Þrjátíu í sóttkví vegna smits hjá gesti World Class Lauga Elín Margrét Böðvarsdóttir og Eiður Þór Árnason skrifa 24. mars 2021 17:33 Tækjasalur World Class Laugum. Vísir/Vilhelm Þrjátíu einstaklingar sem sóttu líkamsræktarstöð World Class um helgina hafa verið sendir í sóttkví eftir að gestur stöðvarinnar greindist smitaður af covid-19 á laugardaginn. Fólkið var allt við æfingar í sóttvarnarhólfi B í tækjasal líkamsræktarstöðvarinnar. Þetta staðfestir Guðbjörn Gunnarsson, stöðvarstjóri World Class Laugum, í samtali við Vísi. Guðbjörn segir að þegar upp komst um smitið hafi allir hinir 29 fengið boð um að fara í sóttkví. Þá segir hann fréttir dagsins um hertar aðgerðir vera vonbrigði en að World Class muni leggja sitt af mörkum í baráttunni við faraldurinn. Lokun líkamsræktarstöðva er meðal þeirra aðgerða sem kveðið er á um í reglugerð sem kynnt var í dag og tekur gildi á miðnætti og gildir næstu þrjár vikurnar. Leggja sitt af mörkum „fyrir þjóðina“ „Við náttúrlega erum öll saman í liði í þessu. En við náttúrlega hefðum bara viljað láta loka öllu, bara öllu á landinu skilurðu. Það er svolítið glatað að fara í sömu aðgerðir og í október í staðinn fyrir að setja bara allt í lás,“ segir Guðbjörn. „Við erum mjög ósáttir við það að það skuli ekki vera öllu lokað. Ég myndi vilja sjá bara öllu sem hægt væri að loka nema matvörubúðum, bara öllum veitingastöðum og öllu. Þannig að við séum saman í þessu. En við viljum spila með og taka á okkur högg fyrir þjóðina.“ Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið uppfærð til að árétta að ekki sé vitað til þess að fólk hafi smitast af einstaklingnum í líkamsræktarstöðinni. Þeir gestir sem voru sendir í sóttkví fá niðurstöðu úr seinni sýnatöku á laugardag. Líkamsræktarstöðvar Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Guðbjörn segir að þegar upp komst um smitið hafi allir hinir 29 fengið boð um að fara í sóttkví. Þá segir hann fréttir dagsins um hertar aðgerðir vera vonbrigði en að World Class muni leggja sitt af mörkum í baráttunni við faraldurinn. Lokun líkamsræktarstöðva er meðal þeirra aðgerða sem kveðið er á um í reglugerð sem kynnt var í dag og tekur gildi á miðnætti og gildir næstu þrjár vikurnar. Leggja sitt af mörkum „fyrir þjóðina“ „Við náttúrlega erum öll saman í liði í þessu. En við náttúrlega hefðum bara viljað láta loka öllu, bara öllu á landinu skilurðu. Það er svolítið glatað að fara í sömu aðgerðir og í október í staðinn fyrir að setja bara allt í lás,“ segir Guðbjörn. „Við erum mjög ósáttir við það að það skuli ekki vera öllu lokað. Ég myndi vilja sjá bara öllu sem hægt væri að loka nema matvörubúðum, bara öllum veitingastöðum og öllu. Þannig að við séum saman í þessu. En við viljum spila með og taka á okkur högg fyrir þjóðina.“ Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið uppfærð til að árétta að ekki sé vitað til þess að fólk hafi smitast af einstaklingnum í líkamsræktarstöðinni. Þeir gestir sem voru sendir í sóttkví fá niðurstöðu úr seinni sýnatöku á laugardag.
Líkamsræktarstöðvar Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira