Rondo er kominn aftur til LA og Orlando Magic sá á eftir þremur stjörnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 07:45 Rajon Rondo er ætlað að hjálpa Los Angeles Clippers að vinna loksins titilinn. AP/Brynn Anderson Lokadagurinn til að skipta á leikmönnum í NBA deildinni í gær og það er óhætt að segja að mikið hafi gengið á undir lokin. Það eru því nokkrir öflugir leikmenn komnir í ný félög sem hafði auðvitað sín áhrif á leikina í nótt því þeim sem var skipt í gær gátu ekki spilað með gamla eða nýja liðinu sínu í gær. Los Angeles Clippers er að undirbúa sig fyrir úrslitakeppnina og þá er gott að vera með reynslubolta eins og Rajon Rondo. Rondo hjálpaði Los Angeles Lakers að vinna NBA titilinn í fyrra en í gær fékk Clippers hann í skiptum við Atlanta Hawks og sendi Lou Williams frá sér í staðinn. NBA Trade Deadline Day in 2021 delivered 16 trades -- two more than the previous league record -- and one expected trade whopper that did not materialize.The @NYTSports breakdown: https://t.co/8xIJRSixW1— Marc Stein (@TheSteinLine) March 26, 2021 Orlando Magic skipti frá sér þremur stjörnuleikmönnum í þremur ótengdum leikmannaskiptum því Nikola Vucevic fór til Chicago Bulls, Evan Fournier fór til Boston Celtics og Aaron Gordon fór til Denver Nuggets. Magic fékk aðallega valrétti í staðinn fyrir þessa öflugu leikmenn en einnig þá Otto Porter Jr. og Wendell Carter frá Chicago. Kyle Lowry mun aftur á móti klára tímabilið með Toronto Raptors og Lonzo Ball verður áfram hjá New Orleans Pelicans. Pelicans sendu aftur á móti JJ Redick til Dallas Mavericks. Toronto sendi síðan Norman Powell til Portland Trail Blazers í skiptum fyrir þá Gary Trent Jr. og Rodney Hood. "The Clippers, clearly, are counting on 'Playoff Rondo' making a well-timed return when it matters most." - @sam_amick https://t.co/x6tuvoLVFu pic.twitter.com/jNyNVzMe2a— The Athletic (@TheAthletic) March 25, 2021 Miami Heat fékk Victor Oladipo frá Houston Rockets og þá er búist við því að LaMarcus Aldridge semji við liðið líka. Aldridge gerði starfslokasamning við San Antonio Spurs í gær. Í staðinn fyrir Victor Oladipo þá fékk Houston liðið þá Avery Bradley og Kelly Olynyk auk þess sem liðin skipustu á valrétti. Philadelphia 76ers, Oklahoma City Thunder og New York Knicks buðu upp á þriggja liða skipti. Sixers liðið fær George Hill frá Thunder og Ignas Brazdeikis frá New York. Austin Rivers og Tony Bradley auk valrétta fara til Thunder og Knicks liðið fær þá Terrance Ferguson og Vincent Poirier. NBA Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Það eru því nokkrir öflugir leikmenn komnir í ný félög sem hafði auðvitað sín áhrif á leikina í nótt því þeim sem var skipt í gær gátu ekki spilað með gamla eða nýja liðinu sínu í gær. Los Angeles Clippers er að undirbúa sig fyrir úrslitakeppnina og þá er gott að vera með reynslubolta eins og Rajon Rondo. Rondo hjálpaði Los Angeles Lakers að vinna NBA titilinn í fyrra en í gær fékk Clippers hann í skiptum við Atlanta Hawks og sendi Lou Williams frá sér í staðinn. NBA Trade Deadline Day in 2021 delivered 16 trades -- two more than the previous league record -- and one expected trade whopper that did not materialize.The @NYTSports breakdown: https://t.co/8xIJRSixW1— Marc Stein (@TheSteinLine) March 26, 2021 Orlando Magic skipti frá sér þremur stjörnuleikmönnum í þremur ótengdum leikmannaskiptum því Nikola Vucevic fór til Chicago Bulls, Evan Fournier fór til Boston Celtics og Aaron Gordon fór til Denver Nuggets. Magic fékk aðallega valrétti í staðinn fyrir þessa öflugu leikmenn en einnig þá Otto Porter Jr. og Wendell Carter frá Chicago. Kyle Lowry mun aftur á móti klára tímabilið með Toronto Raptors og Lonzo Ball verður áfram hjá New Orleans Pelicans. Pelicans sendu aftur á móti JJ Redick til Dallas Mavericks. Toronto sendi síðan Norman Powell til Portland Trail Blazers í skiptum fyrir þá Gary Trent Jr. og Rodney Hood. "The Clippers, clearly, are counting on 'Playoff Rondo' making a well-timed return when it matters most." - @sam_amick https://t.co/x6tuvoLVFu pic.twitter.com/jNyNVzMe2a— The Athletic (@TheAthletic) March 25, 2021 Miami Heat fékk Victor Oladipo frá Houston Rockets og þá er búist við því að LaMarcus Aldridge semji við liðið líka. Aldridge gerði starfslokasamning við San Antonio Spurs í gær. Í staðinn fyrir Victor Oladipo þá fékk Houston liðið þá Avery Bradley og Kelly Olynyk auk þess sem liðin skipustu á valrétti. Philadelphia 76ers, Oklahoma City Thunder og New York Knicks buðu upp á þriggja liða skipti. Sixers liðið fær George Hill frá Thunder og Ignas Brazdeikis frá New York. Austin Rivers og Tony Bradley auk valrétta fara til Thunder og Knicks liðið fær þá Terrance Ferguson og Vincent Poirier.
NBA Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum