„Hann á virkilega stóran þátt í því sem við höfum afrekað hingað til“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2021 16:30 Alfons Sampsted (nr. 2) verður ekki með U-21 árs landsliðinu á Evrópumótinu. getty/Harry Murphy Patrik Sigurður Gunnarsson segir að það sé skarð fyrir skildi að Alfons Sampsted verði ekki með U-21 árs landsliðinu á EM sem hefst á fimmtudaginn. Alfons var í lykilhlutverki í U-21 árs liðinu í undankeppni EM en verður ekki með því í lokakeppninni þar sem hann var valinn í A-landsliðið sem mætir Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein í fyrstu leikjum sínum í undankeppni HM 2022. Patrik segir ekkert launungarmál að það sé missir af Alfonsi. „Algjörlega, hann er leikjahæstur í sögu U-21 árs liðsins og hefur gert virkilega vel fyrir það,“ sagði markvörðurinn á fjölmiðlafundi í Györ í Ungverjalandi í dag. „Hann er mjög stöðugur leikmaður. Þú veist alltaf hvað þú færð frá honum og hann gerir fá mistök. Hann á virkilega stóran þátt í því sem við höfum afrekað hingað til.“ Patrik kveðst þó ánægður fyrir hönd Alfonsar, að vera kominn í A-landsliðið. „En það er frábært fyrir hann að vera búinn að taka skrefið upp á við og vonandi nær hann að festa sig í sessi þar,“ sagði Patrik. EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir „Sem betur fer hentu Jói og Siggi mér á miðjuna“ Stefán Teitur Þórðarson segir að það hafi ekki alveg verið í kortunum að hann myndi spila sem miðjumaður í lokakeppni EM þegar hann lék sem framherji með ÍA í næstefstu deild. 23. mars 2021 15:30 „Höfum þetta íslenska DNA og liðsheildina“ Samherjarnir hjá Silkeborg, þeir Stefán Teitur Þórðarson og Patrik Sigurður Gunnarsson, eru bjartsýnir á að Ísland komist upp úr sínum riðli á EM U-21 árs landsliða. 23. mars 2021 14:46 Burðarstólparnir í U-21 árs liðinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur leik á EM á fimmtudaginn. Vísir fór yfir fimm burðarstólpa í liðinu. 23. mars 2021 11:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira
Alfons var í lykilhlutverki í U-21 árs liðinu í undankeppni EM en verður ekki með því í lokakeppninni þar sem hann var valinn í A-landsliðið sem mætir Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein í fyrstu leikjum sínum í undankeppni HM 2022. Patrik segir ekkert launungarmál að það sé missir af Alfonsi. „Algjörlega, hann er leikjahæstur í sögu U-21 árs liðsins og hefur gert virkilega vel fyrir það,“ sagði markvörðurinn á fjölmiðlafundi í Györ í Ungverjalandi í dag. „Hann er mjög stöðugur leikmaður. Þú veist alltaf hvað þú færð frá honum og hann gerir fá mistök. Hann á virkilega stóran þátt í því sem við höfum afrekað hingað til.“ Patrik kveðst þó ánægður fyrir hönd Alfonsar, að vera kominn í A-landsliðið. „En það er frábært fyrir hann að vera búinn að taka skrefið upp á við og vonandi nær hann að festa sig í sessi þar,“ sagði Patrik.
EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir „Sem betur fer hentu Jói og Siggi mér á miðjuna“ Stefán Teitur Þórðarson segir að það hafi ekki alveg verið í kortunum að hann myndi spila sem miðjumaður í lokakeppni EM þegar hann lék sem framherji með ÍA í næstefstu deild. 23. mars 2021 15:30 „Höfum þetta íslenska DNA og liðsheildina“ Samherjarnir hjá Silkeborg, þeir Stefán Teitur Þórðarson og Patrik Sigurður Gunnarsson, eru bjartsýnir á að Ísland komist upp úr sínum riðli á EM U-21 árs landsliða. 23. mars 2021 14:46 Burðarstólparnir í U-21 árs liðinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur leik á EM á fimmtudaginn. Vísir fór yfir fimm burðarstólpa í liðinu. 23. mars 2021 11:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira
„Sem betur fer hentu Jói og Siggi mér á miðjuna“ Stefán Teitur Þórðarson segir að það hafi ekki alveg verið í kortunum að hann myndi spila sem miðjumaður í lokakeppni EM þegar hann lék sem framherji með ÍA í næstefstu deild. 23. mars 2021 15:30
„Höfum þetta íslenska DNA og liðsheildina“ Samherjarnir hjá Silkeborg, þeir Stefán Teitur Þórðarson og Patrik Sigurður Gunnarsson, eru bjartsýnir á að Ísland komist upp úr sínum riðli á EM U-21 árs landsliða. 23. mars 2021 14:46
Burðarstólparnir í U-21 árs liðinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur leik á EM á fimmtudaginn. Vísir fór yfir fimm burðarstólpa í liðinu. 23. mars 2021 11:00