Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar Skoðun Hver ber ábyrgð á vanefndum Viðreisnar og Samfylkingar? Inga blessunin Sæland? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Í skugga kalda stríðsins: Svallið, smyglið og leyndarlífið á Miðnesheiði Steinar Björgvinsson skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Örn Pálmason skrifar Skoðun Tölum aðeins um einhverfu Trausti Dagsson skrifar Skoðun Það sem sést, og það sem ekki sést Eiríkur Ingi Magnússon skrifar Skoðun Hagræðing, aðhald og nýjar áherslur skila besta ársreikningi Kópavogsbæjar í 17 ár Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Gyðjur, góðgæti og gleðistundir um páskana Jóhanna María Ægisdóttir skrifar Skoðun Eru markaðsforsendur fyrir óperu á Íslandi sterkari en margir halda? Þóra Einarsdóttir skrifar Skoðun KSÍ og kvennaboltinn Árni Guðmundsson skrifar Sjá meira
Námslán eru eitthvað sem að flestir stúdentar þurfa einhvern tímann að pæla í. Það er yfirgnæfandi fjöldi fólks sem þarf á námslánum að halda til þess að geta stundað háskólanám og annað nám. Þannig er mál með vexti að framfærslulánin sem eru í boði sinna ekki nógu vel því hlutverki sem þau eiga að sinna. Upphæðin er ekki nógu há til þess að stúdentar geti framfleytt sér áhyggjulaust. Það gerir það að verkum að stúdentar þurfa margir hverjir að vinna hlutastarf með skólanum, sem getur haft áhrif á námsárangur. Ásamt því eru þeir að keyra sig út á sumrin til þess að safna sér pening til að lifa næsta skólaár af. Frítekjumarkið sem er á námslánum er ekki nógu hátt til að gera ráð fyrir þessu. Námslán eru skert verulega ef unnið er „of mikið” og í kjölfarið verða framfærslulánin ennþá lægri. Þetta veldur stúdentum miklum kvíða og erfiðleikum og það er ekki boðlegt. Þegar öllu er á botninn hvolft eru þetta auðvitað lán en ekki styrkur þannig að það er fáránlegt að takmarka þau að þessu leyti. Ég hef persónulega verið að taka námslán frá því árið 2018, fyrst í flugnámi og núna fyrir háskólann. Ég veit hvað kerfið er ósanngjarnt og hvað það er erfitt að eiga við það. Það er svo ótrúlega mikilvægt að bæta þetta og stuðla að bættri andlegri heilsu og fjárhagsöryggi allra nemenda. Elsku stúdentar, við í Vöku munum berjast fyrir því að hækka frítekjumarkið og framfærslulánin sem eru í boði fyrir ykkur svo allir hafi tækifæri á því að stunda nám á áhyggjulausan máta. Það á enginn að þurfa að fresta eða sleppa því alfarið að mennta sig vegna fjárhagsörðuleika. Höfundur er nemi í vélaverkfræði og skipar 1. sæti á lista Vöku á verkfræði- og náttúruvísindasviði fyrir stúdentaráðskosningar Háskóla Íslands 2021. Student loans are not serving their purpose Student loans are something that most students need to think about at some point. There is an overwhelming amount of people that need student loans to be able to attend university or focus on other studies. Currently, the maintenance loans available do not serve the purpose they are meant to well enough. The amount is not enough for students to be able to support themselves without worry. This leads to many students having to work part-time jobs along with their studies, which can affect academic performance. Additionally, students are working overtime during the summer to earn enough money to survive the coming school year. The income threshold for student loans is too low to account for this. Loans are significantly reduced if one works “too much” and as such the maintenance loans become even lower. This causes students much difficulty and stress, and is wholly not acceptable. When all is said and done, these are loans, not grants, and as such it’s unreasonable to restrict them in this manner. I have personally been taking student loans since 2018, first when studying to be a pilot and now at university. I know how unfair the system is and how difficult it is to deal with. It is so incredibly important to improve this, and in that way contribute to bettering both the mental and financial well-being of students. Dear students, we at Vaka will fight for raising the income threshold and the maintenance loans on offer for us, so that everyone can have an opportunity to study without having to worry too much about financial matters. No one should have to postpone or drop their studies due to financial difficulty. Laufey is studying Mechanical Engineering and is in 1st place on Vaka’s list on the School of Engineering and Natural Sciences for the student council elections at the University of Iceland 2020.
Skoðun Tölum um endurhæfingu! Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar
Skoðun Viska þarf að standa vörð um sérfræðinga á vinnumarkaði Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar
Skoðun Hver ber ábyrgð á vanefndum Viðreisnar og Samfylkingar? Inga blessunin Sæland? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Í skugga kalda stríðsins: Svallið, smyglið og leyndarlífið á Miðnesheiði Steinar Björgvinsson skrifar
Skoðun Hagræðing, aðhald og nýjar áherslur skila besta ársreikningi Kópavogsbæjar í 17 ár Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Eru markaðsforsendur fyrir óperu á Íslandi sterkari en margir halda? Þóra Einarsdóttir skrifar